Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2007, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2007, Blaðsíða 25
PV Sviðsljós MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2007 25 Nýgift Þau eru nú glæsileg hjónakornin. Brúðarbíllinn Það var ekkert til sparað í bruðkaupi Jóns Ásgeirs og Ingibjargaren brúðarbíllinn - Rolls Royce Phantom - kostar á bilinu 33 til 39 milljónir króna. Eins og dularfull kvikmyndastjarna Frú Ingibjörg Pálmadóttir. Jakob Frímann Magnússon Bar sig vel er hann mætti til leiks í Fríkirkjuna og hélt glæsimennskunni þrátt fyrir storminn. Hjörtur Magni og frú Það var Hjörtur Magni fríkirkjuprestur, sem gaf turtildúfurnar saman á laugardaginn. Brúðurin Hörkutólið Ingibjörg Pálmadóttir er svolítið eins og viðkvæmt blóm á þessari mynd - falleg og feimin. Forsetahjónin Ólafur Ragnar Gríms son og Dorrit Moussaieff heiðruðu brúðhjónin með nærveru sinni. •TUICI J Rauðir hanskar Ragnhildur ^ Gísladóttir var sæt í svörtu en rauðu hanskarnir gerðu mikið fyrir heildarútlitið. Veislustjórinn myndarlegi Baltasar Kormákur var veislustjóri þessarar veglegu veislu. Faðir brúðgumans Veðurbarinn Jóhannes - stoltur af stráknum. Glæsilegar systur Þær Ingibjörg og Lilja Pálmadætur þykja báðar kvenkostir miklir. Brúðurin i hvítu Margir höfðu spáð því að Ingibjörg mundi gifta sig í svörtu enda einkennislitur hennar. Hún kom því á óvart í hvítu en svarti liturinn var skammt undan því hún var með svart sjal og svartan brúðarvönd Ófáar stjörnurnar prýddu gestalistann IBjörgólfur Guðmundsson og Þóra Hallgrims- son voru að sjálfsögðu meðal gesta. Brúðarmeyjar Glæsilegar brúðarmeyjar í sérhönnuð- um fötum í tilefni dagsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.