Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2007, Síða 27
DV Bíó
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2007 27
Háskólatorgið, glæsileg nýbygging við Háskóla íslands, var
opnuð siðastliðinn laugardag. Ljósmyndari DV var á staðnum
og tók myndir af þessum glæsilega húsakosti sem kemur til
með að vera hjarta og miðja háskólasvæðisins.
Frítt föruneyti Ólafur Ragnar Grímsson,
Ólafur Þ. Harðarson og Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir voru meðal gesta á opnuninni.
-I Ul
Páll Skúlason Fyrrverandi rektor Haskóla
(slands, fagnaði með.
miðju torgsins. „Þarna verða allar
þjónustueiningar fyrir stúdema,
svo sem stúdentaráð, Félagsstofn-
un stúdenta og annað. Svo verð-
ur mötuneyti þarna og Bóksala
stúdenta. Svo verður bar á torg-
inu sjálfu, sem er hugsanlega það
allra skemmtilegasta," segir Dagný
að lokum. 1 kvöld verður athöfu á
torginu, en svo verður starfsemi
að torgið myndar miðju og hjarta
á svæðinu, en það hefúr sárlega
vantað hingað td," segir Dagný
enn frernur. Glæsileg opnunarat-
höfn var á laugardaginn, þar sein
Þorgerður Katrín Gunnarsdótt-
ir menntamálaráðherra ávarpaði
Þetta verður algjör bylting 1
allri aðstöðu og þjónustu," seg-
ir Dagný Ósk Aradóttir, formaður
stúdentaráðs, um hið nýbyggingar
háskólans, Háskólatorg, Gimli og
Tröð. Háskólatorgið er nýbygging
við háskólann sem sameinar aðal-
byggingu og aðrar. Nýbyggingin er
um tíu þúsund fermetrar og hýsir
tjölþætta þjónusm við nemendur,
sfarfsfólk og aðra gesti háskólans.
„Það sem skiptir mestu máli er
gesti. Einnig afhjúpaði Björgólfur
Guðmundsson, stjórnarformaður
Háskólasjóðs Eimskips, Hstaverk
Finns Arnars Arnarssonar, Vits er
þörf þeim er víða ratar, sem er í
Afhjúpunin Björgólfur ásamt Þorgerði
Katrínu og listamanninum Finni Arnari
Vits er þörf þeim er vföa ratar Listaverk Finns
Arnars Arnarssonar prýðir mitt Háskólatorgið
Slegiö á létta strengi Ólafur Þ. Harðarson og
Björgólfur Guðmundsson voru léttir í bragði.
Rektor Kristfn Ingólfsdóttir, rektor Háskóla
íslands, flutti ræðu í tilefni dagsins.
ísálfræði-
trylli
John Cusack mun leika aðalhlutverkið
í sálfræðitryllinum The Factory sem
Dark Castle og Warner Bros. framleiða.
Cusack leikur lögreglumann sem er
með raðmorðingja á heilanum en sá
gengur um götur Buffalo í New York-
fylki. Hann rannsakar morðin ásamt
samstarfsmanni sínum en þegar
dóttur hans er rænt er lögum og
reglum hent út um gluggann og öllum
hugsanlegum brögðum beitt til þess að
finna hana.
Tvær
útgáfur
Marga rak í rogastans þegar það var
tilkynnt að kanadíski grínarinn Seth
Rogen myndi leika í endurgerðinni af
myndinni um hasarmyndahetjuna
The Green Homet. Það sem meira er,
Rogen er einn af framleiðendum
myndarinnar sem og höfundur hennar
ásamt Evan Goldberg sem gerði með
honum Superbad. Þeir félagar hafa nú
skrifað tvær útgáfur myndarinnar. „Við
erum með eina grínútgáfu og eina
mun alvarlegri," sagði Rogen í viðtali
við MTV en þeir félagar hafa ekki
ákveðið hvor útgáfan verður notuð.
Leiðrétting
Þau leiðu mistök áttu sér stað í
helgarblaði DV að bissánska
hljómsveitin Super Mama Djambo, var
ranglega nefnd Mamajumbo í viðtali
við söngkonu sveitarinnar Dulce
Neves. Hljómsveitin, sem er ein sú
vinsælasta í heimalandi sínu, hefur
undanfarnar vikur dvalið á íslandi við
upptökur á nýrri plötu. Upptökumar
fóru fram í hljóðveri Sigur Rósar í
Álafosskvos og var það hljóðmaðurinn
Ken Thomas sem sá um upptökur.
Hljómsveitin fór af landi brott í gær.
DV biðst velvirðingar á þessu
mistökum.
Töluvert framboð verður á innlendu efni á DVD fyrir jólin:
AUKIN ÍSLENSK ÚTGÁFA
Framboð á íslensku efni sem
kemur út á DVD er alltaf að auk-
ast og er fjölmargt af kvikmyndum
og öðru skemmtiefni væntanlegt
á DVD fyrir jólin. Meðal þess sem
kom út á DVD í vikunni er mynd-
in Astrópfa sem er stærsta mynd
ársins og norsk/íslenska myndin
Vandræðamaðurinn.
Fyrir stuttu komu einnig út þætt-
imir Venni Páer þar sem júdókapp-
inn Vemarð Þorleifsson leikur naut-
heimskan einkaþjálfara sem hatar
ekki að níðast á nágranna sínum,
Jóa Fel. Þá hafa einhverjir bestu
grínþættir íslandssögunnar loksins
verið gefnir út á DVD og er þá auð-
vitað verið að tala um hina ódauð-
legu Fóstbræður. Allar fimm þátt-
araðimar sem vom gerðar á sfnum
tíma em nú fáanlegar á einum
mynddisk.
Smáþáttaröðin Allir litir hafs-
ins em kaldir kom einnig út í haust
en þar leikur Hilmir Snær Guðna-
son lögfræðinginn Ara sem leysir
undarlegt morðmál. Þá kom önnur
þáttaröð Sigtisins einnig út nýlega
í sérstakri þriggja diska útgáfu þar
sem boðið er upp á töluvert magn af
aukaefni. Myndirnar Mýrin og Köld
slóð komu lika út í haust en rúsín-
an í pylsuendanum hlýtur að teljast
Næturvaktin sem kemur út mánu-
daginn 10. desember, aðeins degi
eftir að síðasti þátturinn er sýndur
á Stöð 2. Velgengni þáttanna hefur
verið gríðarleg og er þátturinn við
það að slá met Idol sem vinsælasti
sjónvarpsþáttur Stöðvar 2 frá upp-
hafi.
asgeir@dv.is
Næturvaktin Kemur út á DVD
10. desember, aðeins degi eftir
að sýningum lýkur.