Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2007, Blaðsíða 29
DV Dagskrá
FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2007 29
SM2kl.21.40
Numbers
Bræðurnir
Charlie og Don
Eppes snúa aftur
í þessari
hörkuspennandi
þáttaröð um
glæpi og
tölfræði. Charlie
er stærðfræði-
snillingursem
notar þekkingu sína til að aðstoða FBI við
lausn flókinna glæpamála.
04:20 Óstöðvandi tóniist
07:00 Innlit / útlit
08:00 Dr. Phil
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
16:00 Vörutorg
17:00 7th Heaven
17:45 Dr. Phil
18:30 The Drew Carey Show
19:00 Dýravinir
19:30 Gametíví (10:12)
20:00 Rules of Engagement (6:7)
20:30 30 Rock (12:21)
21:00 House (14:24) Þriðja þáttaröðin
um lækninn skapstirða, dr. Gregory House.
Honum er meinilla við persónuleg samskipti
við sjúklinga sína en hann er snillingur í að
leysa læknisfræðilegar ráðgátur.
22:00 C.S.I: Miami (6:24)
23:00 The Drew Carey Show
23:30 America's Next Top Model Tyra
Banks er mætt aftur til leiks og leitar að nýrri
ofurfyrirsætu. Þetta er níunda fyrirsætuleitin
og að þessu sinni eru þættirnir sýndir
aðeins viku eftir að þeir eru frumsýndir í
Bandaríkjunum.
00:30 Backpackers
01:00 C.S.I.
01 :S0 Ripley's Believe it or notl
02:35 Trailer Park Boys
03:00 Vörutorg
04:00 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SIRKUS
16:00 Hollyoaks (73:260)
16:30 Hollyoaks (74:260)
17:25 Talk Show With Spike Feresten
17:50 Arrested Development 3
Óborganlegir gamanþættir með mörgum af
helstu gamanleikurum heims. Þættirnir fjalla
um rugluðustu fjölskyldu Bandaríkjanna og
þó víðar væri leitað. Þú veist aldrei á hverju
þú átt von frá þessum hóp. 2005.
18:15 Tru Calling (5:6)
19:00 Hollyoaks (73:260)
19:30 Hollyoaks (74:260)
20:25 Talk Show With Spike Feresten
(14:22) (e)
Spike Feresten er einn af höfundum
Seinfeld og Simpsons. Nú er hann kominn
með sinn eigin þátt þar sem hann fær til sín
góða gesti. Gestirnir munu taka þátt í alls
kyns grínatriðum sem fær áhorfandann til að
veltast um af hlátri.
20:50 Arrested Development 3
21:15 Tru Calling (5:6)
22:00 Grey's Anatomy (6:22)
22:45 Windfall (12:13) (e)
23:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTV
02:55 Mark Williams' Big Bangs 03:45 Reel Wars
04:10 Reel Wars 04:35 Reel Wars 05:00 Kings of
Construction 05:55 The Greatest Ever
Extremesport
05:30 Qashqai Urban Challenge - Madrid 06:00
TicketTo Ride 2007 06:30 Ride Guide Snow 2007
07:00 A.S.PTour 2007 - Rip Curl Search 08:00
Road Fools 1 09:00 F.I.M World Motocross 2007
10:00 Awe 10:30 10 Count 11:00 Concrete Wave
11:30 Mobile Skate Park Tour 12:00 Drop In TV
12:30 Qashqai Urban Challenge - Cologne 13:00
Ticket To Ride 2007 13:30 Ride Guide Snow
2007 14:00 ASPTour 2007 - Billabong Pro 15:00
Concrete Wave 15:30 Mobile Skate ParkTour
16:00 Drop In TV16:30 Qashqai Urban Challenge
- Cologne 17:00 Road Fools 1 18:00 Awe 18:30
10 Count 19:00 F.I.M World Motocross 2007 20:00
TicketTo Ride 2007 20:30 Ride Guide Snow 2007
21:00 Cage Rage Archive 22:00 ASPTour 2007
- Billabong Pro 23:00 Road Fools 1 00:00 Cage
Rage Archive 01:00 F.I.M World Motocross 2007
02:00 Drop InTV 02:30 Qashqai Urban Challenge
- Cologne 03:00 Concrete Wave 03:30 Mobile
Skate ParkTour 04:00 ASP Tour 2007 - Billabong
Pro 05:00 Drop In TV 05:30 Qashqai Urban
Challenge - Paris 06:00 TicketTo Ride 2007
Það er af sem áður var
Baldur Guðmundsson skrifar um fortíðina
Ég man þá tíð er laugardagar voru í uppá-
haldi. Á hverjum einasta laugardegi settist
ég ásamt félögum mínum í sófann heima,
með fullan poka af laugardagsnammi og
kveikti á sjónvarpinu. Næstu tvo tímana
horfði ég á leik vikunnar meðan ég hlustaði
á mömmu ryksuga af miklum móð og krefja
mig um að leggja sér lið. Þetta var töluvert
áður en ég kynntist samviskubitinu.
