Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2007, Síða 20
20 MANUDAGUR 3. DESEMBER 2007
Sport PV
ÚRSLITÍ ENSKA
Chelsea - West Ham 1-0
1- 0 (76.) Cole.
Blackburn - Newcastle 3-1
0-1 (47.) Martins, 1-1 (54.) Bentley,
2- 1 (67.) Bentley, 3-1 (90.)Tugay.
Portsmouth - Everton 0-0
Reading - Middlesbrough 1-1
1-0(54.) Kitson, 1-1 (83.)Tuncay.
Sunderland - Derby 1-0
1 -0 (90.) Stokes.
Wigan - Man.City 1-1
0-1 (1.) Geovanni, 1-1 (25.) Scharner.
Aston Villa - Arsenal 1 -2
1-0 (14.) Gardner, 1-1 (23.) Flamini,
1 -2 (36.) Adebayor.
Liverpool - Bolton 4-0
1-0(17.) Hyypia, 2-0 (45.) Torres, 3-0
(56.) Gerrard víti, 4-0 (86.) Babel.
Tottenham - Birmingham 2-3
0-1 (24.) McSheffrey víti, 1-1 (50.)
Keane víti, 2-1 (53.) Keane, 2-2 (62.)
Jerome, 2-3 (90.) Larsson.
Staðan
Lið L u J T M St
I.Arsenal 14 11 3 0 31:11 36
2. Chelsea 15 9 4 2 22:9 31
3. Liverpool 14 8 6 0 26:6 30
4. Man. Utd 14 9 3 2 23:7 30
5. Man. City 15 9 3 3 19:15 30
6. Portsmo. 15 7 6 2 25:13 27
7. Aston Villa15 8 3 4 26:16 27
8. Blackburn 15 7 5 3 20:18 26
9. Everton 15 7 3 5 26:16 24
lO.WestH. 14 5 4 5 19:12 19
11. Newcast. 14 5 3 6 20:24 18
12. Birming. 15 4 2 9 16:24 14
13. Reading 15 4 2 9 18:32 14
14. Fulham 14 2 7 5 18:22 13
15.Sunderl. 15 3 4 8 15:29 13
16.Tottenh. 15 2 6 7 26:28 12
17. Bolton 15 2 5 8 12:22 11
18. Middles. 15 2 5 8 13:27 11
19.Wigan 15 2 3 10 11:26 9
20. Derby 15 1 3 11 5:34 6
Markahaestu menn:
Leikmaður Lið Mörk
Emmanuel Adebayor Arsenal 8
Benjani Mwaruwari Portsmouth 8
Robbie Keane Tottenham 8
Nicolas Anelka Bolton 7
Gabriel Agbonlahor Aston Villa 6
Cesc Fabregas Arsenal 6
Cristiano Ronaldo Man. Utd 6
Flestar stoðsendingar:
Carlton Cole West Ham 6
Cesc Fabregas Arsenal 6
Frank Lampard Chelsea 6
Ashley Young Aston Villa 6
ENSKA 1. DEILDIN
Blackpool - Q.P.R. 1-0
Charlton - Burnley 1-3
- Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn
á sem varamaður í lið Burnley á 63.
mínútu.
Coventry - Sheff. Utd 0-1
Cr.Palace-W.B.A. 1-1
Hull-Cardiff 2-2
Ipswich - Barnsley 0-0
Leicester - Southampton 1 -2
Piymouth - Scunthorpe 3-0
Sheff. Wed. - Colchester 1 -2
Stoke - Norwich 2-1
Wol ves - Preston 1 -0
Watford - Bristol City 1 -2
StaSan
Lið L u J T M St
1. Watford 19 11 3 5 33:25 36
2.W.B.A. 19 10 5 4 38:18 35
3. Wolves 19 9 6 4 20:15 33
4. Charlton 19 9 4 6 25:21 31
5. Bristol C. 19 8 7 4 23:23 31
6. Plymouth 19 8 6 5 27:20 30
7. Stoke 19 8 6 5 27:24 30
8. Ipswich 18 8 5 5 33:23 29
9. Burnley 18 7 7 4 26:22 28
lO.Hull 19 7 6 6 25:20 27
H.Sheff.U. 19 7 6 6 27:23 27
12. Barnsley 19 7 6 6 23:25 27
13. Southa. 19 8 2 9 27:36 26
14. Coventry 19 7 4 8 21:28 25
IS.Sheff. W. 19 7 2 10 24:27 23
16. Leicester 18 4 9 5 17:14 21
17. C.Palace 19 4 9 6 21:23 21
18. Scuntho. 19 5 6 8 20:26 21
19. Colchest. 19 4 8 7 30:31 20
20. Cardiff 18 4 8 6 22:25 20
21. Blackp. 18 4 7 7 20:25 19
22.Q.P.R. 18 3 7 8 15:28 16
23. Preston 19 3 6 10 16:25 15
24. Norwich 19 4 3 12 16:29 15
Markahæstu menn:
Leikmaður Lið Mörk
James Beattie Sheff. Utd 12
Andy Gray Burnley 11
Kevin Phillips W.B.A. 10
Marlon King Watford 9
Darius Henderson Watford 9
Síðbúið draumamark, fimm mörk, tvær vitaspyrnur og rautt spjald i 3-2 sigri Birming-
ham á Tottenham á White Hart Lane í gær.
