Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2007, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2007
Sport DV
Flairi vilja Mourinho
Forsvarsmenn enska knattspyrnusam-
bandsins eru að falla á tíma til að ráða
Jose Mourinho sem næsta landsliðs-
þjálfara
Englands.„Jose
langar að stýra
evrópsku stórliði.
Honumfinnst
landsliðsþjálfun
verafyriraldna
þjálfara og hann
hefurmun meiri
metnað til að
stýra félagsliði,"
er haft eftir nánum samstarfsmanni
Mourinhos í breska sunnudagsblaðinu
News of the World. Ensku blöðin orða
Mourinho við AC Milan, Real Madríd og
Barcelona. Milan hefur ekki unnið
heimaleik í A-deildinni á leiktíðinni,
meistaradeildarsæti Real er í hættu og
Börsungar eru svo ósáttir við Rijkaard að
sumir efast um að hann endist út árið.
Engin yf írtaka á Birmingham
Viðræður um yfirtöku Carsons Yeung,
auðjöfurs frá Hong Kong, á Birmingham
City virðast á leið í strand. David Gold
og David Sullivan, eigendur Birming-
_ ham, hafa gefið
I Yeungfresttil
Þorláksmessu til
* að 9anga frá
... I „ ■■ kaupunum.
. -o 19 steve
McManaman,
I sem starfað hefur
I sem ráðgjafi
£ Yeungs, staöfestii
þetta i samtali
við Sunday Mirror.„Ég held að það séu
litlar líkur á að gengið verði frá
samningum áður en fresturinn rennur
út. Miðað við það sem ég hef heyrt er
líklegra að eitthvað gerist í febrúar eða
mars. Ég veit ekki hvort það verður orðið
of seint fyrir David Sullivan og Gold-
bræðurna." I seinustu viku sagði Gold að
líkurnará aðYeung keypti Birmingham
hefðu minnkað.
Chelsea hefur bikarvörn sína á heimavelli gegn Queens Park Rangers og Manchester
United og Aston Villa mætast í bikarnum í Qóröa sinn á sjö árum. Dregið var i þriðju
umferð bikarkeppninnar í gær.
Skyggn stjórnarformaður
Lundúnaliðin Chelsea og QPR
mættust seinast á Stamford Bridge
vorið 1996. Leiknum lauk með jafn-
tefli en stigið dugði QPR ekki til að
forðast fall. Fyrr á tímabilinu höfðu
liðin mæst í bikarviðureign sem
Chelsea vann. Falldraugurinn Nig-
el Quashie skoraði mark QPR en
Aston Villa - Manchester United
Bamsley-Blackpool
Blackburn - Coventry
Bolton - ShefTield United
Brighton-Mansfield
Bristol City - Middlesbrough
Burnley-Arsenal
Charlton - West Brom
Chelsea - QPR
Colchester - Peterborough
Derby - Sheffield Wednesday
Everton-Oldham
Fulham - Bristol Rovers
Horsham/Swansea - Havant & Waterlooville
Huddersfield - Birmingham
Ipswich - Portsmouth
Luton/Nottingham Forest - Liverpool
Northampton/Walsall - Millwall
Norwich - Bury
Oxford/Southend - Dagenham & Redbridge
Port Vale/Chasetown - Cardiff
Preston - Scunthorpe
Plymouth-Hull
Southampton - Leicester
Stoke- Newcastle
Sunderland-Wigan
Swindon - Burton/Barnet
Tottenham - Reading
Tranmere-Herefbrd
Watfórd - Crystal Palace
West Ham - Manchester Qty
Wolves - Cambridge
Leikirnir fara fram 5. og 6. janúar.
