Són - 01.01.2013, Blaðsíða 118

Són - 01.01.2013, Blaðsíða 118
116 ÞÓrgunnur SnædAl Oft er blað í bókunum, brunnið tað í maskínum, sullugt hlað í sveitunum súkkulaði í veislunum. Til er heill gaman bragur sem hann orti um nokkra sveit unga sína sem unglingur. Sá bragur er enn varla birtingar hæfur en sýnir að hann hefur snemma farið að yrkja kersknis vísur um þá og það sem honum féll miður eða þótti skop legt. Nærri lá að honum yrði vikið úr Reykholts skóla, þar sem hann stundaði nám veturinn 1939–1940, fyrir að yrkja níð vísu um matráðs konuna og þann mat sem hún bar á borð fyrir nem endur. Hann bjargaði skóla vistinni með því að yrkja nýja vísu þar sem hann sneri skömm unum í há stemmt lof. Sjálf sagt hefur hann ort margt annað í skól an um eins og skóla pilta var siður, en lítið af því hefur varð veist. Eftir nokkurn tíma í Reykja vík settist hann að á Akur eyri 1942, en á stríðs árunum var næga atvinnu að hafa þar á sumrin. Fyrstu árin stundaði hann far kennslu á veturna, aðal lega í Húnavatns sýslum. Mörg skáld settust að á Akur eyri á stríðs árunum, m.a. Kristján Einars son frá Djúpa læk á Langa nesi, Einar Kristjáns son frá Hermundar- felli í Þistil firði og Heið rekur Guðmunds son frá Sandi í Aðal dal. Þessir þrír og Rós berg urðu miklir vinir og skiptust stöðugt á vísum og hafa sjálfsagt þroskað skáld gáfu hver annars með harðri gagn rýni. Pabbi keyrði yfir leitt á Skódum sem höfðu séð betri daga og voru í mjög mis munandi öku færu ástandi. Af því tilefni baunaði Heið rekur á hann þessari vísu: Onaf brekku ók með glans, öll voru dekk með götum. Þótt öll sé flekkuð fortíð hans fylgir hann ekki krötum. Rósberg svaraði með þessari kunnu vísu: Heiðrekur á sínum SAAB seint um bæinn æddi suma meiddi, suma drap suma aðeins hræddi. Þessar vísur sýna voru hvað þeir voru óvægnir hver við annan og faðir minn sagði seinna að vegna þess hvað þeir þjálf uðu sig í að þola hvers kyns óþvegnar kveðjur hvor frá öðrum hafi hann ekki alltaf gert sér grein fyrir því að aðrir væru hörund sárari og tækju nærri sér að fá í haus inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.