Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 19

Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 19
Nes ­frétt ir 19 Það­hef­ur­kom­ið­skýrt­fram­í­um­ræðu­síð­ustu­miss­eri­ að­skoð­an­ir­fólks­á­skipu­lags­mál­um­eru­mjög­skipt­ar.­Á­ yf­ir­stand­andi­kjör­tíma­bili­hef­ur­ver­ið­unn­ið­í­mik­illi­og­ góðri­sam­vinnu,­minni­­og­meiri­hluta­skipu­lags­nefnd­ar­ að­deiliskipu­lagi­nokk­urra­hverfa­bæj­ar­ins.­Vinna­sem­ þessi­tek­ur­alla­jafna­nokkurn­tíma,­þar­sem­þess­er­ gætt­að­hafa­mik­ið­og­ít­ar­legt­sam­ráð­við­íbúa­og­fjöldi­ kynn­ing­ar­funda­hald­inn­í­því­­skyni.­Um­mitt­þetta­ár­ verð­ur­búið­að­deiliskipu­legga­ríf­lega­helm­ing­allr­ar­ byggð­ar­bæj­ar­ins­og­það­í­breiðri­sátt. Er­okk­ur­að­fækka­og­vant­ar­ekki­litl­ar­íbúð­ir? Því­er­haldi­mjög­á­lofti­af­and­stæð­ing­um­okk­ar­að­íbú­um­hafi­fækk­að­ mjög­á­Sel­tjarn­ar­nesi­síð­ustu­ár,­þvert­á­þró­un­í­öðr­um­bæj­ar­fé­lög­um­á­ höf­uð­borg­ar­svæð­inu.­Þetta­er­full­komn­lega­rétt­og­er­mjög­svo­eðli­leg­skýr­ ing­til­á­því.­Til­að­svara­þess­ari­gagn­rýni­er­rétt­að­líta­að­eins­á­hverfi,­t.d.­ í­Reykja­vík­sem­búa­við­svip­að­ar­að­stæð­ur­og­okk­ar­bæj­ar­fé­lag.­Í­töfl­unni­ hér­að­neð­an­sést­íbúa­þró­un­á­Sel­tjarn­ar­nesi­og­nokkrum­hverf­um­í­Reykja­ vík­til­sam­an­burð­ar. Íbúm­í­öðr­um­sveit­ar­fé­lög­um­fækk­ar­ekki­því­þar­eru­byggð­ný­hverfi­ og­þannig­held­ur­íbú­ar­fjöld­inn­áfram­að­vaxa.­Sel­tjarn­ar­nes,­sem­er­land­ minnsta­sveit­ar­fé­lag­Ís­lands­hef­ur­ekki­sömu­mögu­leika­og­önn­ur­bæj­ar­fé­ lög­og­ljóst­að­mögu­leik­ar­okk­ar­eru­aðr­ir­en­þeirra­sem­byggja­ný­hverfi­ í­óbrot­ið­land.­Það­er­ekki­­stefna­okk­ar­að­sækja­land­út­í­sjó­eða­byggja­á­ vest­ur­svæð­inu,­en­við­höfð­um­í­sam­ráði­við­íbúa­skipu­lagt­nýja­byggð­við­ Bygg­garða­auk­þess­sem­auð­ir­bygg­ing­ar­reit­ir­hafa­ver­ið­skipu­lagð­ir.­­ Því­hef­ur­einnig­ver­ið­hald­ið­mjög­á­lofti­að­hér­vanti­litl­ar­og­með­al­stór­ ar­íbú­ið­ir­fyr­ir­fólk­sem­er­að­byrja­sinn­bú­skap.­Í­töfl­unni­hér­að­neð­an­er­ að­finna­yf­ir­lit­yfir­þær­rétt­rúm­lega­1600­íbúð­ir­sem­eru­á­Sel­tjarn­ar­nesi. Eins­og­sést­á­töfl­unni­er­rétt­um­17­%­allra­íbúða­minni­en­80­fm2­og­ fjöldi­íbúa­und­ir­100­fm2­er­tals­vert­meiri­en­íbúða­yfir­200­fm2.­­Í­skipu­lags­ vinnu­á­síð­ustu­miss­er­um­hef­ur­ver­ið­skipu­lögð­byggð­þar­sem­áður­var­ iðn­að­ar­svæði­við­Bygg­garða.