Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2007, Page 14
14 MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2007
Sport DV
1. Keflavik 7 7 0 634:456 14
2.KR 7 5 2 575:487 10
3. Haukar 7 5 2 590:562 10
4. Grindavik 7 4 3 573:512 8
5.Valur 6 1 5 358:478 2
6. Hamar 7 1 6 439:533 2
7. Fjölnir 7 1 6 414:555 2
Næstu leikir:
Keflavík-Valur 21. nóv. kl. 19:15
Haukar- Hamar 21. nóv.kl. 19:15
Grindavík - Fjölnir 21. nóv.kl. 19:15
1.DEILD KARLA
Breiðablik- FSu 105-89
ÞrótturV.-Valur 95-111
ReynirS.-Ármann/Þróttur 81-93
Staðan
Liö L
1. Breiðabl ik 6
2. FSU
3. Valur
4. Þór Þ.
5. Ár./Þrótt.
6. Haukar
7. Höttur
8. KFÍ
9. Reynir S.
10. Þrótt.V.
J Skor St
0 582:498 12
512:460 10
505:493 8
462:432
561:583
446:465
429:398
508:516
470:562
447:515
GRINDAVÍKVANN ÁSEIGLUNNI
VIÐAR GUÐJONSSON
bladamaöur skrifar: vidar^dv.is
Grindavík lagði ÍR í 93-88 í Selja-
skóla í Iceland Express-deildinni
í körfubolta. Grindvíkingar voru
sterkari á lokakaflanum og tryggði
sér sigur með góðum leik á síðustu
mínútunum.
ÍR-ingar tóku frumkvæðið til að
byrja með í leiknum og spiluðu hrað-
an körfubolta og létu boltann ganga
hratt á milli manna. Ray Cunning-
ham framherji hjá ÍR fór mikinn og
setti 11 stig í fyrsta leikhluta. Hinu
megin var Páll Axel Vilbergsson
heitur og hélt hann Grindvíkingum
inni í leiknum. Grindvíkingar press-
uðu ÍR-inga inn á milli hátt uppi á
vellinum og svo virtist sem það hefði
jákvæð áhrif á varnarleikinn og og
Adam Darboe kom Grindvíkingum
yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöð-
unni 27-29. Bæði lið reyndu mikið af
þriggja stiga skotum en fá fóru ofan
Sá besti!
Sá flottasti!
Guðjon Ingi Eiriksson
Ný bók um
undrabarnið
Cristiano
Ronaldo
Þessa bók
verða allir
knattspyrnu-
fíklar að eiga!
BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR
í framan af leik en það breyttist í síð-
ari hálfleik.
Ray Cunningham kveikti í sínum
mönnum með troðslu og íR-ingar
breyttu stöðunni úr 33-39 í 45-44.
Grindvíkingar fóru nær körfunni
þar sem Igor Beljanski var sterkur
í sóknarfráköstunum þó hann hafi
mátt nýta betur þau færi er sköp-
uðust upp úr því. það var eins stigs
munur í leikhléi 45-44.
Góð byrjun hjá ÍR í síðari
hálfleik
fR-ingar byrjuðu síðari hálfleik-
inn með látum og náðu 11 stiga
foyrstu í upphafl síðari hálfleiks
áður en Johnathan Griffin skoraði
loks fyrstu stig Grindvíkinga eftir um
tvær og hálfa mínútu í síðari hálfleik.
fR-ingar voru grimmir í sóknarfrá-
köstunum í upphafi síðari hálfleiks
og Hreggviður S. Magnússon fór
mikinn í baráttunni undir körfunni.
Grindvíkingar börðust inn í leik-
inn að nýju og í fjóra leikhluta jöfn-
uðu þeir leikinn af harðfylgi í 71-71.
Eftir það skiptust liðin á því að ná
frumkvæðinu. Baráttan harðnaði til
muna undir körfunni og villunum
fjölgaði eftir því sem nær dró enda-
lokum leiksins. Johnathan Griff-
in fékk sína fimmtu villu þegar um
þrjár mínútur lifðu leiks og Grind-
víkingar leiddu með fjórum stigum
84-80. Grindvíkingar sigldu fram-
úr á lokakaflanum með skynsamari
sóknarleik en þegar mest á reyndi.
