Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 4

Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 4
Sel tjarn ar nes bær veitti jafn rétt­ is við ur kenn ingu bæj ar ins þann 8. maí en slík við ur kenn ing er veitt einu sinni á hverju kjör tíma bili til þeirr ar stofn un ar eða fyr ir tæk­ is í bæj ar fé lag inu sem mest hef ur unn ið að fram gangi jafn rétt is á ætl­ un ar og/eða sýnt jafn rétt is mál um sér stak an al hug í verki. Að þessu sinni hlutu Bóka safn Sel tjarn ar­ ness, Grunn skóli Sel tjarn ar ness og Tón list ar skóli Sel tjarn ar ness við ur kenn ing ar. Bóka­safn­ Sel­tjarn­ar­ness­ hef­ ur­stað­ið­fyr­ir­sér­stakri­vit­und­ar­ vakn­ingu­með­al­ung­lings­drengja­til­ að­hvetja­þá­til­og­stuðla­að­lestri­ bóka.­Í­því­skyni­hef­ur­bóka­safn­ið­ feng­ið­rit­höf­und­til­að­ræða­vítt­og­ breytt­um­mátt­og­meg­in­bók­ar­inn­ ar­með­því­að­bjóða­þeim­í­heim­ sókn­ á­ Bóka­safn­ Sel­tjarn­ar­ness.­ Á­ bóka­safn­inu­ hafa­ einnig­ ver­ið­ kynnt­ar­bæk­ur­sem­fall­ið­geta­að­ bók­mennta­á­huga­ ungra­ manna.­ Vit­und­ar­vakn­ing­in­fór­fram­s.l.­vet­ ur.­Grunn­skóli­Sel­tjarn­ar­ness­hef­ur­ unn­ið­Jafn­rétt­is­­og­mann­rétt­inda­ stefnu­fyr­ir­skól­ann­sem­tek­ur­ann­ ars­veg­ar­til­nem­enda­og­hins­veg­ar­ til­starfs­fólks.­Þessi­stefna­var­kynnt­ á­ vor­dög­um­ 2012.­ Jafn­rétt­is­­ og­ mann­rétt­inda­stefn­an­bygg­ir­m.a.­á­ jafn­rétt­is­á­ætl­un­Sel­tjarn­ar­nes­bæj­ ar.­Með­stefn­unni­upp­fyll­ir­skól­inn­ 18.­grein­jafn­rétt­islaga­um­að­fyr­ir­ tæki­og­stofn­an­ir­þar­sem­starfa­flei­ ri­en­25­starfs­menn­skulu­setja­sér­ jafn­rétt­is­á­ætl­un­eða­sam­þætta­jafn­ rétt­is­sjón­ar­mið­í­starfs­manna­stefnu­ sína.­Tón­list­ar­skóla­Sel­tjarn­ar­ness­ hef­ur­tek­ist­að­laða­kon­ur­jafnt­sem­ karla­til­starfa­og­stúlk­ur­jafnt­sem­ drengi­til­náms.­Við­skól­ann­starfa­ 14­karl­ar­í­­rúm­lega­8­stöðu­gild­um­ og­9­kon­ur­í­tæp­lega­6­stöðu­gild­um.­ 113­stúlk­ur­og­101­dreng­ur­stunda­ nú­nám­við­skól­ann.­Skól­an­um­hef­ ur­ þannig­ tek­ist­ að­ skapa­ bland­ að­an­vinnu­stað­og­námsum­hverfi­ þar­sem­færni­og­hæfi­leik­ar­beggja­ kynja­fá­not­ið­sín.­ 4 Nes ­frétt ir Kári Hún fjörð Ein ars son hef ur ver ið ráð inn skóla­ stjóri Tón list ar skóla Sel tjarn ar ness og mun taka við starf inu að loknu sum ar hléi 1. ágúst n.k. Kári hef ur starf að við skól ann sí 24 ár og þar af að stoð ar skóla­ stjóri sl. 17 ár. Kári­er­Hún­vetn­ing­ur.­Fædd­ur­og­upp­al­inn­á­Blöndu­ ósi­en­seg­ist­löngu­orð­inn­Seltirn­ing­ur­vegna­þess­að­ hann­hafi­lít­ið­starf­að­ann­ars­stað­ar­eft­ir­að­hann­kom­ suð­ur.­Kári­hef­ur­lok­ið­meist­ara­námi­í­tón­list­ar­kennslu­ frá­Nort­hwestern­Uni­versity,­Ill­in­o­is,­USA.