Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 22

Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 22
22 Nes ­frétt ir Handboltavertíðinni­ lokið Maí­mán uð ur var stór mán uð­ ur fyr ir meist ara flokka Gróttu í hand bolt an um. Báð ir flokk arn­ ir luku deild ar keppn inni með stæl og hófst þá úr slita keppn in hjá kvenna lið inu og um spil ið hjá karla lið inu um laust sæti í úr vals deild inni að ári. Kvenna­lið­ið­gerði­sér­lít­ið­fyr­ir­ og­sóp­aði­Ís­lands­meist­ur­um­Fram­ úr­2­0­í­8­liða­úr­slit­um­og­mættu­ síð­an­ deild­ar­meist­ur­um­ Stjörn­ unn­ar­í­und­an­úr­slit­um.­Þar­voru­ Garð­bæ­ing­ar­of­stór­biti­þrátt­fyr­ ir­flotta­frammi­stöðu­okk­ar­stúlk­ na­og­datt­Grótta­því­út.­Karla­lið­ið­ tap­aði­fyr­ir­ÍR­ing­um­í­um­spil­inu­ og­átti­frá­bær­an­fyrsta­leik­en­því­ mið­ur­voru­það­ÍR­ing­ar­sem­voru­ sterk­ari.­Bæði­Gróttu­lið­in­eru­því­ kom­in­í­sum­ar­frí­frá­keppni­en­lið­ in­eru­nú­í­óða­önn­að­und­ir­búa­ sig­ fyr­ir­ kom­andi­ tíma­bil.­ Leik­ manna­mál­eru­í­full­um­gangi­hjá­ stjórn­deild­ar­inn­ar­og­munu­frétt­ ir­af­þeim­koma­á­heima­síð­una­um­ leið­og­þau­ger­ast. Grótta varð Ís lands meist ari í 4. flokki karla eldri í handbolta sunnu dag inn 27. apríl sl. þeg ar lið ið lagði HK í úr slita leik eft ir fram leng ingu. Grótta­bar­sig­ur­úr­být­um­29­27­ eft­ir­ að­ stað­an­ hafði­ ver­ið­ 22­22­ eft­ir­venju­leg­an­ leik­tíma.­HK­ing­ ar­ leiddu­stærst­an­hluta­ leiks­ins­ en­Grótta­var­sterk­ari­að­lok­um­og­ unnu­frá­bær­an­sig­ur.­Leik­ið­var­í­ Íþrótta­hús­inu­í­Aust­ur­bergi­í­Breið­ holti­þar­sem­all­ir­úr­slita­leik­ir­yngri­ flokka­fóru­fram.­Marka­skor­í­leikn­ um:­Gísli­Gunn­ars­son­9­mörk,­Krist­ ján­ Guð­jóns­son­ 9­ mörk,­ Hann­es­ Grimm­ 3­ mörk,­ Ás­mund­ur­ Atla­ son­3­mörk,­Hjalti­Niel­sen­3­mörk,­ Jó­hann­Kaldal­1­mark­og­Jón­Frið­rik­ Guð­jóns­son­1­mark. G r ó t t u s í Ð a n www.grottasport.is Lauf ey Birna Jó hanns dótt ir varð Ís lands meist ari í 3. þrepi á síð ari hluta hluti Ís lands móts í þrep um fór fram á Ak ur eyri laug­ ar dag inn 5. apr íl. Keppt var 3., 4. og 5. þrepi fim leika stig ans í nok­ krum ald urs flokk um og var stiga­ hæsti ein stak ling ur inn í hverju þrepi krýnd ur Ís lands meist ari. Lauf­ey­ Birna­ Jó­hanns­dótt­ir­ varð­í­1.­sæti­í­3.­þrepi­10­ára­með­ 59.933­stig,­hún­var­einnig­stiga­ hæsti­ein­stak­ling­ur­inn­á­mót­inu­og­ því­Ís­lands­meist­ari­í­3.­þrepi.­Sól­ ey­Guð­munds­dótt­ir­varð­í­1.­sæti­í­ 3.­þrepi­11­ára­með­59,333­stig­og­ Sunna­Krist­ín­Rík­arðs­dótt­ir­varð­í­ 4.­sæti­í­sama­flokki.­Þór­unn­Anna­ Al­mars­dótt­ir­keppti­í­3.­þrepi­12­ára­ og­varð­í­6.­sæti. Katrín­ Sig­urð­ar­dótt­ir­ varð­ í­ 2.­ sæti­ í­4.­þrepi­11­ára­með­58,767­ stig,­ Brí­et­ Bjarna­dótt­ir­ varð­ í­ 9.­ sæti­og­Fjóla­Guð­rún­Við­ars­dótt­ir­ í­13.­sæti­í­sama­flokki.­Katrín­Ara­ dótt­ir­keppti­ í­4.­þrepi­10­ára­og­ varð­ í­ 5.­ sæti.­ Saga­ Ósk­ars­dótt­ir­ keppti­í­5.­þrepi­stúlkna­12­ára­og­ eldri­og­varð­í­6.­sæti.­Mik­a­el­Jök­ ull­Gísla­son­keppti­í­5.­þrepi­­11­ára­ drengja­og­varð­í­10.­sæti.­Glæsi­leg­ ur­ár­ang­ur­hjá­öll­um­krökk­un­um­og­ nú­taka­við­æf­ing­ar­í­næsta­þrepi­ Fim­leika­stig­ans. Lauf­ey­Birna­Ís­lands- meist­ari­í­­3.­þrepi Ís­lands­meist­ari í­4.­fl.­karla Katrín Sig urð ar dótt ir, Lauf ey Birna Jó hanns dótt ir og Sól ey Guð munds dótt ir. „Fram tíð in er sann ar lega björt á Nes inu með þessa drengi inn an­ borðs,“ seg ir í frétta til kynn ingu frá Gróttu en um er að ræða sjötta flokk karla sem er skip að ur 32 gal­ vösk um drengj um. Drengirn ir æfa þrisvar sinn um í viku og í lok apr íl léku þeir á síð asta ís lands mót inu í vet ur en mót in eru ald urs skipt. Eldra árið fór til Ak ur eyr ar og lék Grótta 1 í 1. deild og stóð sig þar með prýði. Lið­ið­end­aði­í­4.­sæti­eft­ir­mikla­ bar­áttu.­Grótta­2­gerði­sér­lít­ið­fyr­ ir­og­vann­4.­deild­ina­með­glans­og­ fengu­verð­laun.­Heilt­yfir­gekk­ferð­in­ vel­og­klárt­mál­að­all­ir­skemmtu­sér­ kon­ung­lega­á­þessu­sein­asta­móti.­ Yngra­ árið­ lék­ í­ Graf­ar­vog­in­um­ á­ sínu­sein­asta­móti.­Grótta­1­lék­í­1.­ deild­og­eft­ir­mikla­bar­áttu­og­flotta­ leiki,­end­aði­lið­ið­í­5.­sæti­en­með­ því­að­skora­einu­marki­meira­hefði­ lið­ið­end­að­í­3.­sæti­deild­ar­inn­ar­þar­ sem­þrjú­lið­voru­jöfn­að­stig­um­og­ með­sömu­marka­tölu.­Grótta­2­átti­ gott­mót­og­vann­alla­sína­leiki­í­3.­ deild­inni­sem­skil­aði­þeim­sigri­og­ verð­laun­um.­ Frá leikjum Gróttu fyrr í vetur. Ljósmyndir: Eyjólfur Garðarsson. Fram­tíð­in­er­björt

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.