Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2007, Qupperneq 29
PV Dagskrá
MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2007 29
► SkjárEinnkl. 22.00
CSLNewYork
Bandarísk sakamála-
sería um MacTaylor
og félaga hans í
rannsóknardeild
lögreglunnariNew
York. Heyrnarlaus
unglingsstúlka er
skotin til bana á heimili foreldra sinna og
Mac þarf að treysta á heyrnarlausa
mömmuna í leit að morðingjanum. Á
sama tíma eru Stella og Danny að
rannsaka morð á 16 ára skautadansara.
05:30 Óstöðvandi tónlist
08:00 Dr. Phil
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
13:45 Vörutorg
14:45 ICE Fitness - undirbúningur
15:15 ICE Fitness
17:15 Alltfdrasli
17:45 Rules of Engagement Bráðfyndin
gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp
sem er með ólíkar skoðanir á ástinni.
18:15 Dr.Phil
19:00 30 Rock
19:30 Giada's Everyday Italian
Skemmtileg matreiðslujááttaröð þar sem
þokkadísin Giada De Laurentiis matreiðir
fljótlega, heilsusamlega og gómsæta rétti.
20:00 Friday Night Lights (14:22)
21:00 Heroes (3:24)
22:00 C.S.I: New York (12:24)
23:00 Silvfa Nótt
23:25 Californication Glæný
gamanþáttaröð sem vakið hefur mikla
athygli í Bandaríkjunum. David Duchovny
leikur rithöfundinn Hank Moody sem
skrifaði eina metsölubók en hefur síðan
ekki getað skrifað neitt að viti.
00:00 Masters of Horror Meistarar hroll-
vekjanna eru mættir á ný með 13 ógnvek-
jandi sögur sem fá hárin til að rísa. Það eru
nokkriraffrægustu leikstjórum Hollywood
sem taka hér höndum saman.
01:00 C.S.I. Bandarfsk sakamálaserfa.
01:45 Vörutorg
02:45 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SIRKUS
16:00 Hollyoaks (60:260)
16:30 Hollyoaks (61:260)
17:00Totally Frank
17:25 Most Shocking
18:15 Smallville (19:22)
19:00 Hollyoaks (60:260)
19:30 Hollyoaks (61:260)
20:00 Totally Frank
20:25 Most Shocking
Hörkuspennandi raunveruleiki sem á engan
sinn líkan. Hér er fýlgst með lögreglunni á
hennar mestu hættustundum og það er eins
gott að halda sér fast. 2006.
21:15 Smallville (19:22) (e)
22:00 Næturvaktin (10:12)
22:30 Damages (7:13)
23:15 Prison Break (2:22)
Þriðja serían af þessum vinsælasta
spennuþætti. Nýtt fangelsi og ný flóttatilraun.
00:00 Johnny Zero (2:13)
00:45 Sjáðu
01:10Tónlistarmyndbönd frá PoppTV
Nauðgandí útlendingar notaðir
Sigtryggur Ari Jóhannsson fann frétt inni í fréttinni.
Það var frétt af einhverju fyrir norðan
um daginn. Framkvæmdastjórinn sagði að
allt væri gott og blessað og mikill uppgang-
ur í öllu. Eins og gengur í sjónvarpspistli
las fréttamaðurinn svo dálítinn texta und-
ir myndskeiði af stórvirkum vinnuvélum.
Hann sagði nokkurn veginn orðrétt: „Að
verkinu loknu verða útlendingarnir svo not-
aðir til þess að rífa nokkur skip í brotajárn
sem verður selt úr landi."
„Útlendingarnir verða notaðir," hugsaði
ég. Údendingarnir verða notaðir. Þetta var
létt og kát frétt um íslenskan athafnamann
sem hressir upp á byggðalag sitt með fram-
kvæmdasemi. Hann notar útlendinga til
þess að bryðja í sundur brotajárn. Á meðan
eru fslendingar sem vinna á skrifstofunni.
