Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 20

Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 20
20 Nes ­frétt ir NESSKIP Vesturbæjarútibú við Hagatorg Mætum á völlinn í sumar og styðjum Gróttu til sigurs! Æsku­lýðs­­ og­ íþrótta­starf­ er­ ann­ar­ af­ tveim­ur­ stærstu­mála­flokk­um­Sel­tjarn­ar­nes­bæj­ar.­Að­eins­er­ var­ið­meiru­fé­til­skóla­mála.­Þátt­taka­barna­og­ung­ menna­í­íþrótta­starf­inu­er­með­því­hæsta­sem­ger­ist­í­ land­inu­og­íþrótta­starf­ið­hjá­Gróttu­er­ákaf­lega­öfl­ugt­ og­metn­að­ar­fullt­og­fé­lag­ið­í­fremstu­röð­á­lands­vísu­ sem­á­áreið­an­lega­sinn­þátt­í­ein­stak­lega­góðu­ástan­ di­í­vímu­efna­mál­um­ung­menna­á­Nes­inu.­ Mik­il­vinna­að­baki­ár­ang­urs Þetta­góða­starf­og­góð­ur­ár­ang­ur­íþrótta­fólks­ins­ okk­ar­fell­ur­ekki­áreynslu­laust­af­himn­um­ofan.­Lyk­ il­for­senda­þess­er­mik­il­sjálf­boða­vinna­og­ósér­hlífni­ for­eldra­og­áhuga­fólks­bæði­við­fjár­öfl­un­og­þátt­töku­ í­starf­inu­og­að­sjálf­sögðu­ómæld­ur­tími­og­vinna­iðk­ end­anna­sjálfra.­Þetta­hef­ur­m.a.­skil­að­fé­lag­inu­og­ bæj­ar­fé­lag­inu­ár­angri­í­fremstu­röð,­ekki­bara­á­lands­ vísu,­held­ur­einnig­á­al­þjóða­vísu.­Þetta­fram­lag­verð­ ur­að­styðja­og­meta­að­verð­leik­um. Gott­íþrótta­starf­hef­ur­góð­áhrif Önn­ur­ mik­il­væg­ for­senda­ góðs­ ár­ang­urs­ er­ að­stað­an.­Sel­tjarn­ar­nes­bær­hef­ur­byggt­upp­sund­ laug,­íþrótta­hús­og­knatt­spyrnu­hús­sem­sam­eig­in­ lega­mynda,­ásamt­lík­ams­rækt­ar­stöð­World­Class,­ íþrótta­mið­stöð­sem­sann­ar­lega­má­líta­á­sem­hjarta­ bæj­ar­ins;­ið­andi­af­upp­byggj­andi­og­heilsu­efl­andi­lífi­ frá­morgni­til­kvölds;­lífi­sem­efl­ir­bæj­ar­brag­inn­og­ styrk­ir­sam­heldni­íbúa.­Stuðn­ing­ur­við­æsku­lýðs­­og­ íþrótta­starf­er­lyk­il­þátt­ur­í­góðu­mann­lífi­og­ger­ir­Sel­ tjarn­ar­nes­að­eft­ir­sókn­ar­verð­ari­val­kosti­til­bú­setu. Íþrótta­að­stað­an­mæt­ir­ekki­leng­ur­þörf­um Íþrótta­að­stað­an­þarf­á­hverj­um­tíma­að­mæta­þörf­ um­iðk­enda­og­þeirra­sem­halda­starf­inu­uppi.­Hún­ kveik­ir­einnig­áhuga­nýrra­iðk­enda.­Við­sjá­um­t.d.­ hvern­ig­nýi­knatt­spyrnu­völl­ur­inn­hleypti­aukn­um­ krafti­í­starf­ið­í­fót­bolt­an­um,­ekki­síst­kvenna­bolt­ann.­ Nú­er­svo­kom­ið­að­að­stað­an­í­íþrótta­hús­inu­mæt­ir­ ekki­þörf­um.­Það­á­ekki­síst­við­um­fim­leika­að­stöð­ una­og­við­þurf­um­að­búa­bet­ur­í­hag­inn­fyr­ir­nýjasta­ sprot­ann­í­íþrótta­starf­inu,­kraft­lyft­inga­deild­ina.­ Vand­að­ar­til­lög­ur­liggja­fyr­ir Stækk­un­og­um­bæt­ur­á­íþrótta­hús­inu­hafa­síð­ustu­ ár­ver­ið­til­um­ræðu,­á­vett­vangi­Gróttu,­íþrótta­­og­ tóm­stunda­ráðs­og­bæj­ar­stjórn­ar.­Í­fyrra­skil­aði­starfs­ hóp­ur­af­sér­vand­aðri­skýrslu­með­til­lög­um­sem­miða­ að­því­að­styrkja­stoð­ir­allra­deilda­Gróttu­og­bæta­ að­komu­að­íþrótta­mið­stöð­inni.­Við­hvetj­um­fólk­til­ þess­að­kynna­sér­skýrsl­una­vel.­Hana­er­t.d.­að­finna­ á­vef­síðu­Neslist­ans­www.xn.is. Verk­að­vinna Neslist­inn­hef­ur­frá­upp­hafi­stutt­fyr­ir­ætl­an­ir­um­ stækk­un­íþrótta­húss­ins­en­því­mið­ur­hef­ur­meiri­hluti­ Sjálf­stæð­is­flokks­ekki­vilj­að­taka­af­skar­ið­og­kveða­ upp­úr­um­af­drif­verk­efn­is­ins.­Við­gerð­fjár­hags­á­ætl­ un­ar­fyr­ir­árið­2013­var­sam­staða­inn­an­bæj­ar­stjórn­ ar­um­að­fresta­mál­inu­til­næsta­árs­en­nota­tím­ann­ til­þess­að­und­ir­búa­fram­kvæmd­ina­enn­bet­ur­eins­og­ gert­var.­Verk­efn­ið­er­ekki­á­fjár­hags­á­ætl­un­fyr­ir­árið­ 2014­og­al­gjör­óvissa­um­fram­hald­ið.­Þetta­er­mið­ ur­og­ekki­já­kvæð­skila­boð­til­þess­mikla­fjölda­iðk­ enda­og­sjálf­boða­liða­sem­held­ur­uppi­íþrótta­starf­inu­ í­bæn­um.­Í­þessu­til­viki­ekki­síst­til­þeirra­sem­standa­ að­starfi­fim­leika­deild­ar­inn­ar.­Hér­höf­um­við­verk­að­ vinna. Árni­Ein­ars­son­bæj­ar­full­trúi,­skip­ar­1.­sæti­Neslist­ans Hildigunn­ur­Gunn­ars­dótt­ir,­skip­ar­2.­sæti­Neslist­ans Þau­eru­bæði­upp­eld­is­­og­mennt­un­ar­fræð­ing­ar­og­ þekkja­vel­til­og­hafa­starf­að­að­æsku­lýðs­­og­íþrótta­ mál­um­á­Nes­inu­með­ýms­um­hætti. Öfl­ugt­æsku­lýðs-­og­íþrótta- starf­lyk­ill­að­góðu­mann­lífi Hildigunn ur Gunn ars dótt ir. Árni Ein ars son. Ljósmyndir: Eyjólfur Garðarsson.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.