Són - 01.01.2013, Blaðsíða 90

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 90
88 Sveinn Yngvi egilSSon það hlutverk sem þau fengu eftir dauðann sem eins konar dýr lingar þjóð- ríkisins (Jón Karl Helgason 2011 og 2013). Marijan fjallaði um skáldin á fremur hlið stæðan hátt (Dović 2011), en Marko beindi sjónum að stöðu þessara skálda í bókmennta kerfinu og menning unni (Juvan 2012). Minn þáttur í rannsókninni sneri aftur á móti meira að höfundar verki og ævi þessara skálda, hvað væri líkt með þeim og hvað ólíkt. Það er auðvelt að benda á líkindin, bæði í ævi og höfundar verki, en einnig í sögu legum skil yrðum og menningar ástandi. Jónas og Prešeren komu báðir frá litlu mál svæði sem var undir stjórn herraþjóðar. Þeir voru þannig séð á jaðrinum og sóttu menntun sína og fyrir myndir í miðjuna, Jónas til Kaupmanna hafnar en Prešeren til Vínar borgar. Þeir tóku það báðir að sér að upphefja land sitt, þjóð og tungu í skáld skapnum og það er þessi upp hafning sem hefur verið sérstakt áhuga mál mitt. Ég fjallaði um hana í grein sem birtist á ensku í slóvenska tíma ritinu Primerjalna književnost (Sveinn Yngvi Egilsson 2011) og mig langar til að fylgja henni eftir með frekari vangaveltum um leiðir þessara skálda til að hefja land sitt, þjóð og tungu til vegs og virðingar. Líta má á slíka upphafningu sem hluta af þeirri „ræktun menningar“ sem Joep Leerssen (2008) hefur skilgreint sem órjúfanlegan þátt í þjóðernisstefnunni víða um lönd og orðið hefur útbreidd fræðikenning í rannsóknum á því sviði. Þjóðskáld og menningarstefna Þegar hugað er að því hvaðan menn á 19. öld fá slíkar hugmyndir um hlut verk þjóðskálda og mikilvægi þjóðarbókmennta berast böndin fljótt að Þýska landi, upprunalandi þjóðernislegrar rómantíkur. Leið þessara hug mynda til Jónasar liggur um Danmörku en um Austurríki í til viki Prešerens. Í slóvenskum fræðum eru flestir á einu máli um að Prešeren hafi ort samkvæmt ákveðinni menningar stefnu sem ættuð virðist frá Þjóð verjanum Friedrich Schlegel (1772–1829), einkum umfjöllun hans í „Gespräch über die Poesie“ (Schlegel 1800). Sá sem miðlaði henni til Prešerens og mótaði hana með hliðsjón af slóvenskri menningu var hinn lærði vinur hans, Matija Čop (1797–1835). Menningarstefnuna má draga saman á eftirfarandi hátt: 1. Skáldskapur er grundvöllur menningarþjóðar, og af því leiðir að vilji þjóð vera menningarleg verður hún að leggja rækt við skáldskapinn; þetta verður þjóðin að gera á sinni eigin tungu, því að tungan er það sem helst skilur hana frá öðrum þjóðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.