Fréttablaðið - 04.03.2016, Síða 30

Fréttablaðið - 04.03.2016, Síða 30
Aðalheiður útskrifaðist sem snyrtifræðingur 2008. Hún hefur æft frá því hún man eftir sér og unnið marga titla í bikiní-fitness. Heilsa, matur og líkamsrækt eru hennar aðaláhugamál. Hún útskrifaðist sem einkaþjálfari frá einkaþjálfaraskóla World Class árið 2010 og hefur starfað á stöð- inni í Laugum síðan þá. „Heilsan, heilbrigður lífsstíll og hollt mataræði skiptir mig mjög miklu máli. Ég hugsa vel um það hvað ég set ofan í mig og eins og flestir ættu að vita þá skiptir mat- aræðið um 80 prósent máli í heil- brigðum lífsstíl. Við eigum bara einn líkama og ættum alltaf að hugsa vel um hvað við borðum. Ég legg jafn mikla áherslu á mataræði og æf- ingar fyrir mína viðskiptavini, geri fyrir þá matar- o g æ f - ingaplön og legg áherslu á að hafa hvort tveggja fjöl- breytt og skemmtilegt.“ Við eigum bara einn líkama Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, einkaþjálfari og snyrtifræðingur, hugsar vel um heilsuna og hollt mataræði skiptir hana miklu. Hún veitir hér smá innsýn inn í eigið matarplan og gefur auk þess girnilega uppskrift. Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir með uppáhalds boozt-drykkinn sinn. mynd/Vilhelm matarplan aðalheiðar þessa Vikuna morgunmatur: Hafragrautur með hampfræjum, chia-fræjum, rúsínum og kanil. millimál: Próteinsjeik + banani hádegismatur: Oftast holli og góði maturinn í Laugar Café eða salatbarinn, passa að fá prótein, holl kolvetni og holla fitu. millimál: Avókadó-próteinboozt Kvöldmatur: Fiskur 1-3x í viku, þá yfirleitt lax eða bleikja, það er mitt uppáhald, eða kjúklingur og oftast sætar kartöflur og salat með. Kvöldnasl: Æðið mitt núna er að frysta skyr.is án viðbætts sykurs í smá stund þá verður það eins og ís. Ég fæ mér alltaf eitthvað próteinríkt fyrir svefninn. aVókadó-boozt eða búðingur: l 1 skeið vanilluprótein eða 1 lítil dós vanilluskyr l ½ avókadó l 1 epli, ég nota græn l ½ sítróna eða sítrónu- safavatn og klaki (ef ætl- unin er að búa til búðing er notað minna vatn) Allt sem þú þar ... Skv. prentmiðlakönnun Gallup, okt.– des. 2015. íbúa á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 12–80 ára lesa Fréttablaðið daglega.* 59,9% Sá öldi myndi fara langt með að fylla sæti Laugardalsvallar tíu sinnum. 59,9% lesa Fréttablaðið 29,9% lesa Morgunblaðið 4 . m a r s 2 0 1 6 F Ö s T U D a G U r10 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F s s T í l l 0 4 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A 9 -E 2 D 0 1 8 A 9 -E 1 9 4 1 8 A 9 -E 0 5 8 1 8 A 9 -D F 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 3 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.