Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2007, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2007, Side 19
DV Bilar FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2007 19 BÍLAPRÓFANIR FÍB f DV Höfundur er Stefán Ásgrímsson. Stefán starfar hjá FÍB og er ritstjóri FÍB-blaðsins og fréttavefjarFÍB. Mðurstaða + Hljóðlátur og góður á langleiðum - Góður staðalbúnaður. “ Framsæti - óljóst með endursöluverð. Helstu upplýsingan ■ Nissan X-Trail SE ■ Verð: 3.590 kr. ■ Lengd/breidd/hæð í m: 4,63/1,79/1,85 ■ Þyngd tilbúinn til aksturs: 1786 kg. ■ Vél: dísil, 1995 rúmsm - Samrásarinnsprautun. ■ Afl: 150 hö/4000 sn. mín. ■ Vinnsla: 320 Nm / 2000 sn. mín. ■ Gírkassi: 6 gfra sjálfskipting (eða handskipting) ■ Viðbragð: 0-100:11,2 sek ■ Hámarkshraði: 187 km/klst. ■ Olíueyðsla: 7,41/100 km í blönduðum akstri. ■ C02 útblástur: 198 g / km ■ Leyfileg þyngd tengivagns með hemlum: 2000 kg (beinsk.) 1.350 (sjálfsk.) ■ Helstu keppinautar:Toyota RAV4, Honda CR-V, Land Rover Freeland- er. Hyundai Santa Fe o.fl. Nissan X-Trail Antara Fjórhjóladrif- inn jepplingur frá Opel. afturhjóla. Vilji maður aka í iram- vondum vegi. Þarerlíkafjöðrunin góð er 187 kílómetrar á klukkustund. Vel hjóladrifinu einu er það valið á snún- þannig að aksturinn er almennt séð séstútúrbílnumúrökumannssætiog ingshnappi á miðjustokknum milli áreynslu- og hljóðlítill. 150 hestalla hliðarspeglar eru stórir. Bæði vegna framsætanna. Með þessum lmappi dísilvélin er ágætlega snör í snúning- þess að setiö er hátt, bíllinn er hljóð- getur maður valið sítengt fjórhjóladrif um. I Iún kemur bílnum í hundraðið látur og aksturinn áreynslulaus fínnst eða læst mismunadrifen sú læsing fer á 11,2 sekúndum og hámarkshraðinn hraðinn lítið. afefhraðinnferí40eðameira. | issan X-Trail kom lyrst fram ;á sjónarsviðið árið 2001 og hefur verið talsvert vin- sæll í Evrópu síðan og á ])aö vissulega skilið. Þetta er fjórhjóladrifinn jepplingur með all- góða torfærueiginleika sem fyrst og fretnst er að rekja til ágæts drifkerf- is senr að mestu er tölvustýrt. Svolít- ið er X-Trail kantaður í útliti, en hins vegar afar þægilegur í allri umgengni og praktískur. Nýja kynslóðin sem hér er til umijöllunar hefur erft alla góðu eiginleika fyrirrennarans en er stærri og enn rúmbetri en fyrsta kynslóðin var. En meginhugmyndin er enn sú sama og það sem X-Trail hefur fram yfir keppinautana er rýmið fyrst og fremst. X-Trail er rúmbesti jeppling- urinn í sínum stærðarflokki. I>að verð- ur ekki af honum tekið. Innrétting Innrétting og innri hönnun var hvort tveggja tneð ágætum í eldri geröinni en í þessari nýju er það orð- ið enn betra. Sérstaklega er ánægju- legt að vera laus viö mælana af miðju mælaborðsins og vera búinn að fá þá á eðlilegan stað - fyrir framan öku- mann. Innréttingin er fiemur látlaus og notendavæn er hún vissulega, Stjórn- tækin eru öil innan eðlilegrar seiling- ar og mælar eru læsilegir. Framsætin eru prýðileg og aftursætin ekki slæm heldur. Farangursrýmið er stærra en var í eldri geröinni og rúmar nú 555 Stinnur undirvagn I linn nýi X-Trail er byggður á und- irvagni sem er að upplagi sá sami og undir Nissan Quashqai. Hann er vel stinnur, bfllinnermun stinnari en eldri Gott útsýni Mikið af hvers konar geymsluplássi