Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2007, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2007
Dagskrá DV
►
SkjárEinn kl. 20.00
►
SkjárEinnkl. 21.00
►
Stöð2kl.21.00
Fridoy Night Lights
Dramatísk þáttaröð um unglinga í
smábæ ÍTexas. Þar snýst allt lífið
um árangur fótboltaliðs skólans
og það er mikið álag á ungum
herðum. Það er mikil spenna í
loftinu þegar svörtu leikmennirnir
í liöinu neita að spila nema Mac
McGill verði rekinn fyrir ummæli
sln. Matt reynir ákaft að fá Julie tii
að taka sig aftur I sátt en hún er á
hættulegri braut með nýju
vinkonunni.
Heroes
Bandarísk þáttaröð um
venjulegt fólk með
óvenjulega hæfileika. Peter
er á Irlandi og reynir að
forðast fortíðina en kemst
að því að dularfull kona er
tilbúin að drepa til að finna
hann. Matt og nýr félagi
hans fljúga til Fíladelfíu til
að finna martraðamanninn
en komast fljótt að því að
það er við ofurefli að etja.
SideOrderofLife
Þetta er nýr, rómantískur og
glettilega fyndinn framhaldsþáttur
sem sló í gegn í Bandaríkjunum í
sumar. Þættinum hefur verið líkt
við Grey's Anatomy og Ally McBeal
og fjallar um Jenny sem er á
þrítugsaldri. Hún vaknar upp við
þann vonda draum að hafa aldrei
látið verða af því að lifa lífinu til
fulls. En þegar besta vinkona henn-
ar veikist ákveður hún loksins að
hefja nýtt líf.
The Drew Carey Show hefur göngu sína á ný í kvöld. Þátturinn
er á dagskrá klukkan 23 á SkjáEinum. Drew hefur verið grínisti
frá árinu 1986, þegar hann lauk þjónustu sinni í Bandaríkjaher.
Hann er einn af vinsælustu skemmtikröftum Bandaríkjanna og
stýrir um þessar mundir tveimur skemmtiþáttum á stöðinni CBS
The Drew Carey Show hefur
göngu sína eftir nokkra fjarveru á
Skjá einum klukkan 23 í kvöld. Um
er að ræða stórskemmtilega gam-
anþætti með sjálfum Drew í aðal-
hlutverki, en þættirnir hafa not-
ið mikilla vinsælda úti um allan
heim. Drew Carey er fæddur þann
23. maí árið 1958. Drew þjónaði í
bandaríska hernum í sex ár, eða á
árunum 1980 til 1986, en eftir það
lá leið hans í skemmtibransann.
Hann byrjaði sem uppistandsgrín-
ari eins og svo margir aðrir og kom
fram í sjónvarpsþáttum á borð við
The Tonight Show, sem var þá í
stjórn Johnnys Carson. í kjölfarið
fékk hann ijöldann allan af tilboð-
um um að leika í bæði sjónvarps-
þáttum og myndum. Fljótlega var
honum boðið að byrja með eigin
sjónvarpsþátt, The Drew Carrey
Show, en það var árið 1995. Þátt-
urinn var á dagskrá í Bandaríkj-
unum alveg til ársins 2004 og naut
mikilla vinsælda eins og áður hef-
ur verið sagt. Árið 1998 fékk hann
annan þátt til að stjórna, en það
var spunaþátturinn Who's Line is
it Anyway og var sá sýndur alveg
fram til ársins 2006. Drew þykir
með eindæmum góður í hlutverki
sjónvarpsþáttarstjórnanda, því
nú stýrir hann tveimur skemmti-
þáttum á sjónvarpsstöðinni CBS,
þeim Power of Ten og The Price
is Right. Einnig hefur hann kom-
ið fram í fjölda kvikmynda. Þar á
Drew Carey Alltaf í stuði,
sama hvað gengurá.
Iro—n-f HMim
meðal Play it to the Bone og teikni- næstu árum. Því er um að gera að
myndinni Robots frá árinu 2005. stilla á SkjáEinn í kvöld og sjá karl-
Drew er topp gamanleikari sem á . inn fara mikinn í The Drew Carey
eftir að láta mikið að sér kveða á Show.
