Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2007, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2007, Blaðsíða 19
DV Bílar FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2007 19 Jeep CHRYSLER , w. BILQOFUR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is Niðurstaða + Traustur í akstri - Mikið rekstraröryggi - Hagstætt verð “ Vantar ESC-stöðugleikabúnað - Hljóðeinangrun Subaru Legacy Sedan: SASEM Trúlega er það hafið yfir vafa að Subaru Legacy er með- al traustustu og minnst bilanagjömu bflum sem fyrirfinnast. Sé Subaru Leg- acy vel hirtur, þveginn og bónaður, ryðvömin endurnýjuð, slithlutir endurnýjaðir í tæka tíð og farið reglulega í smurningu og olíu- skipti sem og önnur vökvaskipti er næsta víst að maður er með milljón kflómetra bfl milli handanna, það er að segja ef hinn hirðusama eiganda þrýtur ekki þolinmæðin áður. Fyrstu Subaru-bflarnir sem komu til íslands á áttunda áramginum voru litlir og fremur óásjálegir, en sítengt fjórhjóladrifið með háu og lágu drifi var þeirra höfuðkostur og margir sem þurftu að ferðast um misvonda og torfæra vegi tóku þeim fagnandi. Þá kom í ljós sem ekki spillti fyrir - Subam-bflar reyndust traustir og endingargóðir og lítíð fyrir að bila. Subam Legacy telst nú í efri milliflokki fólksbfla ásamt t.d. Ford Mondeo, Toyota Avensis og VW Passat og fleirum. 2,0 1 vél, Miðað við samkeppnisbflana er hann á fi'nu verði eða á svipuðu og Toyota Cor- olla 1,6 sem er minni bfll og ekki fjór- hjóladrifinn. í góðu áliti Subam er með fyrirferðarminni fyrirtækjum í bflaiðnaði heimsins þótt öðru máli gegni á fslandi þar sem Subaru hefur lengi verið vinsæll og notið góðs álits fýrir trausdeika og rekstraröryggi. f evrópskri bfleig- endakönnun sem nefnist Auto Ind- ex hefur Subam náð mjög hátt á lista og nú síðast fýrsta sætinu í Svíþjóð. Þar telja bíleigendur best að eiga Su- baru því bæði sé bfllinn sterkur, góð- ur í akstri og ömggur í rekstri auk þess sem þjónusta og viðurgerning- ur umboðs- og þjónustuaðila sé með ágætum. f raun gegnir þetta nokkurri furðu því að Subaru er frekar fágætur í Evr- ópu. Subaru er bflaframleiðslugrein hins japanska þungaiðnaðarfýrir- tækis Fuji Heavy Industries og bfl- ar þeirra hafa lengstum haft vissa sérstöðu - þeir hafa verið fjórhjóla- drifnir og vélin í þeim hefur verið af svokallaðri boxer-gerð - flöt með lá- rétta strokka svipað og vélin í gömlu VWbjöllunni, bara ekki loftkæld eins og í VW heldur vamskæld. Og nú er á nýju ári væntanleg dísilvél í Subam með þessu sama sniði. Að öðm leyti eru grundvallaratriði Subaru enn þau sömu. Malar mjúklega Við tókum Subaru Legacy í reynsluaksmr rétt fýrir síðustu helgi en þá vom hátt í sex ár síðan bfl af þessari gerð var síðast reynsluekið á vegum FÍB. f millitíðinni hefur verið gerð breytíng á bflnum en þrátt fyrir hana er allt gamalkunnugt: Aksmrs- eiginleikarnir eru svipaðir og áður og útlitið sömuleiðis bæði hið ytra og innra. Undan hvomgu var ekki ástæða til að kvarta og breytingam- ar á bflnum em vissulega ekki tíl hins verra heldur þvert á móti og Subaru Legacy er mjög eigulegur bfll Subaru Legacy er fínn í akstri og þægilegur til ferðalaga. Fjögurra strokka og tæplega tveggja Iítra box- ervélin er mjög þýðgeng og laus við titring. Hún gerir