Fréttablaðið - 04.03.2016, Síða 51

Fréttablaðið - 04.03.2016, Síða 51
Retro Stefson og Júníus Meyvant spila á Þjóðhátíð árið 2000. Annars er ég ekki mikill útihátíðarmaður en það er alltaf gaman þegar maður þekkir fullt af fólki. Þetta er mikil upplifun og svo er dalurinn svo fallegur,“ segir Júní- us. Þetta er í annað sinn sem hann spilar á Þjóðhátíð.  Nú þegar er búið að tilkynna að Agent Fresco, Úlfur Úlfur og rapp- arinn Emmsjé Gauti komi fram á hátíðinni í ár. – glp Breska þjóðlagarokkhljómsveitin Fairport Convention var stofnuð árið 1967 og er sveitin talin hafa verið ein lykilsveita bresku þjóð- lagarokkhreyfingarinnar. Meðlimir sveitarinnar eru þeir Simon Nicol, Dave Pegg, Ric Sand- ers, Chris Leslie og Gerry Conway (Pegg og Conway léku einnig báðir með bresku rokksveitinni Jethro Tull). Tónlistarkonan Sandy Denny var aðalsöngkona sveitarinnar á árunum 1968-1975 með hléum. Hún lést árið 1978 en hún var eini gestasöngvarinn á stúdíóplötu hinnar fornfrægu hljómsveitar Led Zeppelin þegar hún söng dúettinn The Battle of Evermore ásamt Robert Plant á fjórðu plötu sveitarinnar sem kom út árið 1971. Sveitin hefur frá árinu 1979 staðið fyrir Cropredy-hátíðinni, árlegri þjóðlagarokkhátíð og er hún stærsti viðburður sinnar tegundar í Englandi og fer fram í útjaðri þorpsins Cropredy í Oxford skíri. FaiRpoRt Convention eiga stóran þátt í því að hún hafi verið í uppáhaldi í þessi þrjátíu ár. „Það eru skemmtilegar sögur í text- unum, mikið af breskum þjóðsögum og sjóarasögum og slíku,“ segir hann og bætir fljótt við: „Svo eru þeir að blanda rokkinu inn í þetta þannig að þeir eru hressir líka.“ Hann vill þó ekki meina að hann muni hætta hásetastörfum og ein- beita sér að tónleikahaldi. „Þetta snýst nú meira um að láta gamla drauma rætast. Í staðinn fyrir að ég fari til Englands á tónleika með þeim þá koma þeir til mín.“ Hann segir það hafa komið sér á óvart hversu lítið þurfti til að fá sveit- ina til að koma til landsins. „Það kom mér á óvart hvað þeir eru hógværir í kröfum. Það eru engir stjörnustælar í kringum þá. Þeir eru ekkert að biðja bara um gult M&M eða eitthvað svo- leiðis.“ Níels er fljótur til svars þegar hann er inntur eftir því hvort tónleikagest- ir megi eiga von á því að hann skelli sér upp á svið með sveitinni. „Ég ætla rétt að vona ekki, ég ætla nú ekki að fara að verða mér til skammar,“ segir hann og skellihlær. gydaloa@frettabladid.is Uppskrift fyrir tvo 1 lítill laukur 2 tómatar 1-2 hvítlauksgeirar 1 rautt chili Kjúklingur (4 bitar ) 2-3 msk. chili-tómatsósa ½ kjúklingateningur 300 ml vatn 150 ml hvítvín 350 g spagettí Aðferð: 1. Byrja á því að skera lauk, tómata og chili. 2. Steikja laukinn og tómatana upp úr olíunni, passa sig á að þetta verði ekki brúnt. 3. Bæta chili-tómatsósunni saman við og blanda þessu vel saman. 4. Setja kjúklingabitana saman við, brúna þá létt. Pipra og salta. 5. Bæta 200 ml af vatni saman við og 100 ml af hvítvíni sem og ½ kjúk- lingateningi. Látið malla við vægan hita í 30 mínútur þá hrært örlítið í og bætt við restinni af vatninu og hvítvíninu. Láta malla í 10 mínútur í viðbót. 6. Spagettíið soðið. Má líka vera annað pasta. Sjóða samkvæmt leið- beiningum á umbúðum. Gott er að láta smá olíu í pottinn og örlítið salt. Uppskrift fengin af evalaufeykjaran.com Kjúklingur í hvítlaukschilli sósu Ljúffengur kjúklingur í bragðgóðri sósu. Mynd/EvALAUfEy ST. 34-44 NÝ VORLÍNA Kringlan - www.facebook.com/verslunin.kultur NÝTT FRÁ L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 35f Ö S T U D A G U R 4 . m A R S 2 0 1 6 0 4 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :1 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 A 9 -E C B 0 1 8 A 9 -E B 7 4 1 8 A 9 -E A 3 8 1 8 A 9 -E 8 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 3 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.