Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2007, Blaðsíða 27
DV Biá
FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2007 27
Þriðja breiðskífa rapparans
Sesars A kemur út í dag. Platan
ber heitið Of gott og verða stærð-
arinnar útgáfutónleikar á Gauki á
Stöng þar sem danski plötusnúður-
inn DJ Static þeytir skífum.
SESAR A
GERIRÞAÐOFGOTT
Eyjólfur Eyvindarson, betur
þekktur sem Sesar A, sendir frá
sér nýja plötu í dag. Platan ber
heitið Of gott og er þriðja breið-
skífa rapparans til þessa.
„Platan kemur til landsins í
dag og ætti því að fara bara beint
í verslanir en það er Smekkleysa
sem sér urn dreifinguna á henni.
Ég gaf síðast út plötu hérna
heima árið 2002 en það var plat-
an Gerðu jiað sjálfur. Ég flutti
svo út til Spánar þar sem ég var í
kvikmyndanámi í tvö ár og fór þá
að vinna að EP-plötu sem átti að
korna út árið 2004. I>að voru tjög-
ur lög á henni en svo komu upp
ýmsar breytingar sem leiddu til
þess að ég saltaði plötuna aðeins
og lögin sem áttu upphaflega
að vera á henni eru að koma út
á plötunni í dag auk sjö annarra
laga," segir Sesar.
Rappað og sungið á sjö
tungumálum
hegar Sesar var úti kynnt-
ist hann svo hópi sem kallar sig
IFS, eða International Family
of Sound. „í hópnum eru níu
meölimir frá átta löndum, fjór-
um heimsálfum og það er rapp-
að og sungið á tíu tungumálum.
Ég kynntist hópnum vorið 2004
þegar ég var að spá í að gefa út
EP-plötuna og viö fórum að spila
saman, fyrst á U'eggja vikna fresti
en síðan fórum við að spila með
afró-kúbverska bandinu La mec-
anica popular. Svo tókum við
upp kynningarplötu sem kom
út í mars á þessu ári," segir Ses-
ar sem sjálfur á t\'ii liig á plötunni
en eitt þeirra vann hann með
Gísla Galdri. Auk þess sem hann
útsetti lögin og stjórnaði upptök-
um á plötunni.
„Aö því verki loknu fór ég að
vinna að því að klára Of gott. Ég
átti þarna fjiigur liig frá EP-plöt-
unni sem átti að koma út árið
2004 og þau hafa flest haldist
óbreytt. I’etta fór í rauninni úr
því að verða fjögurra laga EP-
plata í að verða ellefu laga breiö-
skífa."
Það má segja aö Of Gott sé
mjög fjölþóölegt fyrirbæri þar
sem meðal annars má heyra
sungið og rappað á sjii ttmgu-
málum í einu laganna. „Það er
Arthúr
í laginu World Wide sem ég og
Gísli geröum saman. Þar koma
allir meðlimir IFS fram. Svo
eru t\'ö lög á plötunni þar sem
er sungið á japönsku, spænsku
og íslensku. Með IFS rappa ég í
fyrsta skipti á ensku síðan 1999.
En svo eru öll hin liigin á plöt-
unni á íslensku."
Sannkölluð hip-hop-veisla
á Gauknum
Sesar hefur verið kallaður
afl íslenska rappsins enda ver-
ið lengi í bransanum. „Ég held
að Bent liafi byrjað að kalla mig
þetta. Ég byrjaði náttúrulega
á þessu fimm ára ganiall þeg-
ar ég bjó í Danmiirku og lærði
elektrik búgí þegar það kom til
Danmerkur. Svo fór ég að skrifa
texta þegar ég var tólf eða þret-
tán ára og búa til tónlist þegar ég
var sautján ára svo ég hef verið
að í ansi langan tíma og eigin-
lega fengist við allt innan þess-
arar hip-hop-senu."
Það koma nokkrir gestir fram
á plötunni með Sesari, meðal
annars Diva de la Ilósa, söng-
kona Sometime, og Dóri DNA
en hann ásamt Blaz Roca og
Sesari A sameinast í fyrsta skipt-
ið í einu lagi á nýju plötunni.
