Öldrun - 01.05.2005, Page 20

Öldrun - 01.05.2005, Page 20
20 www.oldrun.net ÖLDRUN – 23. árg. 1. tbl. 2005 sóknina og varð Sjúkrahús Akraness fyrir valinu þar sem vaxandi fjöldi liðskiptaaðgerða var gerður þar og meirihluti sjúklinganna sem gekkst undir þessar aðgerðir var af Reykjavíkursvæðinu. Legutíminn á Akra- nesi var nokkuð lengri en í Reykjavík í báðum hóp- unum. Hinsvegar var legutími fræðsluhópsins styttri á báðum stöðum. Með hækkandi aldri má gera ráð fyrir að legutími lengist. Þrátt fyrir að meðalaldur væri þrem árum hærri í fræðsluhópnum var legutíminn styttri þar miðað við samanburðarhópinn. Þannig virðist ljóst að óhætt er að stytta legutíma á sjúkrahúsi eftir liðskipti í mjöðm niður í 5-6 daga án þess að það bitni á líðan og heilsu sjúklingsins svo fremi að til staðar sé virk heimahjúkrun ásamt góðri fræðslu fyrir aðgerð og leiðbeiningum heima eftir aðgerð. Útdráttur þessi er birtur með góðfúslegu leyfi frá vísindatímaritinu Acta Orthopaedica Scandinavica, en greinin mun birtast þar í heild sinni á þessu ári. Aðrar niðurstöður úr þessari rannsókn sem taka til hugsan- legs kostnaðarávinnings verða ekki birtar í þessum útdrætti, en hugsanlega verður það gert síðar. Rannsóknin var styrkt af Öldrunarráði Íslands, Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Krist- jánssonar, Rannsóknarsjóði Landspítalans og The Göran Bauer Foundation. Heimildir Charnley, J. (1972). The long-term results of low-friction arthroplasty of the hip performed as a primary intervention. Journal of Bone and Joint Sur- gery, 54-B, 61-76. Coventry, M.B., Beckenbaugh, R.D., Nolan, D.R. og Ilstrup, D.M. (1974). 2,.012 total hip arthroplasties: a study of postoperative course and early complications. Journal of Bone and Joint Surgery, 56-A, 273-284. Dawson, J., Fitzpatrick, R., Carr, A. og Murray, D. (1996 ). Questionnaire on the perceptions of patients about total hip replacement. Journal of Bone and Joint Surgery, 78-B, 185-190. Dreinhöfner, H.M.K., Schräder, P., Strümer, T., Puhl, W., Günther, K-P. og Brenner, H. (2003). International variation in hip replacement rates. Annals of the Rheumatic Diseases, 62, 222-226. Harris, W.H. (1969). Traumatic arthritis of the hip after dislocation and aceta- bular fractures: treatment by mold arthroplasty. Journal of Bone and Joint Surgery, 51-A, 737-755. Heilbrigðisáætlun til ársins 2010. Langtímamarkmið í heilbrigðismálum. (2001). Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Reykjavík: Grafík. Hunt, S.M., McEwen, J. og McKenna, S.P. (1986). Measuring health status. Croom Helm , Dover, New Hampshire. Jones, J., Wilson, A., Parker, H., Wynn, A., Jagger, C., Spiers, N. og Parker G. (1999). Economic evaluation of hospital at home versus hospital care: cost minimisation analysis of data from randomised controlled trial. BMJ, 319, 1547-1550. Parker, M.J,, Pryor, G.A. og Myles, J.W. (1991). Early discharge after hip frac- ture: prospective 3-year study of 645 patients. Acta Orthopaedica Scand- inavica, 62, 563-566. Wilson, A., Parker, H., Wynn, A., Jagger, C., Spiers, N., Jones, J. og Parker G. (1999). Randomised controlled trial of effectiveness of Leicester hospital at home scheme compared with hospital care. BMJ, 319, 1542-1546. Þorvaldur Ingvarsson, Hägglund, G., Halldór Jónsson Jr. og Lohmander, L.S. (1999). Incidence of total hip replacement for primary osteoarthrosis in Iceland 1982-1996. Acta Orthopaedica Scandinavica, 70, 229-233.

x

Öldrun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.