íslendingarnir framkvæma, fjárfesta, vinna,
athafna sig og koma svo upp um sig, eins og
fféttamaðurinn í þessu tilviki. Þeir eru ekki
notaðir, enda er það í verkahring fslendinga
að nota údendinga.
Útlendingar eru einn haugur. Oftast er
meirihlutinn Lettar, Litháar eða Pólverjar.
Flestir nauðga þeir oft og mikið eða ræna
búðir og stela verkfærum, þá sjaldan þeir
eru ekki í notkun. Eða svo er spjallað á kaffi-
stofum og því smita hugtökin inn í frétta-
flutninginn.
En lausnin er ekki að ritskoða flest orð út
úr fréttunum. Hún felst í því, í þessu tilviki
að hætta að hugsa um fólk frá Lettlandi, Lit-
háen, íslandi, Póllandi, Svíþjóð eða öðrum
ríkjum eins og eitthvert drasl sem hægt er
að nota þangað til það bilar. Með því móti
lendir þetta sama fólk kannski sjaldnar í
þeim aðstæðum eða örlögum að ffernja
voðaverk og vera bögglað f ofsrúppuna
hættulegir nauðgandi aðkomumenn frá út-
löndum.
Kvöldið eftir kom framhaldsfrétt: Sami
fféttamaður talaði við sama ffamkvæmda-
stjóra og hafði komist að því að údend-
ingarnir voru geymdir á nóttunni í göml-
um kyrrsettum ryðkláfi niðri við höfn. Það
var ekki laust við að fréttahauknum fynd-
ist hann hafa komist í feitt og vandlæting-
ar gætti í viðtali hans við framkvæmdastjór-
ann.Báðarfréttirnarvorujafnuppljóstrandi
um fordóma sjóvarpsstöðvarinnar og starfs-
fólks hennar eins og þær voru uppljóstrandi
um ffamkvæmdastjórann ógurlega.
Hayden Panettierre er annt um umhverfið:
EFTIRLÝST
Ungstirnið Hayden Panettire úr sjónvarps-
þáttunum Heroes er nú eftirlýst af yfirvöldum í
Japan og fyrir liggur handtökuskipun á hendur
henni. Hayden er gert að sök að hafa ráðist á hóp
höfrungaveiðimanna, sem stefndu út á sjó ásamt
fleiri mótmælendum. Aðgerðirnar voru í nafni
samtakanna Save the Whales. Slúðurblöðin
greina ffá því að Hayden hafi verið í mikilli hættu
og meðal annars næstum fengið öngul eins veiði-
mannsins í augað. „Ég komst að því í dag að það
er handtökuskipun á hendur mér í Japan, vegna
þess sem ég gerði fyrir Save the Whales," sagði
Hayden í nýlegu viðtali. Hún óttast ekki að vera
handtekin og segir að yfirvöld í Japan þurfi fyrst
að hafa hendur í hári hennar. „Ég gæti hugsan-
lega lent í steininum, en ég efa það. Fyrst þurfa
þeir að koma alla leið til Bandarfkjanna og ég ef-
ast um að þeir nenni því." dori@dv.is
ÚTVARP
RÁS 2 FM 99,9/90,1 & BYLGJAN FM 98.9
BYLCJAN
UTVARP SAGAFM99.4
Mars 21:40 JohnnyBravo 22:05 Ed, Eddn
Eddy 22:30 Dexter's Laboratory 22:55 The
Powerpuff Girls 23:20 JohnnyBravo 23:45 Ed,
Edd n Eddy 00:10 Skipper & Skeeto 01:00 The
Flintstones 01:25 Tom&Jerry 01:50 Skipper&
Skeeto 02:40 The Flintstones 03:05 Tom&Jerry
03:30 Skipper & Skeeto 04:15 Bobthe Builder
04:25 Bobthe Builder 04:30 ThomasTheTank
Engine 05:00 LooneyTunes 05:30 Sabrina,the
Animated Series 06:00 Mr Bean
Animal Planet
05:00 Growing Up... 06:00 Wildlifé SOS 06:30
Wildlife SOS 07:00 The Planet's Funniest Animals
07:30 The Planet's Funniest Animals 08:00
AnimalPark 09:00 Unearthed 10:00 Growing
Up... 11:00 Gorilla Encounters 12:00 Austin
Stevens - Most Dangerous... 13:00 ThePlanet's
Funniest Animals 14:00 E-Vets-Thelnterns
14:30 WildlifeSOS 15:00 Growing Up... 16:00
Animal Cops Houston 17:00 BigCatDiary
17:30 BigCatDiary 18:00 Austin Stevens - Most
Dangerous... 19:00 Animal Park 20:00 Lions
-SpyintheDen 21:00 Animal Cops Houston
22:00 Animal Cops Houston 23:00 The Planet's
Funniest Animals 23:30 The Planet's Funniest
Animals 00:00 No broadcast 05:00 Growing
Up... 06:00 Big Cat Diary
RÁS 1 _FM 92,4 / 93,_5...... ..............Q
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00
Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30
Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30
Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkará
milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir 10.13 Stefnumót
11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnirog auglýsingar 13.00
Vítt og breitt www.ruv.is/vittogbreitt 14.00
Fréttir 14.03 Bakvið stjörnurnar 15.00
Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Hversdagshöllin
eftir PéturGunnarsson Höfundur les (10:11)
15.30 Dr.RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10
Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan Þátturum
tónlist 17.00 'Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25
Spegillinn Fréttaskýringar 18.50 Dánarfregnir
og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu
20.00 Leynifélagið 20.30 Stjörnuklkir 21.20
Kvika Kvikmyndaþáttur 22.00 Fréttir 22.10
Veðurfregnir 22.15 Afsprengi 23.10 Upp
ogofan Umsjón: Jón Ólafsson 00.00 Fréttir
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum
06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45
Morgunútvarp Rásar 2 með Gesti Einari
og Guðrúnu Gunnarsdóttur 07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05
Brotúrdegi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir
12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00
Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10
Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30
Lög unga fólksins 20.30 Konsert 22.00
Fréttir 22.15 Kim Larsen - hinn eini sanni
(2:2) 23.05 Popp og ról 00.00 Fréttir
00.10 Poppogról 00.30 Spegillinn 01.00
Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur
02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00
Samfélagiö I nærmynd 04.00 Næturtónar
04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir 05.05 Stefnumót 05.45
Næturtónar
01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur
Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á
morgun með Bylgjutónlistinni þinni.
05:00 Reykjavfk Sfðdegis -
endurflutningur
07:00 f bftið Heimir Karlsson og Kolbrún
Björnsdóttir með hressan og léttleikandi
morgunþátt.
09:00 fvar Guðmundsson Það er alltaf
eitthvað spennandi í gangi hjá fvari.
12:00 Hádegisfréttir
12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson
á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta
tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum.
16:00 Reykjavfk Sfðdegis
Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason
og Asgeir Páll Ágústsson með puttann á
þjóðmálunum.
18:30 Kvöldfréttir
19:30 fvar Halldórsson
22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir
Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni
á Bylgjunni.
07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið
08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið
09:00 Fréttir 09:05 Þjóöarsálin - Sigurður G.
Tómasson 10:00 Fréttir
10:05 Viðtal dagsins - Sigurður G. Tómasson
11:00 Fréttir 11:05 Simatíminn með
Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir
12:25 Tónlist að hætti hússins
12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins
13:00 Morgunútvarpið (e)
14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e)
15:00 Fréttir 15:05 M(n leið - Þáttur um
andleg málefni 16:00 Fréttir
16:05 Síödegisútvarpið - Markús Þórhallsson
17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin
18:00 Skoðun dagsins (e)
19:00 Slmatími - Arnþrúður Karlsdóttir (e)
20:00 Morgunútvarpið (e)
22:00 Morgunþáttur - Arnþrúður Karlsd. (e)
23:00 Sfmatími frá morgni - Arnþrúður
Karlsdóttir
00:00 Mín leiö - þáttur um andleg málefni
01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum
dögum (e)