Þegar mamma færði sig milli herbergja
gafst mér tími til að heyra í Bjarna Fel sem
þá hafði lýst enska boltanum alla mína ævi
og alla ævi mömmu minnar líka. Þetta var
besti tími vikunnar. Á eftir fótboltanum var
oft bein útsending frá handboltakappleikj-
um eða öðru sem íþróttafíklar eins og við fé-
lagarnir kunnum vel að meta. RIJV var eina
sjónvarpsstöðin sem náðist í mínum heima-
bæ og sinnti hún íþróttaáhugamönnum vel.
í seinni tíð hefur þetta smám saman
breyst til hins verra. Oftast er það þannig að
manni finnst lífið hafa verið betra í „gamla
daga", án þess að það eigi endilega við rök
að styðjast. f þessu tilviki er ég aftur á móti
sannfærður um að svo sé. Lífið er verra,
að því gefnu að lífsgæði séu á annað borð
reiknuð út ffá íþróttaumfjöllun á RÚV. í stað
þess að bjóða upp á íþróttakappleiki á laug-
ardögum hefur Ríkissjónvarpið einbeitt sér
að því að sýna þyngra efni í auknum mæli.
Undanfarna laugardaga hefur ekki einn ein-
asti íþróttakappleikur verið sýndur á RÚV
þó stöðin eigi sýningarrétt á íslenska hand-
boltanum, sem er magnað sjónvarpsefni.
Fleira hefur breyst á þessum tíma.
Mamma gerir reyndar enn hreint á laug-
ardögum en hún hefur fyrir löngu látið af
þeirri venju að krefja mig um ff amlag til þess
arna. Annað væri óeðlilegt enda eru átta ár
síðan ég flutti að heiman. Nú er það kær-
astan sem ryksugar og ég er, þegar öll kurl
eru komin til grafar, líklega bara þakklátur
fýt ir að enski boltinn sé ekki lengur á RÚV.
Eg væri líklega einhleypur í dag ef ég horfði
alla laugardaga á fótbolta. Síðasta laugardag
þvoði ég þvott og þreif bílinn minn. Það er
afsemáðurvar.
Samningaviðræður standa nú yfir um að gera kvikmynd eftir gamanþáttunum
Arrested Development:
ÞÆTTIRNIR
VERÐAAÐMYND
Áætlanir eru uppi um að gera kvikmynd byggða á
gamanþáttaröðinni Arrested Development. Fundir hafa
staðið yfir með nokkrum helstu stjömum þáttanna og
miðar viðræðunum vel. Til dæmis átti Jason Bateman,
sem leikur Michael Bluth í þáttunum, fund með Mitch
Hurwitz, höfundi þáttanna, um helgina sem leið og
gekk hann vel. Þá hefur Michael Cera, sem lék einnig
í myndinni Superbad, sagt að hann vilji ólmur leika í
mynd sem er byggð á þáttunum.