­Á­þessu­svæði­og­öðr­um­á­Nes­inu­munu­rísa­ um­tæp­lega­200­nýj­ar­íbúð­ir,­en­með­til­komu­þeirra­mun­hlut­fall­lít­illa­íbúða­ hækka­enn­frek­ar­frá­því­sem­nú­er.­ Í­ljósi­alls­þessa­er­ég­þess­full­viss­að­hér­mun­áfram­verða­gott­fram­boð­ á­íbúð­um­í­öll­um­stærð­um­fyr­ir­all­ar­fjöl­skyldu­stærð­ir. Bjarni­Torfi­Álf­þórs­son,­for­mað­ur­skipu­lags­nefnd­ar­og­for­seti­bæj­ar­stjórn­ar Skipu­lags­mál Í­op­in­berri­um­ræðu­um­skóla­mál­ er­sí­fellt­klif­að­á­gæð­um­og­ár­ang­ ur­nem­enda­nefnd­ur­í­sömu­andrá.­ Hins­veg­ar­skort­ir­oft­hug­mynd­ir­frá­ stefnu­mót­un­ar­að­il­um­ um­ við­mið­ um­gæði­í­skóla­starfi­og­hvaða­leið­ir­ skuli­fara. Við­hvað­vilja­for­eldr­ar­miða­þeg­ ar­tal­að­er­um­ár­ang­ur­barna­þeir­ ra?­Eru­það­háar­ein­kunn­ir,­al­menn­ vellíð­an,­að­koma­þeim­til­manns,­ að­þau­verði­nýt­ir­sam­fé­lags­þegn­ ar­og­geti­lif­að­í­sátt­og­sam­lyndi­ við­aðra?­Vilj­um­við­for­eldr­ar­bara­ allt­þetta?­Eiga­gæði­skóla­starfs­að­ mið­ast­við­hve­vel­nem­end­ur­koma­ út­ í­ þekk­ing­ar­könn­un­um­ mið­að­ við­ önn­ur­ lönd,­ sem­ hafa­ jafn­vel­ allt­aðra­menn­ingu­og­skóla­stefnu­ en­á­Ís­landi?­Vilj­um­við­ekki­skóla­ án­að­grein­ing­ar?­Samt­eru­gerð­ar­ kröf­ur­um­hærri­ein­kunn­ir­þeg­ar­ rætt­er­um­gæði­og­gerð­ar­kröf­ur­ til­kenn­ara­um­fjöl­breytta­kennslu­ hætti.­Til­hneig­ing­in­er­hins­veg­ar­sú­ að­fjölga­nem­end­um­í­bekkj­um­með­ til­heyr­andi­krað­aðkkostn­aði.­Ein­elti­ er­aldrei­ásætt­an­legt­og­sam­an­burð­ ur­í­pró­sent­um­við­önn­ur­sveit­ar­fé­ lög­er­ekki­við­hæfi.­Töl­um­um­fólk­ en­ekki­töl­ur.­Við­ur­kenn­um­vand­ ann­hvort­sem­við­stönd­um­að­baki­ þol­anda­eða­ger­anda.­Eitt­barn­eða­ ung­ling­ur­á­Sel­tjarn­ar­nesi­sem­verð­ ur­fyr­ir­ein­elti­er­ekki­ásætt­an­legt. Sam­vinna­skóla­stiga Áhersla­á­sam­vinnu­skóla­stiga­frá­ leik­skóla­til­há­skóla­kem­ur­fram­í­ ný­legri­skýrslu­frá­Sam­tök­um­sveit­ ar­fé­laga­ á­ höf­uð­borg­ar­svæð­inu.­ Á­Sel­tjarn­ar­nesi­er­sam­vinna­leik­ skóla­og­grunn­skóla­með­ágæt­um,­ enda­ frá­bært­ starfs­fólk­á­báð­ um­stöð­um­þótt­ leik­skól­inn­ eigi­ í­vök­að­verj­ast­ að­ráða­hæf­asta­ fólk­ið­ vegna­ lágra­ launa­ í­ sam­an­burði­við­ ná­granna­sveit­ ar­fé­lög­in.­ Huga­ þarf­bet­ur­að­sam­vinnu­við­fram­ halds­skól­ann,­næsta­skóla­stig­við­ grunn­skól­ann.­Skoða­inn­tak­náms­ í­þeim­fram­halds­skól­um­sem­ung­ menni­á­Sel­tjarn­ar­nesi­sækj­ast­eft­ir­ að­stunda­nám­við­og­miða­inni­hald­ náms­í­grunn­skól­an­um­við­sam­fellu­ þar­á­milli.