Sesar ætlar að sjálfsögðu að
halda útgáfutónleika til aö fagna
útkomu Of gott og hefur hann
fengið sérstakan danskan gest
til að spila eftir tónleikana. „Það
verður tjöldi rnanns með mér
á tónleikunum auk þeirra sem
syngja nreð mér á plötunni. Svo
ætlar hinn margverðlaunaöi I )j
Static frá Árósum í Danmörku
að spila, en þetta er í fyrsta
skiptiö sem hann leikur hér á
landi. Hann er meðlimur í Den-
marks Finest-genginu ásamt Dj
Nuize og Dj Shine, en hann hef-
ur keppt fyrir hönd Danmerkur í
heimsmeistarakeppnum. I Iann
mun ekki bara taka lög beldur
líka syrpur þar sem hann sýnir
kænsku sína," segir Sesar A að
lokum. Utgáfutónleikarnir fara
fram á Gauki á Stiing föstudags-
kvöldið 21. desember. Miða-
sala fer lram við dyrnar og fylg-
ir eintak af Of gott með hverjum
keyptum miða.
krista@dv.is
Stendur [
Biblíunni að það
sé í lagi að selja
dóttur sína í jebb,
þrældóm laukrétt
Og stendur þar líka
að samkynhneigð
sé viðurstyggð sem
á að refsa með
lífláti? Stemmir
Og líka að Jesú
hvetji fólk til að
yfirgefa og hata
fjölskyldu sína
til að komast
nær honum Aha, mhm
&
3
Veistu, mér
finnst trúboð í
skólum ekki
sniðugt Þlj ERT siðlauS!
Upulestra-
Valur C iunnarsson rithöfundur seni
nýlega gaf lil sína fyrstu vcröur með
upplestur hjá Ásatrúíirlclaginu í
kvölcl. Bókin heitir Konungur
noröursins en Ásatrúarfclagiö er til
húsa í Síöumúla 15. l>á veröur Valur
einnig meö npplcstur á Isaftröi og
Akureyri á morgttn ásamt Jóni
I rausta Reynissyni ogAroni l’áltna
Ágústssyni en ævisaga |>ess
síöastnefnda kom út Ivrir skennnstu.
Bætti við
maiuidómiim
l.eikarinn Saelta Baron Cohcn
suckkaöi aöeins manndóm sinn lyrir
hlutverkiö í nýjustu mynd sinni.
Cohen leikur signor Adollo Pirelli,
erldóvin lohnnys Depp sem ler meö
hlutverk Svvccneys Todd í nýjustu
mynd Tims Burton. Myndin sem um
rtcöir er stingleikurinn Swecney Todd:
The Demon Barherol Eleet Slreet og
kraföist Cohen |>ess aö húningahönn-
uöurinn setti fyllingu í klofið á
huxtinum hans en húningurinn er í
Viktorínsúlnnm.
Rökkurró
Leiðrétting
í plötuhlaöi DV í gter voru hirtir
plötudómar. I einum þcirra urött þau
mistök tiö söngktma hljómsveitarinn-
ar Itökkui róar var ranglega nefnd.
Söngkonan lieitir I lildur Kristín
Stelánsdóttiren ekki Ingihjörg lilsa
I urehi. Þaö kom einnig Iram í
tlómnuin tiö Rökkurró helöi veriö
valin eltirtcktarveröasta hljómsveitin
á Músíktiliannum 2()l)(i en jitiö er ekki
rétt.
Lærir
að fljúga
(jskarsverðlaunaleikkonan I lilary
Stvank er nú aö larti tiö híetast i hóp
fljúgandi I lollywood-stjarna er hún
undirhýr sig lyrir hlutverk lluginanns
ins Aineliu Erhardt. I .eikkonan inun
leika |)cssti siigufrægu manneskju i
mynil um ævi hennar en lökur hefjast
í fcbrúar. ,,.4-vi Aineliu veilir mcr mjög
mikinn innhlástur og ég hlakka til íiö
leikii hana. lig ætla aö hyrja í
llugtínium sti iix í janúar. l.g hiö hara
til guös aö verkliilliö leysist meöan ég
undirbý inig," siigöi lcikkonan.