og glasahöld- urum sem er aðlaðandi til ferðalaga. Grunnt geymsluhólf með loki sést efst á mælaborðinu miðju þar sem áður voru mælarnir. Hanskahólfið framan við farþegaframsætið er risastórt. Þægilegur X-Trail er þægilegur bfll í allri um gengni og virkar afar rúmgóður og gerðin var og bíllinn er minna gefinn lítra frá botni og upp að gluggalínu. notalegur. í akstri er hann sömuleiðis fyrir að leggja sig í beygjum. Stýrið er Gólfið í því er þannig að undir því eru þægilegur að því undanskildu að sjálf- með rafknúnu hjálparátaki sem stillir bakkar og skúffur fyrir smádót og með skiptingin í reynsluakstursbflnum var sigafeftirhraða, Þaðermjögléttþeg- því að fjaiiægja þetta næst 603 lítra gjörn á það að vera sífellt aö „llakka" ar verið er aö leggja í stæði en á þjóð- rýnti. Með því að tjarlægja tvöfalda á ntilli gíra í innanbæjarakstri. Best vegahraðaverðurvirknin miklu minni gólfið og skúffurnar og fella niður hið var því aö setja bara í handskiptiham- sem skilar ökumanni betri tilfmningu þrískipta aftursæti næst llutningsrými inn og skipta sjálfur. Þá er kornin til fyrir vegi og hraða. ESC-stöðugleika- upp á 1.773 lítra. sögu ný dísilvél sent ættuð er frá Ren- búnaður er staðalbúnaðui og allt Miklu skiptir að X-Trail er orðinn ault (PSA). Þessi vél er hreint afbragð, þetta hefur þau áhrif að bfllinn virkar hljóðlátur sem tæpast verður sagt urn bæði öllug, sparneytin, en mjúkgeng öruggui íakstri ogfyrirsjáanlegur. eldri geröina. Lítils háttar vindgnauö og hljóðlát engu að síður. Ilún fæst Sjálfskiptingin er sex gíra með berst fiá toppbogunum sem eru eft- í tveimur útgáfum; 150 og 173 hest- handskiptivali en vilji ntenn ekki sjáll- ir endilöngum toppnum. Það er þó afla. Það var sú fyrrnefnda sent var í skiptinguna er handskipti kassinn ekkert rneira en bara suðið liá hjól- reynsluakstursbílnum og eftir kynni söntuleiðis sex gíra. Fjórhjóladrilið er hörðunum ogvélinni. F'rágangurvirð- vflð hana er eklcj sérstök ástæða lil að ntestu sjálfvirkt en rafsegultengsli ist vera ágætur að því leyti að ekkert að sækjast eftir aflmeiri útgáfunni - hreint ekki. Auk dísilvéla er X-Trail frantleiddur með 2 lítra 141 hestafls og 2,5 1 169 hestafla bensínvélum að velja á ntilli. Fjórhjóladritkerið í X-Trail er tals- vert sér á parti í jepplingaflórunni. Það er tölvustýrt að mestu leyti en í vega- akstri er hægt að aftengja afturhjóla- drifið og aka á framhjóladrifi einungis eða þá í sítengdu fjórhjóladrifi. I utaii- vegaakstri er svo Itægt að læsa öllum lijólum (á lang- og þverveginn). Þá er í kerfmu húnaöur sem hindrar að hann renni aftur á hak þegar tekið er af stað í bröttum brekkunt og hraðastýiflng fyiflr íikstur niður bröttu brekkurn- ar. I.oks er skaplega Itátt undir lægsta punkt (20 cm) þannig að það er hægt að komast ýmislegt á X-Trail og tor- færugetan fullnægir áreiðanlega þörf- um langflestra jeppakaupenda. miðlar allt að 50% alli milli fram- og skrölthljóð heyrist frá innréttingunni á Aðgengileg farangursgeymsla I staö huröar með lömunum á vinstri hlið (röngum megin) opnast afturgaflinn aö neöan og upp eins og á hefðbundnum skutbíl.Tvöfalt gólf er í farangursrými. Undir því efra eru hirslur fyrir smádót. *>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.