Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.02.2016, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 29.02.2016, Qupperneq 50
Grænar plöntur á baðið Grænar plöntur og blóm lífga upp á hvers konar rými svo um munar. Baðherbergið er kannski ekki sá staður sem fólki dettur fyrst í hug þegar raða á blómum en þó geta margar plöntur þrifist vel inni á baðherbergi. Aloe vera-plantan getur haft það fínt inni á baðher- bergi. Hún þarf ekki mikla birtu og ekki mikið vatn, rak- inn inni á baðherberginu getur því vel haldið henni í góðum gír. Hana er líka gott að hafa við höndina við spegilinn en gelið úr plöntunni er gott á viðkvæma húð. Tannhvassa tengdamömmu eða indjánafjöður má vel loka inni á baðherbergi. Hana þarf afar sjaldan að vökva og hún plummar sig því vel í rakanum frá sturt- unni. Þó tannhvöss sé er þessi planta sérstaklega góð í að hreinsa andrúmsloftið og fer því vel hvar sem er á heimilinu. Bambus spjarar sig líka afar vel inni á baði. Stað- setningin þar inni gæti þó skipt máli þar sem hann vex hratt. Hann fer því best þar sem hann hefur pláss til að vaxa upp og getur vel staðið á gólfi. Rakt og gluggalaust  umhverfi henta orkídeum líka ágætlega. Þær eru líka sérstaklega fallegar og gera mikið fyrir herbergið þó þær blómstri ekki í langan tíma. NJÓTTU ÞESS AÐ GERA BAÐHERBERGIÐ AÐ VERULEIKA FINGERS 70x120 cm • Ryðfrítt stál JAVA 50x120 cm • Ryðfrítt stál COMB 50x120 cm • Ryðfrítt stál Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - 577 5177 - www.ofnasmidja.is hafðu það notalegtm i ð s t ö ð v a r o f n a r HönnunarMars fer fram í Reykjavík í áttunda sinn dagana 10.–13. mars. Þar er hönnun kynnt sem atvinnu- grein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum. HönnunarMars er frábær vettvangur fyrir almenn- ing til að kynna sér það nýjasta og ferskasta í hönnun og kaupa beint frá listamanninum sjálfum. Fjölmargir viðburðir verða á dag- skrá þessa daga en þar sameinast allar greinar hönnunar; fatahönn- un, arkitektúr, húsgagna- og inn- anhússhönnun, grafísk hönnun og vöruhönnun. Meðal viðburða má nefna sýn- ingar, fyrirlestra, uppákomur og innsetningar og er ókeypis inn á flesta viðburði HönnunarMars, þ. á m. viðburði sem eru sniðnir að fjöl- skyldufólki. Viðburðir HönnunarMars eru skipulagðir af íslenskum hönnuð- um og arktitektum en á hverju ári taka um 400 manns þátt. Hönnun- arMars vekur sífellt meiri athygli utan landsteinanna og sækja hann árlega fjöldi erlendra þátttakenda enda fyrir löngu búinn að sanna sig sem mikilvægt hreyfiafl í íslensku samfélagi. Dagskrá og nánari upplýsingar má finna á www.honnunarmars.is, á Facebook og Instagram (@design- march). Fersk hönnun heImIlIð Kynningarblað 29. febrúar 201620 2 9 -0 2 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 9 C -D 2 E 4 1 8 9 C -D 1 A 8 1 8 9 C -D 0 6 C 1 8 9 C -C F 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.