Són - 01.01.2013, Blaðsíða 141

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 141
Ritfregnir Undanfarnar vikur hafa komið úr þrjár bækur um bragfræðileg málefni og þótti við hæfi að kynna þær í örfáum orðum fyrir lesendum Sónar. Fyrst ber að nefna doktorsritgerð Hauks Þorgeirssonar, sem Hugvísindastofnun gefur út. Þá hefur Kristján Árnason, prófessor, sent frá sér bókina Stíll og bragur sem gefin er út hjá Hinu íslenska bók mennta félagi. Þriðja bókin heitir Ís lensk brag fræði og kemur út á vegum Bók mennta- og listfræði stofn unar Há skóla Ís lands. Höfundur er Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Doktorsritgerð um bragfræði Haukur Þorgeirsson varði doktors ritgerð sína 26. nóvember 2013. Rit gerðin ber heitið Hljóðkerfi og bragkerfi: Stoðhljóð, tónkvæði og önnur úrlausnar efni í íslenskri bragsögu ásamt útgáfu á Rímum af Ormari Fraðmars syni. Hugvísinda stofnun gaf út. Hvaða tengsl hafa lögmál kveð skaparins við hljóðkerfi tungu máls ins? Hvað ræður því hvaða hljóð stuðla saman og ríma saman? Í doktors rit gerð Hauks eru mismunandi kenningar um þetta skoðaðar og metnar. Í íslenskum kveðskap fram til um 1200 rímar a við ǫ (ö) í aðal hendingum. Fram til siðaskipta stuðlar j við sérhljóð. Enn í dag stuðla uppgóm mælt og fram- góm mælt lok hljóð saman, eins og í kom og kem. Orð eins og hjól, hraun og hvalur (með hv-framburði) stuðla einnig saman þótt upphafs hljóðin séu mis- munandi. Hvað veldur þessu öllu? Haukur skýrir þessi fyrir bæri með brag fræði- legum hefðum og setur fram viðmið um hvernig hefðar reglur séu lík legar til að fæðast og lifa. Aðrar kenningar um þessi efni hafa einnig komið fram. Í generatífum greiningum á íslenskri hljóð kerfis fræði er til dæmis oft gert ráð fyrir að orð- myndir eins og löndum, sem hafa ö í fram burði, hafi í huga okkar a í hljóð- kerfis legri djúpgerð. Síðan breytist a-ið í ö á leiðinni að tal færunum úr orða safni hugans. Stephen Anderson hélt því fram að öll ǫ í forn íslensku væru leidd af a í baklægri gerð. Með þá kenningu að vopni skýrði hann hvernig a og ǫ gætu staðið saman í aðal hendingum. Munurinn er þá aðeins á yfir borðinu en í djúp gerð er um sama hljóð að ræða. Í bókinni er töluverðu rými varið í að gagnrýna skýringar af þessu tagi. Það vandamál sem mesta um fjöllun fær er hegðun orða með stoð hljóðinu u. Til forna enduðu sumar orð myndir á r, svo sem hestr og eikr, en önnur á ur, svo sem tungur og bróður. Um 1300 kom stoð hljóðið u fram í fyrr nefndu orð- myndunum og hefðu þá endingarnar átt að falla saman. Hins vegar gerir kveð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.