Það verður seint sagt um Totten-
ham að leikir liðsins séu leiðinlegir.
Nema kannski fyrir stuðningsmenn
félagsins sem bíða eftir betri tíð með
fleiri stigum. 1 vikunni lenti liðið 0-2
undir gegn Aiaborg og í gær komst
Birmingham, í fyrsta leik sínum
undir stjórn Skotans Alex McLeish,
í 0-1. Um miðjan hálfleikinn var
dæmd vítaspyrna þegar Younes Ka-
boul felldi Gary McSheffrey vinstra
megin í teignum. Snertingin var
aum en nokkur ferð á McSheffrey
svo ekki þurfti mikið til að hann
dytti. Hann tók vítaspyrnuna sjálf-
ur og hamraði boltann á milli fóta
Pauls Robinson. Áður höfðu Robb-
ie Keane og Dimitar Berbatovfengið
fín færi til að koma Tottenham yfir.
Undir lok hálfleiksins varði Maik
Taylor gott skot úr aukaspyrnu frá
Gareth Bale.
Lifna eftir leikhlé
Líkt og gegn Álaborg komu leik-
menn Tottenham ákafir til seinni
hálfleiks. Eftir fimm mínútna leik
var Berbatov felldur vinstra megin
í teignum og Robbie Keane skaut
vítaspyrnunni efst upp í markvink-
ilinn. Hann kom Spurs yfir þremur
mínútum síðar þegar hann stýrði
frábærri sendingu frá Tom Huddle-
stone í netið. Berbatov fékk svo gott
færi en skaut í stöng. Cameron Jer-
ome jafnaði fyrir Birmingham á
62. mínútu. Jerome tók góða rispu
fram, slapp frá tæklingu Didiers
Zakora og lét vaða af 20 metra færi
niður í hornið.
Mikið var af ljótum tæklingum í
ensku deildinni um helgina og dóm-
ararnir stundum fullragir. Phil Dowd
ætlaði ekki að gera sömu mistök-
in því hann rak Robbie Keane út af
á 67. mínútu eftir tveggja fóta tækl-
ingu hans á Fabrice Muamba. Leik-
urinn róaðist nokkuð í kjölfarið en
undir lokin þyngdist sókn Birming-
ham. Robinson varði vel skot Kapos
og Forsell skaut yfir úr dauðafæri.
Þegar tvær mínútur voru komn-
ar fram yfir venjulegan leiktíma fékk
Birmingham hornspyrnu. Varn-
armenn Tottenham komu boltan-
um út úr teignum. Berbatov missti
boltann til Sebs Larsson sem hik-
Keane50.víti,53. Móheffrey24.víti,Jerome
£m «3 62.,Larsson90.
59% MEÐBOLTANN 41%
19 SKOT AÐ MARKI 9
7 5K0TÁMARK 4
S RANGSTÖÐUR 3
12 HORNSPYRNUR 3
11 AUKASPYRNUR 14
0 GULSPJÖLD 1
1 RAUÐ SPJÖLD 0
AHORFENDUR: 35.635
TOTTENHAM
Robinson,Bale(Lee75.),
Chimbonda, Dawson, Kaboul
(Huddlestone46.),Lennon,
Malbranque, Zokora, Bent (Defoe
46.), Berbatov, Keane.