bflinn svo sem ekki að neinu tryllitæki en hún vinnur vel og er fyllilega nógu aflmikil. Hún urr- ar skemmtilega þegar henni er þeytt upp í snúning en malar mjúklega í venjulegum akstri og eyðslan er hófleg. Ekki síst vegna þess hve vél- in er bæði „þunn" og létt er þyngd- arpunkmrinn mjög lágur í bflnum og þyngdardreifingin hárrétt til að skapa góðan akstursbfl. Hér leggst því flest á eitt. Útlit Subam Legacy er klassískt og flott og aksturseiginleik- arnir em ömggir og góðir. Þó er veg- hvinur nokkuð áberandi og mætti hljóðeinangmn að ósekju vera betri. Enginn-ESC stöðugleika- búnaður Annað sem er gagnrýnivert er að í nokkrum gerðanna sem kalla má grunngerðir er ESC-stöðugleika- búnaður ekki staðalbúnaður sem vekur nokkra furðu í þetta vönduð- um og góðum bfl. Legacy er vissu- lega mjög stöðugur á vegi og sítengt Skottið er stærra í ýmsum öðrum bílum af sama stærðarflokki Allur frágangur í þvi og annars staðar í bílnum er mjög góður. tölvustýrt aldrifið. Það var sem sé ekki ESC-búnaður í reynsluaksturs- bflnum og satt að segja hafði skrif- ari þessara orða ekki hugsað sér- staklega út í það þegar tekið var við bflnum - svo sjálfsagt þótti honum að búnaðurinn væri til staðar í þetta vönduðum bfl. Það var ekki fyrr en í Krýsuvík þar sem mikill krapaelgur var á veginum og öskurok frá hlið að vindurinn svipti bflnum til á vegin- um. Þá uppgötvaði maður að ekkert stöðugleikakerfi greip inn í málin. Mikil leit að hugsanlegum rofa fyrir ESC-kerfið hófst þá um mælaborðið og milli sætanna, sem auðvitað varð árangurslaus. Hófleg eyðsla Reynsluakstursbfllinn var stall- bakur, það er hefðbundinn fólksbfll með Qórum dyrum og skotti. Útlitið er mjög klassískt - svo mjög að hann drifkerfi sem nú til dags er komið í fjölmarga evrópska bfla eins og til dæmis Volkswagen og Volvo. Sub- aru byggir á hvað lengstri reynslu í hönnun og smíði fjórhjóladrifkerfa í fólksbfla og jepplinga - kerfa sem eru sterk og endast von úr viti. Þrátt fyrir fjórhjóladrifið er ekki hægt að segja annað en bensíneyðslan sé hófieg eða rúmlega átta og hálfur lítri á hundraðið. sker sig engan veginn úr og er mjög svo laus við sérkenni. Reynsluakst- ursbíllinn var með fjögurra hraða sjálfskiptingu en einnig er fáan- leg fimm gíra handskipting og með henni er hátt og lágt drif eins og á jeppa. Sítengda fjórhjóladrifið er að hætti Subaru staðalbúnaður. Það er tölvustýrt og vinnur mjög svip- að og hið sænska Haldex-fjórhjóla- HELSTU UPPLÝSINGAR: ■ Subaru Legacy 2,0 R stallbakur. ■ Verð: 2.680 þ. kr. ■ Lengd/breidd/hæð i m: 4,67/1,73/1,43 ■ Eigin þyngd: 1415 kg. ■ Vél: 4 str.„Boxer" bensínvél, 1994rúmsm m. fjölinnsprautun ■ Afl: 165 hö/6800 sn. niín. ■ Vinnsla: 187 Nm / 3200 sn. mín. ■ Gírkassi: 4 gira sjálfskipting (5 gíra handsk. + hátt og lágt drif) ■ Viðbragð 0-100:9,6 sek ■ Hámarkshraði: 201 km/klst. (214 beinsk.) ■ Bensineyðsla: 8,81/100 km í blönduðum akstri. (8,5 beinsk.) ■ C02 útblástur: 209 g / km ■ Leyfileg þyngd tengivagns með hemlum: 1500 kg ■ Helstu keppinautar:VW Passat, Toyota Avensis, Ford Mondeo o.fl. SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR Subaru Legacy Hefðbundinn fjögurra dyra fólksbíll og mjög klassiskur í útliti. A00 AN SÍÐAST SVÍKUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.