AÍ.W
GAMANSAMI
LANDCÖNGULIÐINN
NÆST Á DAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ 0 STÖÐ 2 M
15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (9:26) (Hannah
Montana)
17.55 Myndasafnið
17.56 Gurra grís (68:104) (Peppa Pig)
18.00 Fæturnir á Fanney (25:26) (Franny's
Feet)
18.12 Halli og risaeðlufatan (38:52) (Harry
and his Bucket Full of Dinosaurs)
18.20 Útog suður (12:12)
18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á
leið til jarðar
19.00 Fréttir
19.30 Veður
1935 Kastljós
20.05 Aldamótabörn (2:3) (Child of Our
Time) Breskur heimildamyndaflokkur þar
sem fylgst er með nokkrum börnum sem
fæddust árið 2000 og fjallað um áhrif erfða
og uppeldis á þroska þeirra.
21.10 Glæpahneigð (30:45) (Criminal
Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lö-
greglumanna sem hefur þann starfa að rýna
í persónuleika hættulegra glæpamanna til
þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir
frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Man-
dy Patinkin.Thomas Gibson, Lola Glaudini og
Shemar Moore. Atriði í þéttunum eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið
22.45 Slúður (12:13) (Dirt)
23.35 Spaugstofan
00.05 Bráðavaktin (20:23) (ER XIII)
00.50 Kastljós
01.20 Dagskrárlok
sýn s&n
07:00 Spænski boltinn (Betis - Atl. Madrid)
17:40 Spænski boltinn (Espanyol - Bar-
celona)
19:20 NFL deildin (Dallas - Green Bay)
21:20 Þýski handboltinn (Þýski handbolt-
inn - Highlights)
22:00 Spænsku mörkin
22:45 Heimsmótaröðin í Póker (World
Series of Poker 2007)
23:40 Spænski boltinn (Betis - Atl. Madrid)
STÖÐ2BÍÓ...................jF4ES£l
06:40 The Big Bounce
08:00 Must love dogs
10:00 Chasing Liberty
12:00 Memoirs of a Geisha
14:20 The Big Bounce
16:00 Must love dogs
18:00 Chasing Liberty
20:00 Memoirs of a Geisha
22:20 Silent Cry
00:00 The Manchurian Candidate
02:05 Gang Tapes
04:00 Silent Cry
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Oprah
08:55 f fínu formi
09:1 OThe Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09:30 Wings of Love (76:120) (Á vængjum
ástarinnar)
10:15 Commander In Chief (3:18) (Fyrst
og fremst)
11:15 Veggfóður (4:20)
12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir)
12:45 Nágrannar (Neighbours) Þaðer
ávallt líf í tuskunum hjá grönnunum góðu í
Ramsay-götu.
13:10 Sisters (15:22)
13:55 Love Don't Cost aThing (Ástin
! kostarekkert)
15:55 S Club 7 (e)
16:20 Barnatími Stöðvar 2
17:28 The Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
17:53 Nágrannar (Neighbours)
18:18 fsland I dag og veður
18:30 Fréttir
19:25 TheSimpsons (15:22) (e)(5impson-
: fjölskyldan)
19:50 Friends (Vinir)
20:15 Extreme Makeover: Home Edition
(25:32) (Heimilið tekið í gegn) Þriðja þáttaröð
hins sívinsæla Extreme Makeover: Home Edi-
tion. Þúsundþjalasmiðurinn Ty Pennington
heimsækir fjölskyldur sem eiga við erfiðleika
að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá
grunni. Það er ótrúlegt að sjá breytingarnar
enda er nýja húsnæðið hannað sérstaklega
fyrir fjölskylduna sem þar mun búa. 2006.
21:00 Side Order of Life (8:13) (Líf í
hjáverkum)
21:45 Crossing Jordan (4:17)
22:30 Studio 60 (19:22) (Bak við tjöldin)
Bandarískur framhaldsþáttur með Matthew
Perry úr Friends í aðalhlutverki Þættirnir
koma úr smiðju hinna sömu og gerðu
verðlaunaþættina WestWing og varpa
gamansömu og trúverðugu Ijósi á það sem
gerist á bak við tjöldin í hinum litrika sjóp-
varpsheimi í Hollywood.
