Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2007, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2007, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2007 Fréttir DV Skotbardagi í Danmörku Skotárás var gerð á fjölbýlis- hús í Taastrup í Danmörku í gær. Að sögn vitnis var fjórum eða fimm bifreiðum ekið meðfram fjölbýlishúsinu og skotum látið rigna yfir það. Vitnið sagði einnig að engu lflcara hefði verið en þeir sem þar voru að verki hefðu ekki ráðið við vopnin, en mikil mildi þykir að enginn hafi orðið fyrir kúlnhríðinni. Ein kona þurfti þó á læknisaðstoð að halda, en hún skarst þegar skot fór gegnum rúðu á íbúð hennar. Lögregl- an hafði í gær handtekið fjóra í tengslum við málið, en fljótlega sleppt einum þeirra. Taldi hún að um gengjauppgjör hefði verið að ræða. Stríðsglæpamað- urdæmdur Dragomir Milosevic, fyrrver- andi hershöfðingi í her Bosníu- Serba, var dæmdur til þrjátíu og þriggja ára fangelsisvistar fyrir þátt sinn í umsátrinu um Sarajevó í Bosníustríðinu 1992-1995. Hann var fundinn sekur um dráp á almennum borgurum, en hann stjórnaði meðal annars stórskotaliðsár- ásum á Sarajevó og skipulagði sveitir leyniskyttna sem beindu skotum sínum að óbreyttum borgurum sem voguðu sér út fyrir hússins dyr til að kaupa mat. Talið er að allt að fjórtán þúsund manns hafi misst lífið, og þar af eitt þúsund og fimm hundruð börn, í umsátrinu sem stóð í hátt í fjögur ár. Dowd, dálkahöfundurNewYorkTi- mes, sagði meðal annars að Oprah byggi yfir meiri trúverðugleika en forseti Bandaríkjanna og að saga hennar væri samfelld sigurganga. Tímaritið Vanity Fair bætti um beturogtaldi að Oprah hefðivíðtæk- ari áhrif á menningu en nokkur há- skólaforseti, stjómmálamaður eða trúarleiðtogi, að páfanum undan- skildum. Þessi fullyrðing segir kann- ski meira en mörg orð um hvaða hlutverk Oprah leikur í huga banda- rískrar alþýðu. Sem dæmi um áhrif Oprah má nefna að í þætti árið 1996 um kúa- riðu sagði Oprah eitthvað á þá vegu að hún hefði borðað sinn síðasta borgara. Kúabændur og nautakjöts- framleiðendur fóm í mál við hana á þeirri forsendu að verð á nauta- afurðum hefði hrapað og valdið tapi sem nam sjö hundmð og tuttugu milljónum íslenskra króna. Dóm- stóll var ósammála. með. Gagnrýnin er til komin með- al annars vegna snyrtistofu og jóga- stúdíós sem em hluti af skólasvæð- inu. Sagt var að peningunum hefði verið betur varið í menntun fleiri stúlkna í Suður-Ameríku, nú eða Suður-Afríku. Oprah Winfrey er af mörgum talin ein áhrifamesta kona í heimi og sjón- varpsstöð CNN sagði að hún væri án efa ein valdamesta kona heims. Ekki var átt við að hún hefði áhrif á allan heiminn sem slíkan en að hún hefði mikið vægi. Oprah hefur nú ákveðið að leggja sitt lóð á vogarskálamar í baráttu Baracks Obama til úmefningar til forsetaframboðs í Bandaríkjunum. Um síðustu helgi stóð Oprah Win- ffey fyrir einni stærsm samkomu sem haldin hefur verið fyrir fram- bjóðanda í kosningabaráttunni. Tal- ið var að um mttugu og mu þúsund manns hafi sótt samkomuna. Oprah Winfrey Barðist frá fátækt til frægðar og rlkidæmis. hefur verið gagnrýnd fyrir er and- staða hennar við stríðið í írak. f að- draganda innrásar Bandaríkjanna í frak var hún gagnrýnd fyrir að draga taum andstæðinga innrásar í sjón- varpsþætti sínum. Einn pistlahöf- undur gekk svo langt að segja að hún væri „hættulegt pólitískt afl, kona með hverful og ófyrirsjáanleg viðhorf gagnvart mikilvægum mál- efnum nútímans". Nýjasta framtak Oprah sem gagnrýnt hefur verið er stofnun stúlknaskóla í Suður-Affflcu. Kosm- aðurinn var hátt í tveir og hálfur milljarður