Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2007, Qupperneq 28
28 FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER2007
Dagskrá DV
► SkjárEinn kl. 20.00
SkjárEinnkl. 20.30
Stöð2kl.21.20
Rulesof
Engagement
Bráðfyndin gamanþáttaröð
um skrautlegan vinahóp
meðólíkarskoðanirá
ástinni og samböndum.
Það er komið að lokaþætti
fyrstu þáttaraðar og gamlir
bolir koma upp á milli Jeffs
og Audrey. Jennifer óttast
að Adam sé ekki tilbúinn til
að gifta sig.
30Rock «3»
Bandarísk gamansería
þar sem Tina Fey og Alec
Baldwin fara á kostum í
aðalhlutverkunum. Það
erValentínusardagurinn
og og Liz og samstarfs-
fólkið hennar ákveður
að vinna alla nóttina að
næsta þætti. Lizfær
blóm frá leyndum aðdáanda, það hitnar í kolunum á
skrifstofunni og Jack vill skemmta sér meðTracy til að fagna því
að skilnaðurinn er frágenginn.
TilDeath
Glæný gamanþáttaröð
með Brad Garrett, úr
Everybody Loves
Raymond, og Joley
Fisher í aðalhlutverkum.
Jeff og Steph eru nýgift
og yfir sig ástfangin en
þegar þau flytja í næsta
hús við Stark-hjónin sjá
þau glitta i framtiðina,
hvernig lífið verður eftir
margra ára hjónaband.
í kvöld er á dagskrá Sjónvarpsins lokaþáttur Sopranos. Þættirnir
hafa verið á skjánum í sjö ár og því um að gera og sjá hvernig fer
fyrir þunglynda mafiósanum.
SOGULOK SOPRANOS
í kvöld lýkur sjöttu sjónvarps-
þáttaröð Sopranso sem sýndir hafa
verið í Ríkissjónvarpinu undan-
farin ár, en er þetta jafnframt síð-
asta þáttaröðin sem framleidd
verður um glæpamanninn Tony og
hans vandamál. Þættirnir voru fýrst
sýndirárið 1999ásjónvarpsstöðinni
HBO. Þeir eru eftir höfundinn
David Chase sem hafði áður starfað
við minni sjónvarpsþættí en hitti
naglann á höfuðið með þessum
þáttum. í aðalhlutverkum þáttanna
eru fames Gandolfini, Lorraine
Bracco og Michael Imperioli, en
nokkur breyting hefur orðið þar
á í undanförnum þáttum, eins og
dyggir áhorfendur hafa orðið vitni
að. Þættirnir hafa unnið til fjölda
verðlauna, þar á meðal má finna
21 Emmy-styttur og fimm Golden
Globe-verðlaun. í tímaritinu Van-
ity Fair voru þættirnir sagðir „hugs-
anlega mesta stórvirki popp -menn-
ingar nútímans," og fjöldinn allur
af tölvuleikjum, geisladiskum
og bókum hefur verið gefinn út
í kringum þættina. f þættinum í
kvöld þarf Tony að halda sér í felum,
þar til Phil hefur verið drepinn,
en Phil er einnig á höttunum eftir
Tony. Carmela og bömin kunna
illa við að vera í felum og á flótta
og þarf Tony að róa þau niður. Þá
þarf hann einnig að takast á við
auralausan og minnislausa frænda
sinn Junior, áður en Alzheimer-
veikin gengur af honum dauðum.
Fjölmiðlar í Bandaríkjunum gagn-
rýndu lokaþáttinn mikið fyrir að
hafa vakið of margar spurningar.
Höfundur þáttarins, David Chase,
segir það ekki í spilunum að gera
aðra þáttaröð eða kvikmynd. Um
að gera að missa ekki af Sopran-
os í kvöld klukkan 22.25 í Ríkis-
sjónvarpinu.
