Són - 01.01.2013, Blaðsíða 15

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 15
ArinbjArnArkviðA – vArðveiSlA 13 Mynd 1 Erindi 20 í Arin bjarnar kviðu. Efst til vinstri er venjuleg ljós mynd af hand ritinu. Hægra megin er mynd tekin í út fjólu bláu ljósi. Niðri til vinstri er kopar stunga sem prentuð var með fyrstu útgáfu kvæðis ins 1809. Neðst til hægri er inn rauð mynd (andhverf ) sem sýnir að á kopar stung unni er mjög nákvæm eftirmynd af handritinu. Leið rétta má ýmis legt af því sem áður var lesið eins og sýnt verður með dæmum í þriðja kafla. Einnig má stað festa tals vert af þeim texta brotum sem Guð brandur skráði. Í þeim sjást meðal annars stórir stafir í upp- hafi nokkurra erinda í lok kvæðisins og í þessari grein er það notað til að segja til um heildar fjölda erinda og hvernig þau dreifast á síð una (sjá mynd 6 og mynd 9). Á inn rauðum myndum sjást texta leifar neðst í aftari dálki sem líkjast texta úr tryggðar eið sem myndi hæfa vel sem endir á kvæð inu. Hin við- tekna skoðun er hins vegar sú að kvæðið endi ekki á þessum stað og að fram hald þess hafi verið skrifað á blað sem bætt hafi verið inn í Möðru- valla bók og hafi glatast fyrir löngu. Hér verður rök stutt að þetta þurfi ekki að vera raunin, en fyrst er kynnt elsta upp skrift kvæðis ins. 2 Elstu uppskriftir Arinbjarnarkviðu Hingað til hefur elsta uppskrift Arin bjarnar kviðu verið talin skrifuð í Egilssögu hand ritið AM 146 fol. sem vitað er að var skrifað undir lok 17. aldar, eftir forriti frá Árna Magnús syni (sjá nánar um þetta greinar gerð í útgáfu Bjarna Einars sonar (2001, xxxix–xli)). Til við bótar við AM 146 fol. eru til tvær aðrar pappírs upp skriftir í AM acc 28 og ÍB 169 4to. Þessar þrjár upp skriftir eru ná skyldar sem sést til dæmis á brengl aða orðinu baug stiginn í erindi 14 sem þær hafa allar. Í tveimur greinum í Griplu XXI segja þeir Bjarni Einars son (2010, 11–14) og Michael Ches- nutt (2010, 159–160) frá þessum upp skriftum og nefndir eru ýmsir mögu leikar á tengslum þeirra. Þeir Bjarni og Michael Ches nutt vöktu athygli á því að bæði AM acc 28 og ÍB 169 4to hafa átta vísu orð sem eru ekki í AM 146 fol. Þessi vísuorð voru prentuð í elstu út gáfu kvæðisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.