­Tón­list­ar­ skól­inn­á­Sel­tjarn­ar­nesi­hef­ur­stækk­að­mik­ið­á­þess­um­ tíma­og­það­sem­meira­er­að­nem­end­um­hef­ur­ver­ið­ að­fjölga­þótt­börn­um­hafi­frem­ur­fækk­að­í­bæj­ar­fé­lag­inu.­Þenn­an­vöxt­og­við­ gang­skól­ans­má­að­mörgu­leyti­þakka­sam­starfi­Kára­og­Tón­list­ar­skól­inn­hef­ur­ stækk­að­mik­ið­á­þess­um­tíma­og­það­sem­meira­er­að­nem­end­um­hef­ur­ver­ið­að­ fjölga­þótt­börn­um­hafi­frem­ur­fækk­að­á­Sel­tjarn­ar­nesi.­Þenn­an­ár­ang­ur­má­um­ margt­þakka­nánu­og­góðu­sam­starfi­Kára­og­Gylfa­Gunn­ars­son­ar­sem­nú­læt­ur­ af­störf­um­skóla­stjóra­sök­um­ald­urs.­Kári­á­því­nú­þeg­ar­stór­an­þátt­í­upp­bygg­ ingu­skóla­starfs­og­nú­ver­andi­stöðu­tón­list­ar­skól­ans­og­einnig­Skóla­lúðra­sveit­ar­ Sel­tjarn­ar­ness­sem­hann­hef­ur­leitt­um­ára­bil.­Þeg­ar­Nes­frétt­ir­inntu­Kára­eft­ir­ því­í­við­tali­fyr­ir­nokkru­hvað­hann­teldi­búa­að­baki­aukn­um­áhuga­krakka­á­ hljóð­færa­leik­svar­aði­hann­því­til­að­þótt­ástæð­urn­ar­geti­ver­ið­ýms­ar­þá­kunni­ svar­ið­við­spurn­ing­unni­að­vera­ein­falt.­Fólk­velji­það­sem­finnst­skemmti­legt.­ „Á­þess­um­aldri­eru­fæst­ir­krakk­ar­far­in­að­velta­mögu­leik­um­fram­tíð­ar­inn­ar­ fyr­ir­sér.­Hvort­þau­ætla­að­verða­lög­fræð­ing­ar,­flug­menn,­kenn­ar­ar­eða­eitt­hvað­ ann­að.­Þau­eru­meira­að­hug­leiða­hvað­sé­gam­an.­Ég­held­að­þarna­sé­frem­ur­ um­ein­fald­ar­skýr­ing­ar­á­borð­við­þess­ar­að­ræða­en­að­átt­hafi­sér­stað­ein­hver­ djúp­stæð­vit­und­ar­vakn­ing­um­hljóð­færa­leik.” Kári­tek­ur­við Tón­list­ar­skól­an­um JAFNVÆGIÐ BÝR Í SYSTRASAMLAGINU! Lífræna Systrasamlagskaffið með lífrænni mjólk. Borið fram í niðurbrjótanlegum umbúðum. Það gerist ekki betra! Nærandi sálarfæða Systrasamlagsins; samlokur, þeytingar, skot, croissant og margt fleira. SUÐURSTRÖND 10, SELTJARNARNESI Við sundlaugina og World Class. www.facbook.com/Systrasamlagid Sími: 511 6367 AFGREIÐSLUTÍMI: Virkir dagar 9 - 18 Laugardagar 10 - 16 Sápurnar frá Dr. Bronner eru 100% náttúrulegar, lífrænar, ilma dásamlega, fair trade og henta allri fjölskyldunni. CMYK Brúnn 50 cyan 85 magenta 100 yellow 35 black Blár 34 magenta 9 yellow RGB Brúnn 105 51 31 Blár 163 220 230 PANTONE Brúnn 477 Blár 629 Á mynd inni eru Ragn ar Jóns son í jafn réttis nefnd, Ólína Thorodd sen skóla stjóri Grunn skóla Sel tjarn ar ness, Gylfi Gunn ars son skóla stjóri Tón­ list ar skóla Sel tjarn ar ness, Snorri Að al steins son fé lags mála stjóri, Soff ía Karls dótt ir sviðs stjóri menn ing ar­ og sam skipta sviðs Sel tjarn ar ness og Guð rún Vil hjálms dótt ir for mað ur jafn réttis nefnd ar Sel tjarn ar ness. Kári Hún fjörð Ein ars son. Skól­arn­ir­hlutu jafn­rétt­is­við­ur­kenn­ing­ar

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.