23:15 Double Dare (Áskorun)
00:35 NCIS (13:24) (NCIS)
01:20 Most Haunted (Draugahús)
02:05 Love Don't Cost aThing (Ástin
! kostar ekkert)
03:45 Dogtown and Z-Boys (Brettas-
I trákarnir)
05:20 Fréttir og fsland í dag
06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVí
SÝN2......................sráris
07:00 Liverpool - Bolton
16:05 Reading - Middlesbrough
17:45 Ensku mörkin
18:45 1001 Goals
19:50 Man. Utd. - Fulham
21:50 Ensku mörkin
22:50 Coca Cola mörkin
23:20 Man. Utd. - Fulham
ERLENDAR STÖÐVAR
DR1
05:45 Den lille Julemand 06:00 Jul i Svinget
06:30 Alt om dyr 07:00 Trolderi 07:30 Hvad er
det værd 08:00 Dyrehospitalet 08:30 Debatten
09:10 Det var kattens 09:30 Iværksætterne
10:00 Den 11. time 10:30 VQ - Videnskabsquiz
11:00 TV Avisen 11:10 21 Sondag 11:50 Aften-
showet 12:15 OBS 12:20 Guide til vejrs 12:50
DR1 Dokumentaren - Ravsostre 13:50 Nyheder
pá tegnsprog 14:00TV Avisen med Vejret 14:10
Dawson's Creek 15:00 Hjerteflimmer - det
bedste af det bedste 15:30 Robotboy 15:45
Troldspejlet 16:15 Den lille Julemand 16:30 Jul
i Svinget 17:00 Aftenshowet 17:30 TV Avisen
med Sport 18:00 Aftenshowet med Vejret 18:30
Soren Ryge - Manden og ornen 19:00 Michael
Palin i det nye Europa 20:00 TV Avisen 20:25
Horisont 20:50 SportNyt 21:00 Efter Thomas
22:35 OBS 22:40 Seinfeld 23:05 Hjerteflimmer
- det bedste af det bedste 23:35 No broadcast
05:00 Anton 05:05 Anton 05:10 Morten 05:35
Den lille prinsesse 05:45 Den lille Julemand
06:00 Jul i Svinget
DR2
00:45 No broadcast 14:00 Græsrodder 14:30
Danskernes Afrika 15:00 Muslim i Europa
15:30 Jagten pá landlivet 15:45 Et godt kvarter
16:00 Deadline 17:0016:30 Dalziel & Pascoe
17:15 Opfind 17:45 Hitlers hándlangere 18:35
Yallahrup Færgeby 18:45 Brotherhood 19:40
Miracles In the Womb 21:20 Yallahrup Færgeby
21:30 Deadline 22:00 Den 11. time 22:30 Clem-
ent i Amerika 23:00 Forbudte Folelser 23:30
Dalziel & Pascoe 00:20 Led Zeppelin 00:50 No
broadcast
SVT1
05:00 Gomorron Sverige 06:15 Julkalendern:
En riktig jul 06:30 Gomorron Sverige 08:301
love sprák 09:30 Várlden 10:30 Mediekom-
passen 11:00 Rapport 11:05 Agenda 12:00
Sportspegeln 12:45 Karriár 14:30 Andra Avenyn
15:00 Rapport 15:10 Gomorron Sverige 16:00
Ramp 16:30 Krokomax 17:00 Bolibompa 17:25
Min förskola 17:30 Julkalendern: En riktig jul
17:45 Hjárnkontoret 18:00 Bobster 18:30
Rapport med A-ekonomi 19:00 Andra Avenyn
19:30 Förestállningar 20:30 Kobra 21:00 En
pappas kamp 22:00 Rapport 22:10 Kulturny-
heterna 22:20 Babben & co 23:20 Vita huset
00:05 Sándningar frán SVT24 05:00 Gomorron
Sverige
SVT2
000:00 No broadcast 08:30 24 Direkt 13:45
Rally-VM 14:35 Adventsgudstjánst 15:35
Landet runt 16:20 Nyhetstecken 16:30 Oddasat
16:45 Uutiset 16:55 Regionala nyheter 17:00
Rapport 17:15 Frága doktorn 18:00 Kulturny-
heterna 18:10 Regionala nyheter 18:30 Carin
21:30 19:00 Nobelpriset i medicin 200719:30
Emigranterna 20:00 Aktuellt 20:30 Hockeykváll
21:00 Sportnytt 21:15 Regionala nyheter 21:25
Filmkrönikan 21:55 Vetenskapsmagasinet