Síðan sýningar á Arrested Development hófust 2.
nóvember 2003 hefur þátturinn hlotið sex Emmy-verð-
laun og ein Golden Globe. Þá hafa verið opnaðar þó
nokkrar vefsíður til heiðurs þættinum og hann fengið
einróma lof gagnrýnenda. Þrátt fyrir alla þess hylli hefur
þátturinn aldrei fengið áhorf í samræmi við hana.
asgeir@dv.is
UTVARP
RÁS 2 FM 99,9/90,1 BYLGJAN FM
98,9
RÁS 1..FM 92,4/93,5...... .............e
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir
07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli
09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir 10.13 Litla flugan
11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar
13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Á
tónsviðinu 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan:
Skáldað í skörðin 15.30 Dr. RÚV
16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir
16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnirog
auglýsingar 19.00 Seiðurog hélog
19.27 Með á nótunum 22.ý0 Fréttir
22.10 Veðurfregnir 22.15 Útvarpsleikhúsið:
Milli skinns og hörunds - þríleikur
23.10 Krossgötur 00.00 Fréttir
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar
06.45 Morgunútvarp Rásar 2
07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi
10.00 Fréttir 11.00 Fréttir
12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland 14.00 Fréttir
15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir
16.10 Siðdegisútvarpið 17.00 Fréttir
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 19.00 Sjónva rpsfrétti r
19.30 Lög unga fólksins
20.30 Tónleikar með Sniglabandinu
22.30 Metall 00.00 Fréttir
00.10 Popp og ról 00.30 Spegillinn
01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir
01.10 Glefsur 02.00 Fréttir
02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í
nærmynd 04.00 Næturtónar
04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir 05.05 Litla flugan
05.45 Næturtónar
BYLOJAN
.....989
01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur
Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á
morgun með Bylgjutónlistinni þinni.
05:00 Reykjavfk Sfðdegis -
endurflutningur
07:00 (bftið Heimir Karlsson og Kolbrún
Björnsdóttir með hressan og léttleikandi
morgunþátt.
09:00 fvar Guömundsson Það er alltaf
eitthvað spennandi í gangi hjá fvari.
12:00 Hádegisfréttir
12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson
á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta
tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum.
16:00 Reykjavfk Sfödegis
Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason
og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á
þjóðmálunum.
18:30 Kvöldfréttir
19:30 fvar Halldórsson
22:00 Kvöldsögur - Anna Kristine
Anna Kristine er með kvöldsögur á Bylgjunni í
kvöld. Gestur hennar í kvöld er Eggert feldskeri. '
P.TVARP SAGA.FM 99,4................|©
07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið 08:00
Fréttir 08:08 Morgunútvarpið 09:00 Fréttir
09:05 Endurflutningur með Sigurði G.
Tómassyni 10:00 Fréttir 10:05 Endurflutningur
með Sigurði G.Tómassyni 11:00 Fréttir
11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur
12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti
hússins 12:40 Meinhornið - Jón Magnússon
alþingismaður 13:00 Morgunútvarpið (e)
14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpið (e)
15:00 Fréttir 15:05 Óskalagaþátturinn
- Gunnar Á. Ásgeirsson 16:00 Fréttir 16:05
Síðdegisútvarpið-Ásgerður Jóna Flosadóttir
17:00 Fréttir 17:05 Síðdegisútvarpið-
Ásgerður Jóna Flosadóttir 18:00 Skoðun
dagsins-Jón Magnússon alþingismaður
19:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e)
20:00 Morgunútvarpið (e) 21:00 7-9-13
- Hermundur Rósinkranz talnaspekingur
og miðill 22:00 Hermundur Rósinkranz frh.
23:00 Morgunútvarpið (e) 00:00 Sigurður
G.Tómasson-Þjóðarsálin (e) 01:00 Sigurður
G.Tómasson-viðtal dagsins(e) 02:00 Símatími
Arnþrúður Karlsdóttir (e) 03:00 Valið efni frá
síðdegi og öðrum dögum