Öldrun - 01.05.2004, Page 27

Öldrun - 01.05.2004, Page 27
Áhrifaríkari lyfjameðferð Lyfjalausnir • Læknasími 568 1625 • Fax 568 1655 • skommtun@lyfjalausnir.is Þjónusta Lyfjalausna: • Tölvustýrð skömmtun á lyfjum fyrir einstaklinga og stofnanir • Lyfjafræðileg þjónusta fyrir stofnanir Lyfja hf. hefur skammtað lyf fyrir stofnanir og einstaklinga frá árinu 1998. Lyfjalausnir, sem áður hétu Lyfjaskömmtun Lyfju hf., hafa nýlega flutt í nýtt húsnæði að Hverafold 1–3. Húsnæðið er sérstaklega hannað fyrir sérhæfða verkferla í lyfjaskömmtun samkvæmt reglum GMP staðalsins. Allir verkferlar eru unnir eftir gæðakerfi ISO 9002. Hjá Lyfjalausnum vinnur sérhæft og vel þjálfað starfsfólk sem kappkostar að veita viðskiptavinum sínum faglega og örugga þjónustu. Lyfjafræðingar Lyfjalausna yfirfara skömmtunarbeiðni með tilliti til inntökutíma, skammtastærða, hugsanlegra milliverkana og fleiri þátta sem skipta máli við inntöku og notkun lyfja. Undir eftirliti sérþjálfaðs starfsmanns er lyfjum hvers eintaklings pakkað í tölvustýrðri skömmtunarvél sem raðar þeim á rétta inntökutíma. Starfsmenn gæðaeftirlits yfirfara hvern skammt og tryggja að rétt hafi verið skammtað í hvern poka. Tilbúnum skömmtum er síðan komið til viðskiptavina Lyfjalausna á fljótlegan og öruggan hátt. 1 2 3 4 Markmið Lyfjalausna er að veita stofnunum og einstaklingum þjónustu sem tryggir aukið öryggi við inntöku lyfja og lyfja- fræðilega þjónustu sem hefur í för með sér áhrifaríkari lyfjameðferð. -aðhald og öryggi

x

Öldrun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.