­Með­til­komu­nýrr­ar­að­al­ námskrár­skap­ast­kjör­ið­tæki­færi­ til­að­end­ur­skoða­skóla­námskrána.­ Gera­verð­ur­ráð­fyr­ir­tíma­og­fjár­ magni­í­­þró­un­ar­starf­ið.­Kenn­ar­ar­ eru­ sér­fræð­ing­ar­ í­ skóla­starfi­ og­ þeim­treyst­um­við­best­til­að­út­færa­ slík­ar­breyt­ing­ar,­enda­sýna­rann­ sókn­ir­að­stór­vægi­leg­ar­breyt­ing­ar­ á­skóla­starfi­ger­ast­í­kennslu­stof­un­ um­í­sam­vinnu­við­kenn­ara.­Standa­ verð­ur­við­þau­mark­mið­að­bæta­ virð­ingu­ fyr­ir­ starfi­ kenn­ara­ og­ bjóða­mann­sæm­andi­ laun.­Skóla­ starf­er­flók­ið­og­mik­il­vægt­er­fyr­ir­ Sel­tjarn­ar­nes­bæ­að­hafa­á­að­skipa­ fær­ustu­kenn­ur­um­og­öðru­starfs­ fólki­og­það­ger­um­við­með­því­að­ skapa­ að­lað­andi­ vinnu­um­hverfi­ í­ formi­ góðr­ar­ að­stöðu,­ launa­ og­ sam­vinnu­inn­an­skóla­sam­fé­lags­ins.­ Hildigunn­ur­Gunn­ars­dótt­ir­er­upp­ eld­is­­ og­ mennt­un­ar­fræð­ing­ur­ og­ skip­ar­2.­sæti­Neslist­ans. Skóla­sam­fé­lag­ið okk­ar Hildigunn ur Gunn ars dótt ir. Hverfi Íbú­ar­1998 Íbú­ar­2014 Hlut­fall­í­dag­af­ fjölda­1998 Sel­tjarn­ar­nes 4602 4381 95,2­% Ár­túns­holt 1742 1554 89,2­% Sel­ás 2895 2569 88,7­% Efra­–­Breið­holt 9533 8813 92,4­% Selja­hverfi 8668 8224 94,9­% Folda­hverfi 3904 3213 82,3­% Húsa­hverfi 2119 1949 92,0­% fm2 Fjöldi­íbúða Hlut­fall­af­heild Upp­safn­að <­60 88 5,5­% 5,5­% 60­­70 98 6,1­% 11,6­% 70­­80 84 5,2­% 16,8­% 80­­90 85 5,3­% 22,1­% 90­­100 76 4,7­% 26,9­% 100­­­120 196 12,2­% 39,1­% 120­­­150 285 17,8­% 56,8­% 150­–­200 309 19,3­% 76,1­% 200­–­250 219 13,6­% 89,7­% 250­–­300 110 6,9­% 96,6­% 300­> 55 3,4­% 100­% Bjarni Torfi Álf þórs son. Sól in skein glatt á 250 vaska hlaupara sem tóku þátt í Nes­ hlaup inu laug ar dag inn 10. maí. Þar var keppt í þrem ur vega lengd­ um 3,25 km skemmtiskokki og 7,5 og 15 km hlaupi. Nes­hring­ur­inn­ okk­ar­ tjald­aði­ sínu­ feg­ursta­ og­ það­ er­ lík­lega­ vand­fund­in­fal­legri­hlaupa­leið­en­ sú­sem­við­get­um­boð­ið­uppá.­Í­ár­ hlupu­þátt­tak­end­ur­með­sér­stak­ar­ flög­ur­til­tíma­mæl­inga­og­úr­slit­eru­ að­finna­á­heim­síðu­hlaup.is Trimm­klúbb­ur­ Sel­tjarn­ar­ness­ stend­ur­ að­ hlaup­inu­ með­ góð­um­ stuðn­ingi­Sel­tjarn­ar­ness­bæj­ar.­Ýmis­ fyr­ir­tæki­ og­ stofn­an­ir­ styðja­ líka­ hlaup­ið­með­því­að­gefa­veit­ing­ar­og­ út­drátt­ar­verð­laun­–­þeim­fær­um­við­ okk­ar­bestu­þakk­ir.­Þátt­tak­end­um­í­ hlaup­inu­ósk­um­við­til­ham­ingju­með­ ár­ang­ur­inn­–­sjá­umst­aft­ur­að­ári. 250­hlupu­í­Neshlaupinu

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.