Són - 01.01.2013, Blaðsíða 45

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 45
Son guðS einn eingetinn 43 tveimur stuðlum væri sú greining ekki útilokuð: því | það vill | ei eða merk, | maður, | það. Og sé þá bara stuðlað á forliðinn. Hendingar, sem hægt er að greina með forlið, skipta hundr uð um í Passíu sálmunum. En ég vil fara varlega í þá grein ingu. Hafa jafnan í huga hinn mögu leikann: að hendingin byrji á þrílið þar sem tvö atkvæði skipta með sér áhersl unni, jafnvel þannig að hún sé þyngri á það síðara. Sérstaklega ef fyrsta atkvæði línunnar ber ljóðstaf (oftast höfuð staf ): kjós Jesúm þér að vera hjá – of sjaldan hef eg minnst á það. Þetta gætu svo sem verið forliðir, en úr því þeir bera höfuð staf, þá er hin grein ing in nær- tækari. Ég segi ekki að það sé útilokað að Hall grímur stuðli á forlið, jafnvel í sjálfum Passíu sálmunum: » Opinberlega en ekki leynt í musterinu kennda eg beint » Þjón minn skal vera þar eg er, því hefur þú, Jesú, lofað mér » Guðs vegna að þér gáðu, gef honum ei koss með vél » Mun þessi mann, hún frétti, með Jesú af Nasaret? » í skýi mun einu vitja aftur með dýrðarsið » so fæstir hefðu að segja af því og svik hans lægju svo hylming í Hér er í fyrsta og síðasta dæminu mögulegt að draga saman: kennd’eg – hefð’að, og verður þá atkvæða fjöldinn reglu legur, þ.e. eitt um fram tví- liða taktinn. Í hinum, og kannski öllum, eru atkvæðin tvö umfram tví liði og eðli legast að greina bæði þrí lið og for lið í sömu hendingunni. Og fellur þá ljóð stafur, oftast höfuð stafur, óhjá kvæmilega á for liðinn. Þetta held ég sé þó fremur undan tekningin en reglan, hitt al gengara að ljóð línan hefjist á þrílið með nokkurri áherslu á tvö fyrri at kvæðin. Sams konar liði þykist ég sjá fjöl víða inni í hend ingu, jafnvel í lok hennar. En áþreifan leg rök fyrir þeirri greiningu hefði ég ekki16 nema 16 Ég hélt henni samt fram í fyrrnefndri grein (1997) en reyndi þar að alhæfa hana um of, og lýsi ég greinina hér með úrelta að því leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.