Són - 01.01.2013, Blaðsíða 46
44 Helgi Skúli kjArtAnSSon
af því svo vill til að u.þ.b. 30 sinnum17 setur Hallgrímur báða stuðlana í
þennan merkilega braglið.
Heimildir
Atli Ingólfsson. 1994. Að syngja á íslensku. Skírnir 168(1–2): 7–36, 419–459.
Hallgrímur Pétursson. Án árs. Passíusálmar. [Útg. Kristján Eiríksson].
BRAGI – óðfræðivefur, bragi.info > Leita í kveðskap: „Passíusálmar“.
Hallgrímur Pétursson. 1956. Króka-Refs rímur. Króka-Refs rímur og Rímur
af Lykla-Pétri og Magelónu (Rit Rímnafélagsins VII). Útg.: Finnur
Sigmundsson, 1–141. Rímnafélagið, Reykjavík.
Helgi Skúli Kjartansson. 1997. „Sungu með hans lærisveinar.“ Um hrynjandi
Passíusálmanna. Þórðarfögnuður. Haldinn í tilefni fimmtugsafmælis Þórðar
Helgasonar ..., 23–26. Án útg. Reykjavík.
Helgi Skúli Kjartansson. 2011. Þríkvæð lokaorð dróttkvæðra braglína. Són.
Tímarit um óðfræði 9: 9–23.
Kristján Árnason. 2003. Gegn oftrú á stuðlana. Skorrdæla. Gefin út í minningu
Sveins Skorra Höskuldssonar. Ritstj.: Bergljót Soffía Kristjáns dóttir og
Matthías Viðar Sæmundsson, 103–117. Háskóla útgáfan, Reykja vík.
Lilja. 2007. Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages VII, Poetry on
Christian Subjects. Útg.: M. Clunies Ross, 2. hluti, bls. 544–677. Brepols,
Turnhout. Sama útgáfa leitarhæf á vef: abdn.ac.uk/skaldic > poems > Lilja
> edition.
17 Er það oft eða sjaldan? Of oft til að vera afbrigði eða skáldaleyfi, en þó miklu sjaldnar
en Hallgrímur notar önnur leyfileg stuðlamynstur, a.m.k. ef rétt er metið að bragliðir af
þessu tagi skipti mörgum hundruðum í sálmunum öllum. Lína eins og Út í grasgarðinn
gekkstu því, þar sem gras-garð-inn ætti einmitt að vera einn af þessum þríliðum, kynni að
virðast benda til að Hallgrími finnist þetta varla raunverulegir stuðlar úr því hann bætir við
þeim þriðja: gekkstu. En sú röksemd heldur ekki af því hann forðast ekki þrefalda stuðla,
eða a.m.k. ekki stranglega, hvorki í sálmum né t.d. rímum. Aukastuðla leyfir hann sér
líka, bæði í frumlínu og síðlínu. Það er einungis tvöfaldur höfuðstafur sem hann forðast
jafn stranglega og tíðkast í seinni tíð. En orð eins og grasgarður og eirormur eru ekki svo
algeng í Passíusálmunum að hægt sé að telja út hve stranglega Hallgrímur forðast að láta
þau bera höfuðstaf.