Fréttablaðið - 01.03.2016, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 01.03.2016, Blaðsíða 11
Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla, en um 200 greinast að meðaltali ár hvert. Meðalaldur við greiningu er um 70 ár og meinið er sjaldgæft hjá körlum undir fimmtugu. Oft eru engin einkenni en stækki meinið geta komið fram einkenni á borð við þvagtregðu, tíð þvaglát og blóð í þvagi. Nánari upplýsingar um einkenni eru á mottumars.is eða hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í síma 800 4040. ERT ÞÚ AÐ FARAST ÚR KARLMENNSKU? #mottumars #karlmennska Taktu virkan þátt í baráttunni og vertu velunnari. Hringdu í síma: eða skráðu þig á mottumars.is 571 5111 LÆRÐU AÐ ÞEKKJA EINKENNIN. ÞAÐ ER EKKERT MÁL. Aðalstyrktaraðili: 0 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :1 7 F B 0 4 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 9 F -7 2 6 4 1 8 9 F -7 1 2 8 1 8 9 F -6 F E C 1 8 9 F -6 E B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 4 0 s _ 2 9 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.