22:25 Tre pianister
NRK1
05:25 Frokost-tv 08:30 Norge rundt 08:55
Frokost-tv 11:00 NRK nyheter 11:10 Kjem-
pekrabbenes invasjon 11:40Grosvold 12:20
Ápen himmel: Engler i advent 12:50 Med hjartet
pá rette staden 13:40 Urter 14:00 Newton
14:30 Erstatterne 15:00 Absalons hemmelighet
15:30 Supermusikk 16:00 NRK nyheter 16:10
Oddasat - Nyheter pá samisk 16:25 Tid for
tegn 16:40 Mánáid-tv - Samisk barne-tv 16:55
Nyheter pá tegnsprák 17:00 Barnas superjul
17:30 KatjaKaj og BenteBent 17:40 Distrikt-
snyheter 18:00 Dagsrevyen 18:30 Puls 18:55
Faktor: Berre ein gris 19:25 Redaksjon EN 19:55
Distriktsnyheter 20:00 Dagsrevyen 21 20:35
Jane Eyre 21:30 Store studio 22:00 Kveldsnytt
22:15 Keno 22:20 Kriminalsjef Foyle 23:55 Nytt
pá nytt 00:25 Kulturnytt 00:35 Sport jukeboks
02:00 Country jukeboks 05:25 Frokost-tv
NRK2
05:30 NRK nyheter 06:00 NRK nyheter 06:30
NRK nyheter 07:00 NRK nyheter 07:30 NRK
nyheter 08:00 NRK nyheter 08:30 NRK nyheter
09:00 NRK nyheter 10:00 NRK nyheter 11:00
NRK nyheter 11:10 NRK nyheter 12:00 NRK
nyheter 13:00 NRK nyheter 14:00 NRK nyheter
15:00 NRK nyheter 15:30 NRK nyheter 15:50
Kulturnytt 16:00 NRK nyheter 16:10 NRK
nyheter 16:30 NRK nyheter 17:00 NRK nyheter
17:03 Dagsnytt 18 18:00 Dagsrevyen 18:30
Motormagasin 19:00 NRK nyheter 19:10 India
i dag med Sanjeev Bhaskar 20:05 Jon Stewart
20:30 Miljoprofil: Ole Kopreitan 21:00 NRK ny-
heter 21:20 Kulturnytt 21:30 Oddasat - Nyheter
pá samisk 21:45 Dagens Dobbel 21:50 Clement
i Amerika 22:20 Etanolslaver 22:50 Puls 23:15
Redaksjon EN 05:30 NRK nyheter 06:00 NRK
nyheter
EuroSport
00:30 No broadcast 07:30 Rally 08:00 Curling
10:00 Ski Jumping 11:00 Biathlon 11:30 Bia-
thlon 12:00 Curling 14:00 Winter Sports:Win-
terpark Weekend 14:30 Ski Jumping 16:00 Bia-
thlon 16:30 UEFA EURO 2008 17:00 Eurogoals
17:45 Gooooal! 18:00 WATTS 18:15 Eurosport
Champions 18:45 Bowls 19:45 WATTS 20:00
Fight sport 23:00 Eurogoals 23:45 Eurosport
Buzz 00:15 WATTS 00:30 No broadcast
BBC Piime
05:30 Tikkabilla 06:00 Razzledazzle 06:15
Tweenies 06:35 Balamory 06:55 Big Cook Little
Cook 07:15 The Roly Mo Show 07:30 Binka
07:35 Teletubbies 08:00 What not to Wear
08:30 No Going Back 09:30 Trading Up 10:00
Garden Invaders 10:30 Big Cat Diary 11:00 Big
Cat Diary 11:30 Dad's Army 12:00 My Family
12:30 My Hero 13:00 Bargain Hunt 13:30
Bargain Hunt 14:00 Dalziel and Pascoe 15:00
What not to.Wear 15:30 Antiques Roadshow
16:30 Model Gardens 17:00 My Family 17:30
My Hero 18:00Teen Angels 19:00 Popcorn
20:00 Waterloo Road 21:00 Blackadder the
Third 21:30 Red Dwarf III 22:00 Popcorn 23:00
Dad's Army 23:30 Waterloo Road 00:30 My
Family 01:00 My Hero 01:30 EastEnders 02:00
Popcorn 03:00 Bargain Hunt 03:30 Bargain
Hunt 04:00 Trading Up 04:30 Balamory 04:50
Tweenies 05:10 Big Cook Little Cook 05:30
Tikkabilla 06:00 Razzledazzle y
Cartoon Network
05:30 Sabrina, the Animated Series 06:00 Mr
Bean 06:30 World of Tosh 07:00 Tom & Jerry
07:30 Pororo 08:00 Skipper & Skeeto 08:30