BIRMINGHAM
Taylor, Djourou, Kelly, Ridgewell,
Schmitz (Parnaby 63.), Ridder
(Forssell 66.), Larsson,
McSheffrey (Kapo 77.), Muamba,
Naftijerome.
MAÐUR LEIKSINS
Sebastian Larsson, Birmingh.
aði hvergi við að skjóta efst upp í
fjærhornið. Heimamenn reyndu að
jafna og Paul Robinson kom fram í
hornspyrnu en skallaði yfir.
Tottenham sækir alltaf
McLeish brosti breitt í leikslok
eftir fyrsta leikinn með Birmingham.
„Við áttum á brattann að sækja en
ég var ánægður með hversu djarf-
ir leikmenn mínir voru. Ég sá leik
Tottenham gegn Álaborg á fimmtu-
dag og taldi að við gætum skorað
mörk, sem mótherjar Tottenham
verða að gera því þeir eru með frá-
bæra sóknarmenn. Sebastian skor-
aði ótrúlegt mark en Sebastian er
góður skotmaður. Alveg ótrúlegt
mark. Við verðum að taka eitt skxef í
einu en þetta var stórt skref."
Gus Poyet, aðstoðarstjóra Tott-
enham, fannst slæmt að liðið skyldi
ekld nýta sér mörg marktækifæri.
„Við skópum okkur nógu mörg færi
til að vinna en því miður skoruðum
við eklci snemma, fengum á okkur
víti og þurftum að hafa mikið fýr-
ir að snúa leiknum við. Við ætluð-
um okkur að vinna, leikmennirnir
vildu skora og þeir geta það vel. Það
hefði engin verið hissa þó við hefð-
um skorað sex eða sjö mörk. En við
verðum að klára leikina þegar við
fáum færi til þess og varnarleikinn
verðum við að lagfæra."
GG
Manchester United og Fulham mætast á Old Trafford í kvöld:
ROONEY í BYRJUNARLIÐINU?
Heill á ný? Wayne Rooney raðaði inn mörkunum áður en hann meiddist.
Wayne Rooney gæti snúið aftur í lið
Manchester United fyrir leikinn gegn
Fulham í kvöld, þremur vikum eftir að
hann snéri sig á ökkla í skallatennis.
Carlos Tevez, Ryan Giggs, Owen Har-
greaves, Edwin van der Sar og Wes
Brown gætu komið inn í byijunarlið-
ið á ný eftir að hafa verið hvíldir þeg-
ar United mætti Sporting Lissabon í
Meistaradeildinni í viku. Tevez, Har-
greaves og Giggs komu að vísu við sögu
í þeim leik sem varamenn. Endurkoma
Rooneys ætti að efla United-liðið sem
tapaði fyrir Bolton um seinustu helgi.
„Wayne hefúr æft með aðalliðinu
og haft nokkra daga til að undirbúa sig.
Það þarf ekld að hvetja hann neitt sér-
staMega til að spila. Vissulega saknar
maður leikmanna á borð við hann þó
maður hafi það af. Wayne var búinn að
vera mjög góður áður en hann meidd-
ist. Hann hefur ekki verið frá í mánuð
svo ég held að hann verði ekld lengi í
gang," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri
United.
Lawrie hlakkar til
Edwin van der Sar og Louis
Saha léku báðir með Fulham áður
en þeir gengu til liðs við Manchest-
er United. Markahæsti leikmaður
Fulham, David Healey, sem skorað
hefur fjögur mörk í deildinni í vet-
ur, er alinn upp hjá United en kom
við hjá Leeds og Preston áður en
hann fór til Lundúnaliðsins.
Bakvörðurinn Mortiz Volz verð-
ur tæplega í byrjunarliði Fulham en
hann spilaði með varaliðinu eftir
fjölbreytt meiðsli. Philippe Chris-
tanval, Kasey Keller, Lee Cook,
Ian Pearce, Brian McBride, Simon
Elliot og Jimmy Bullard eru einnig
frá vegna meiðsla.
Lawrie Sanchez, stjóri Fulham,
hlakkar til að mæta á Old Trafford.
„Þetta er stærsti völlurinn, þeir eru
meistarar og hafa frábæra leik-
menn. Þetta er glæsilegt verkefni
sem ég hlakka til að takast á við.
Ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að
spilar tvisvar á vellinum svo ég veit
hvernig tilfinningin er."
GG