Nesfréttir - 01.03.2015, Qupperneq 22
22 Nes frétt ir
Lærisveinar Gunnars Guð-
mundssonar í meistaraflokki hafa
byrjað Lengjubikarinn ágætlega
og eru með 2 stig eftir 3 leiki.
Grótta leikur í A-deild og hefur
þegar spilað við tvö lið úr Pepsi-
deildinni. Í fyrstu umferð gerði
Grótta jafntefli við Selfoss og viku
síðar þurftu okkar menn að játa
sig sigraða, 2-4, í leik við Leikni.
Gróttuliðið lenti 2-0 undir
í leiknum en tókst að jafna í
byrjun seinni hálfleik áður en
Breiðhyltingar sigu fram úr.
Þann 7. mars var svo leikið við
Víkinga sem munu einmitt spila
í Evrópukeppninni í sumar.
Æsispennandi leik í Egilshöllinni lauk með 3-3 jafntefli þar sem Sigurður
Steinar Jónsson jafnaði metin fyrir Gróttu í uppbótartíma. Þess má geta
að hinn 18 ára gamli Agnar Guðjónsson hefur skorað í tveimur síðustu
leikjum en sóknarmaðurinn efnilegi hefur þrisvar sinnum í vetur verið
kallaður á æfingar hjá U-19 ára landsliði Íslands.
Fín byrjun
GETRAUNANÚMER
GRÓTTU ER
170
G r ó t t u s í Ð a n www.grottasport.is
Grótta sigraði Val í úr slit um
Coca Cola bik ar keppn inn ar í hand-
knatt leik kvenna með 15 marka
mun, 29:14 eft ir að hafa verið 15:7,
yfir í hálfleik.
Fyrri hálfleik ur var ein stefna
af hálfu Gróttu sem tók öll völd á
leik vell in um. Vörn in var frá bær og
stóðu leik menn Vals ráðalaus ir gegn
henni hvað eft ir annað auk þess
sem Íris Björk Sím on ar dótt ir var frá-
bær í mark inu. Hraðinn í sókn ar leik
Gróttu var meira en Valsvörn in réði
við og vörn Seltirn inga var frá bær.
Í seinni hálfleik jók Grótta muninn
og um tíma var um hreina ein stefnu
að ræða þar sem leik ur inn var enn
vand ræðal egri fyr ir Valsliðið en í
þeim fyrri. Yf ir burðirn ir voru al gjör-
ir og Seltirn ing ar gátu byrjað að
fagna löngu fyr ir leiks lok.
Eins og fyrr seg ir var það frá bær
varn ar leik ur og markvarsla sem
lagði grunn inn að stór sigri Gróttu.
Valsliðið átti sér aldrei viðreisn ar
von. Bik ar inn fer því verðskuldað á
Seltjarn ar nes í fyrsta sinn.
Mörkin hjá Gróttu skoruðu:
Laufey Ásta Guðmundsdóttir 9,
Lovísa Thompson 6, Anna Úrsúla
Guðmundsdóttir 3, Anett Köbli 3,
Sunna María Einarsdóttir 2, Þórunn
Friðriksdóttir 2, Eva Björk Davíðs-
dóttir 1, Eva Margrét Kristinsdóttir
1, Arndís María Erlingsdóttir 1 og
Karólína Bæhrenz Lárudóttir 1.
Varin skot hjá Gróttu:
Íris Björk Símonardóttir 15 og
Elín Jóna Þorsteinsdóttir 6.
Grótta bikarmeistari
í fyrsta sinn
Matthildur Óskarsdóttir,
Gróttu stóð sig frábærlega á
Norðurlandamóti unglinga sem
fram fór í Finnlandi í febrúar sl.
Matthildur, sem er einungis
15 ára vann til bronsverðlauna í
72 kg flokki og setti jafnframt tvö
Íslandsmet; í hnébeygju og saman-
lögðum árangri. Óhætt er að segja
að árangur hennar hafi verið mjög
góður en hún var að keppa á sínu
fyrsta alþjóðlega móti.
Tvö íslandsmet
og brons
Sími: 588 9705
www.skautaholl.is
Opnunartímar:
Mánud. Þriðjud og Miðvikud.
12:00 til 15:00
Fimmtudaga
12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30
Föstudaga
13:00 til 19:30
Laugardaga og Sunnudaga
13:00 til 18:00
Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags
10:00 til 15:00
Matthildur Óskarsdóttir, Gróttu að undirbúa lyftu.
Ljósmynd: Eyjólfur Garðarsson.
Heimasíða Gróttu
www.grottasport.is
Agnar Guðjónsson.