íslenskra króna og gert er ráð fyrir eitt hundrað fimmtíu og tveimur nemendum til að byrja Úr sárri fátækt Oprah Winfrey ólst upp á svína- búi í Missisippi tú sex ára aldurs og var síðan á ffamfæri félagsmála- yfirvalda ásamt móður sinni. Nítján ára varð hún fyrsta þeldökka kon- an og sú yngsta til að gegna starfi fréttaþular og árið 1985 fór fyrsti þáttur Oprah Winffey í loftið og í dag er talið að um fimmtíu milljónir manns horfi á þáttinn, sem sendur er út vikulega. Þrjátíu og tveggja ára var hún orðinn milljónamæringur og í ár er talið að hún sé hæst laun- aði sjónvarpsmaður í Bandaríkjun- um. Forbes-tímaritið metur Oprah Winffey á sem nemur eitt hundrað og fimmtíu milljörðum íslenskum krónum og er talin ríkasti þeldökki einstaklingur tuttugustu aldar. Trúverðugri en forsetinn Enginn skyldi velkjast í vafa um mikilvægi þess fyrir baráttu Obamas að Oprah hafi tekið þá ákvörðun að spenna sig fýrir vagn hans. Maureen Margt gagnrýni vert Eitt af því sem Oprah Winffey Oprah Winfrey er ein áhrifamesta kona í hehni. Áhrif hennar á bandarískan almenning veröa seint ofmetin í menningarlegu tilliti. Nú haslar hún sér völl á vettvangi stjórnmála, en það hefur hún gert undir rós hin síðari ár. Oprah Winfrey beitir sér nú fyrir vagn Baracks Obama sem berst fyrir umboði flokks sins til forsetaframboðs í Bandaríkjunum. Oprah og Barack Obama Oprah talin hafa ómælanleg áhrif á banda- riskan almenning. KOLBEINN ÞORSTEINSSON bloðamciður skrifar: kolbeinnapdv.is Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Samskipti Rússlands og Bretlands versna enn frekar: Pútín spennir vöðvana Vladimír Pútín Lagði til atlögu gegn breska menningarráðinu. Breska menningarráðinu í Rúss- landi hefur borist fýrirskipun frá stjórnvöldum landsins þess eðl- is að allri starfsemi þess skuli hætt ffá næstu áramótum. Breska menn- ingarráðið hefur staðið fyrir ensku- kennslu og kynningu á breskri menn- ingu gegn um fimmtán skrifstofur víðsvegar í Rússlandi auk aðalskrif- stofu í Moskvu. Nú segja stjórnvöld að enginn lagalegur grundvöllur sé fýrir starfsemi þess. Samskipti landanna hafa verið með stirðara móti síðan í sumar, en þá var fjórum sendiráðsstarfsmönn- um rússneska sendiráðsins í Bret- landi vísað úr landi vegna deilna landanna vegna morðsins á Alexand- er Litvinenko. Rússar hafa með öllu hafnað að framselja Andrei Lugu- voy, meintan morðingja Alexanders, til Bretland svo hægt sé að rétta yfir honum þar. Ekki er talið að ákvörðun rússneslaa stjórnvalda sé bein afleið- ing þess máls. Talsmaður utanrfldsráðuneytis Rússlands sagði að ekki væri búið að undirrita tvíhliða samkomulag um starfsemi ráðsins, sem var endur- skoðað í kjölfar brottvikningar rúss- nesku sendiráðsstarfsmannanna. Breska menningarráðinu verður ein- ungis heimilt að starfrækja eina skrif- stofu og er þar um að ræða aðal- skrifstofuna í Moskvu. Talsmaður utanríkisráðuneytis Rússlands sak- aði menningarráðið um brot á skatta- lögum. Þessu hefur ráðið hafnað og segir starfsemi þess í fullu samræmi við skattalög. Fréttaritari Times í Moskvu, sagði að engu líkara væri en Vladimír Pút- ín, forseti landsins, væri að spenna vöðvana. Hann er talinn hafa tryggt áfr amhaldandi vald sitt yfir rússnesku þjóðinni, er hann mælti með Dmitri Medvedev í embætti forseta þegar kjörtímabili'Pútíns lýkur. Medvedev svaraði í sömu mynt og mælti með því að Pútín yrði forsætisráðherra. Atlaga rússneskra yfirvalda gegn breska menningarráðinu er álitin leið Rússa til að sýna hve slæm samskipti landanna eru orðin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.