Þeir leikir sem eftir eru í annarri um-
ferð fara fram 11. desember. GG
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
Aston Villa fær enn eitt tækifær-
ið til að reyna að vinna Manchester
United í þriðju umferð ensku bikar-
keppninnar. Liðin mættust á þessu
stigi bikarkeppninnar í fyrra, árið
2004 og árið 2002. United, sem tap-
aði í úrslitum fyrir Chelsea í fyrra,
hefur unnið alla leikina þrjá. f jan-
úar skoraði Ole Gunnar Solskjær
sigurmarkið í uppbótartíma þeg-
ar United vann 2-1 á Old Traff-
ord. Magnaðasta viðureignin var sú
fyrsta þegar United vann 3-2 á Villa
Park eftir að hafa lent 0-2 undir. Un-
ited vann Villa á leið sinni að bikar-
meistaratitlinum árin 1948,1963 og
1997. Eini sigur Villa í bikarleikjum
liðanna eftir síðari heimsstyrjöld
var í úrslitaleiknum 1957.
Tveir aðrir leikir eru milli úr-
valsdeildarliða, grannaslagur verð-
ur á White Hart Lane þar sem Tott-
enham tekur á móti Reading og á
Upton Park tekur West Ham á móti
Manchester City. City hafði betur
þegar liðin mættust á Upton Park
í fyrstu umferðinni í haust. Liðin
mættust í fjórðungsúrslitum bik-
arkeppninnar fyrir tveimur árum
og þá vann West Ham með tveimur
mörkum Deans Asthon.
’ Auðveldur leikur? Chelseatekurá
Imóti Queens Park Rangers í þriðju
umferð ensku bikarkeppninnar.
Paul Furlong og Gavin Peacock fyr-
ir Chelsea.
Liverpool heimsækir annað
hvort Luton eða Nottingham Forest
og Jóhannes Karl Guðjónsson og
félagar í Burnley taka á móti Ars-
enal. Þar varð formanni Burnley,
Barry Kilby, að ósk sinni. „Ég talaði
við framkvæmdastjórann í morg-
un og þegar hann spurði hvaða liði
ég vildi mæta svaraði ég: „Arsen-
al á heimavelli." Ég er skyggn! En í
hreinskilni sagt, þá hefðum við ekki
getað verið heppnari. Ég er viss um
að völlurinn verður troðfullur og
við hlökkum til að taka á móti Ars-
enal á Turf Moor og spreyta okkur
gegn einu af bestu liðum heims."
Utandeildarliðið Havant &
Waterlooville, sem sló út Notts
County, gæti mætt öðru utandeild-
arliði þar sem mótherjinn verður
annaðhvort Horsham eða Swan-
VIÐUREIGNIRNAR í
ÞRIÐJU UMFERÐ:
Ferðaskrifstofa
Lcyíishafi
Ferðamálastofu
Tveir stórleikir í vor
S Urval Útsýn býöur upp á tvær flottar ferðir á Stamford Bridge, heimavöll Chelsea
I í vor. Boðið er upp á flug með lcelandair til London, gistingu á 4 stjörnu hóteli í
miðborginni og miða á leikina. ATH að við erum ekki með marga miða í boði á þessa
y leiki, fyrstir koma fyrstir fá.
.Chelsea v Arsenal
21 .-24. mars
SIXIMISUI^/Nágrannaslagur af bestu gerð, sannkallaður risaslagur í baráttunni um London
"^"^Verð: 97.500 kr. á mann í tvíbýli
Innifalið: flug, skattar, gisting í 3 nætur með morgunverði og miði á leikinn
& SAMSUIV
mobi
Englandsmeistarar síðustu tveggja ára takast á í leik þar sem úrslit deildarinnar
gætu hreinlega ráðist
Glæsilegur VIP pakki í boði, 3 rétta máltíð á Stamford Bridge fyrir leik ásamt
drykkjum og sæti í West upper stúkunni
Verð: 105.000 kr á mann í tvíbýli
Innifalið: flug, skattar, gisting í 2 nætur með morgunverði og miði á leikinn (VIP
pakki) Nánari upplýsingar hjá Úrval Útsýn á www.uu.is eða í síma 585-4000
>\tLSp