Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 9

Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 9
 Bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi 31. maí 2014.   Kjörfundur verður haldinn í Valhúsaskóla við Skólabraut. Hefst hann kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00. l. Kjördeild. ll. Kjördeild. lll. Kjördeild. Ísl. bús. á Norðurl. Skólabraut Austurströnd Kolbeinsmýri Sólbraut Bakkavör Lambastaðabraut Steinavör Barðaströnd Látraströnd Suðurmýri Bollagarðar Lindarbraut Sæbraut Eiðismýri Melabraut Sævargarðar Eiðistorg Miðbraut Tjarnarból Fornaströnd Nesbali Tjarnarmýri Hús: Grænamýri Neströð Tjarnarstígur Berg Hamarsgata Nesvegur Unnarbraut Blómvellir Hofgarðar Sefgarðar Valhúsabraut Bollagarðar Hrólfsskálamelur Selbraut Vallarbraut Ráðagerði Hrólfsskálavör Skerjabraut Vesturströnd Kirkjubraut Víkurströnd Eftirtaldir listar eru í kjöri: B- listi Framsókn og óháðir D- listi Sjálfstæðisflokkur Nr. Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti Nr. Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti 1 Guðmundur Einarsson, Víkurströnd 14. Viðskiptafræðingur 1 Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1. Bæjarstjóri 2 Þorsteinn Sæmundsson, Vesturströnd 4. Alþingismaður 2 Guðmundur Magnússon, Valhúsabraut 4. Framkvæmdastj. 3 Kristjana Bergsdóttir, Hrólfsskálavör 9. Kerfisfræðingur 3 Bjarni Torfi Álfþórsson, Barðaströnd 41. Framkvæmdastjóri 4 Sigurður E. Guðmundsson, Skólabraut 8. Flugstjóri 4 Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84. Viðskiptafræðingur 5 Björn Ragnar Bjarnason, Selbraut 30. Viðskiptafræðingur 5 Magnús Örn Guðmundsson, Melabraut 27. Viðskiptafræðingur 6 Edda Sif Bergmann Þorvaldsd., Austurströnd 2. Sérkennari 6 Karl Pétur Jónsson, Barðaströnd 5. Framkvæmdastjóri 7 Sigrún Þorgeirsdóttir, Látraströnd 42. Málfræðingur 7 Katrín Pálsdóttir, Víkurströnd 5. Háskólakennari 8 Stefán E. Sigurðsson, Skerjabraut 5. Flugstjóri 8 Sigríður Sigmarsdóttir, Unnarbraut 19. Sölustjóri 9 Íris Gústafsdóttir, Eiðistorg 5. Hárgreiðslumeistari 9 Lýður Þór Þorgeirsson, Barðaströnd 19 Framkvæmdastjóri 10 Guðbjörg Hannesdóttir, Skólabraut 5 . Fyrrverandi skólaliði 10 Ásgeir G. Bjarnason, Unnarbraut 17. Hagfæðingur 11 Hildur Aðalsteinsdóttir, Melabraut 22. Leikskólasérkennari 11 Ásta Sigvaldadóttir, Selbraut 34. Verkefnastjóri 12 Svala Sigurðardóttir, Kirkjubraut 6. Fyrrverandi skólaritari 12 Hrefna Kristmannsdóttir, Látraströnd 30. Prófessor emeritus 13 Dóra Sigurðardóttir, Víkurströnd 14. Hjúkrunarfræðingur 13 Magnús Ingi Guðmundsson, Valhúsabraut 4. Nemi 14 Erna Kristinsdóttir, Skólabraut 3. Fyrrverandi iðnrekandi 14 Lárus B. Lárusson, Lindarbraut 8. Flugstjóri     N- listi Neslistinn S- listi Samfylkingin Nr. Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti   Nr. Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti 1 Árni Einarsson, Eiðistorg 3. Framkvæmdastjóri 1 Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgörðum 21. Sérfræðingur 2 Hildigunnur Gunnarsdóttir, Melabraut 40. Framhaldssk.kennari 2 Guðmundur Ari Sigurjónsson, Skólabraut 7. Tómst.-og fél.m.fr. 3 Brynjúlfur Halldórsson, Tjarnarmýri 37. Matreiðslumeistari 3 Eva Margrét Kristinsdóttir, Melabraut 30. Lögfræðingur 4 Ingunn Hafdís Þorláksdóttir, Melabraut 11. Skólaritari 4 Magnús Dalberg, Nesbala 106. Viðskiptafræðingur 5 Ragnhildur Ingólfsdóttir, Tjarnarstígur 20. Arkitekt 5 Sigurþóra Bergsdóttir, Nesvegi 123. Ráðgjafi 6 Oddur Jónas Jónasson, Melabraut 2. Þýðandi 6 Jakob Þór Einarsson, Miðbraut 1. Leikari og ráðgjafi 7 Rán Ólafsdóttir, Unnarbraut 7. Háskólanemi 7 Laufey Gissurardóttir, Melabraut 30. Þroskaþjálfi 8 Guðbjörg Eva Pálsdóttir, Lindarbraut 8. Menntaskólanemi 8 Stefán Bergmann, Hamarsgötu 2. Líffræðingur 9 Axel Kristinsson, Unnarbraut 7. Íþróttaþjálfari 9 Hrafnhildur Stefánsdóttir, Sævargörðum 12. Bókas. -og uppl.fr. 10 Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, Eiðistorg 5. Þroskaþjálfi 10 Guðrún Lilja Kvaran, Barðaströnd 1. Meistaranemi 11 Björgvin Þór Hólmgeirsson, Melabraut 8. Handknattleiksmaður 11 Sladjana Radinovic, Austurströnd 12. Skólaliði 12 Helga Charlotte Reynisdóttir, Eiðistorg 3. Leikskólakennari 12 Gunnlaugur Ástgeirsson, Nesvegi 121. Kennari 13 Jens Andrésson, Grænumýri 28. Vélfræðingur 13 Kalla Björg Karlsdóttir, Selbraut 6. Framkvæmdastjóri 14 Kristín Ólafsdóttir, Vallarbraut 2. Eiturefnafræðingur 14 Ágúst Einarsson, Fornuströnd 19. Prófessor Kosning utan kjörfundar er í Laugardalshöll frá og með 19. maí til kjördags, alla daga frá kl. 10:00 til 22:00 Kjörskrá Seltjarnarnesbæjar liggur frammi frá 20. maí 2014, almenningi til sýnis, í þjónustuveri á bæjarskrifstofum Seltjarnarness Austurströnd 2, 1. hæð, á opnunartíma skrifstofunnar. Hvar ertu á kjörskrá? Einnig er bent á vefinn: http://www.kosning.is/sveitarstjornarkosningar-2014/kjorskra/ Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins er: www.kosning.is Talning atkvæða hefst að loknum kjörfundi. Yfirkjörstjórn verður með aðsetur á 2. hæð Valhúsaskóla meðan á kjörfundi stendur. Munið eftir persónuskilríkjum. Yfirkjörstjórn Seltjarnarnesbæjar, Pétur Kjartansson, formaður Þórður Búason Gróa Kristjánsdóttir

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.