Þorleifur Ólafsson skoraði nokkrar
mikilvægar körfur í lokin og skipti
mestu að Grindvíkingar virtust hafa
betri taugar þegar á reyndi.
Hörkuleíkur en ekki góður
leikur
Grindavík er á mikilli siglingu í
deildinni en Páll Axel Vilbergsson
leikmaður liðsins telur þá eiga mik-
ið inni. „Við vissum að þetta yrði erf-
iður leikur. Sérstaklega þar sem við
erum elckert að spila neitt sérstak-
lega vel. Við vissum að þeir yrðu
særðir eftir að hafa verið slátrað í
síðasta leik og það kom á daginn að
þeir voru okkur erfiðir. Mér fannst
bæði liðin mæta mjög tilbúin í leik-
inn og þetta var hörkuleikur. Þetta
Í0**
Ég tekfrákastið Oftvoru átökin mikil
undir körfunni í leik (R og Grindavík. Hér
eigast HreggviðurMagnússon og Igor
Beljanski við en Steinar Arason horfirá.
var kannski ekkert góður leikur en
hann var hörkuleikur. Þeir verða að
dæma sinn leik en við erum að gera
of mikið að taktískum mistökum.
Ég er noklcuð kokhraustur og er til-
búinn að lýsa því yfir að við eigum
alveg helling inni. Við verðum bara
betri eftir því sem á líður tímabilið,"
segir Páll Axel Vilbergsson leikmað-
ur Grindavíkur.
Þetta hefði getað fallið báðu
megin og það var þannig að það
duttu eitt til tvö skot ofan í hjá þeim.
Á sama tíma voru skotin eldd að
detta hjá okkur í lokin. Þetta endaði
ekki í miklum mun og við erum mun
sáttari við leik okkar í dag heldur en
undanfarna leiki. Við lyftum okkur
heldur betur upp í dag og spilum við
vel spilandi Grindvíkinga sem eru á
mikilli siglingu þessa dagana, þó ég
sé að sjálfsögðu gríðarlega ósátur
við að tapa," segir Hreggviður Magn-
ússon leikmaður ÍR.
ÚRSUTHELGARINNAR
ICELAND EXPRESS-D. KA.
|R - Grindavík
Keflavík - Hamar
Þór A. - Skallagrímur
Snæfell - Fjölnir
Staöan
Lið L
1. Keflavík 8
2. Grindavfk 8
3. KR 8
4. Njarðvík 7
5. Skallagr. 8
6. Snæfell 8
7. Fjölnir 8
8. Þór A. 8
9. Stjarnan 8
10. Tindast. 7
11. IR 8
12. Hamar 8
88-93
67-56
91-104
59-73
Skor St
770:627 16
719:672 14
714:663 12
565:522 8
658:663 8
671:665
623:662
704:754
641:677
608:648
634:698
558:614
-1 kvöld fer fram einn leikur lceland
Express-deild karla þegar Njarðvík
færTindastól íheimsókn.
ICELAND EXPRESS-D. KV.
Fjölnir - Keflavík 45-86
Hamar - Grindavík 62-81
KR - Haukar 88-81
Stig KR: Monique Martin 45, Hildur
Sigurðardóttir 15, Sigrún Ámun-
dadóttir 12, Helga Einarsdóttir 5,
Guðrún Þorsteinsdóttir 4, Guðrún
Sigurðardóttir 3, Sigurbjörg
Þorsteinsdóttir 2, Guðrún Ámun-
dadóttir 2.
Stig Hauka: Kristrún Sigurjónsdóttir
27, Kiera Hardy 21, Telma Fjalarsdót-
tír 13, Unnur Jónsdóttir 8, Hanna
Hálfdánardóttir 4, Ragna Brynjarsdót-
tir 3, Ösp Jóhannsdóttir 2, Bryndls
Hreinsdóttir 2, Kristín Reynisdóttir 1.
Staðan
Lið L
Skor St