dori@dv.is
NÆST Á DAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ 0 STÖÐ 2 M
15.50 Kiljan E 888
16.35 Leiðarljós Guiding Light
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Bella, Boris og Berta (3:3)
17.55 Stundin okkar E 888
18.20 Svona var það That 70's Show
03:22)
18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á
leið til jarðar 888
19.00 Fréttir
19.30 Veöur
19.35 Kastljós
20.10 07/08 bló leikhús 888
20.45 Bræður og systur Brothers and
Sisters (19:23)
21.30 Trúður Klovn (7:10) Dönsk
gamanþáttaröð um uppistandarann Frank
Hvam
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Soprano-fjölskyldan The
Sopranos VI (21:21) Myndaflokkur um
mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans
23.30 Aðþrengdar eiginkonur (70:70) E
00.15 Kastljós
00.45 Dagskrárlok
sÝN..........................siífjn
07:00 Meistaradeildin - meistaramörk
07:40 Meistaradeildin - meistaramörk
08:20 Meistaradeildin • meistaramörk
09.-00 Meistaradeildin - meistaramörk
09:40 Meistaradeildin - meistaramörk
10:20 Heimsmeistarakeppni félagsliða
(M3 winner - AC Milan)
17:40 Meistaradeild Evrópu
(Meistaradeildin - (E))
19:20 Meistaradeildin - meistaramörk
20:00 Fréttaþáttur um FA Cup
20:30 Inside Sport
21:00 Heimsmeistarakeppni félagsliða
(M3 winner - AC Milan)
22:40 NFL - Upphitun
23:10 Heimsmótaröðin i Póker
STÖÐ2.BfÓ....................jMBEI
06:00 The United States of Leland
08:00 Friday Night Lights
10:OOThe Producers
12:10 The Hitchhiker's Guide To the
14:00 Friday Night Lights
16:00 The Producers
18:10 The Hitchhiker's GuideTo the
20:00 The United States of Leland
22:00 Scary Movie 3
00:00 Dog Soidiers
02:00 Hard Cash
04:00 Scary Movie 3
07:00 Stubbarnir
07:25 Jesús og Jóseffna (13:24) (e)
07:45 Kalli kanfna og félagar
07:55 Kalli kanína og félagar
08:05 Kalli kanína og félagar
08:10 Studio 60 (17:22)
08:55 f ffnu formi
09:1 OThe Bold and the Beautiful
09:30 Wings of Love (84:120)
10:15 Commander In Chief (11:18)
11:15 Veggfóður (12:20)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar
13:10 Wings of Love (5:120)
13:55 Wings of Love (6:120)
14:40 Osbournes 3 (9:10)
15:05 Pirate Master (8:14)
15:55 Nornafélagið
16:15 Doddi litli og Eyrnastór
16:25 Doddi litli og Eyrnastór
16:38 Magic Schoolbus
17:03 Jesúsog Jóseffna (13:24) (e)
17:28The Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 ísland f dag og veður
18:30 Fréttir
18:50 fsland í dag
19:25The Simpsons (6:22) (e)
19:50 Næturvaktin (4:13)
20:20 ftalfuævintýri Jóa Fel (8:10)
ftalíuævintýri Jóa Fel er nú lokið og nú er
sjónvarpskokkurinn vinsæli kominn heim í
eldhúsið, klár í það sem enginn gerir betur,
jólabaksturinn. 2007.
20:55 Two and a Half Men (17:24)
21:20 Til Death (17:22)
21:45 Numbers (9:24)
22:30 Silent Witness (6:10)
23:25 Tekinn 2 (13:14)
00:00 Næturvaktin (4:13)
00:25 Damages (10:13)
01:10 Footsteps
02:35 Cold Case (15:23)
03:15 Wilder
04:45 Silent Witness (6:10)
05:40 Fréttir og fsland f dag
Fréttir og fsland í dag endursýnt frá þvl fyrr
(kvöld.
SÝN 2....................SJjsfnS'
15:40 Middlesbrough - Arsenal
17:20 Chelsea - Sunderland
19:00 English Premier League 2007/08
20:00 Premier League World
20:30 PL Classic Matches
21:00 PL Classic Matches
21:301001 Goals
22:3044 2
23:55 Coca Cola mörkin
ERLENDAR STÖÐVAR
DR1
04:30 Gurli Gris 04:35 Morten 05:00 Noddy
05:15 Postmand Per 05:30 Linus i Svinget
06:00 Den lille rode traktor 06:10 Anton 06:15
Tagkammerater 06:30 Harry - med far i kokkenet
07:00 Gron glæde 07:30 Smagsdommerne 08:10
Kom Ind Nordsoen 08:30 Græsrodder 09:00
Den 11. time 09:30 DR-Explorer 10:00 TV Avisen
10:10 Kontant 10:35 Aftenshowet 11:00 Aftens-
howet 2. del 11:30 Blandt dyr og mennesker I
Norden 11:50 Ha'det godt 12:20 Familien 12:50
Nyheder pá tegnsprog 13:00TV Avisen med
vejret 13:10 Dawson's Creek 14:00 Flemmings
Helte 14:15 SKUMTV 14:30 Pucca 14:35 That's
So Raven 15:00 Junior 15:30 Skæg med tal 16:00
Aftenshowet 16:30TV Avisen med Sport 17:00
Aftenshowet med Vejret 17:30 Hvad er det værd
18:00 DR1 Dokumentaren - Gud i Gorlose 19:00
TV Avisen 19:25 Penge 19:50 SportNyt 20:00
Kriminalkommissær Barnaby 21:40 Onsdags
Lotto 21:45 OBS 21:50 DR Jobbussen 22:20
FlemmingsHelte
DR2
10:55 Folketinget i dag 15:00 Deadline 17:00
15:30 Dalziel & Pascoe 16:20 Jersild & Spin
16:50 Historien om bankospillet 17:00 Dage, der
ændrede verden 18:00 Clement i Amerika 18:30
Birth 20:05 Historien om kaffen 20:30 Deadline
21:00 Den 11. time 21:30 Angora by Night 21:50
The Daily Show 22:10 Tidsmaskinen 23:00 Lonely
Planet
SVT1
04:00 Gomorron Sverige 07:30 Globalisering
08:00 Life & Living Processes 08:20 Flag Stories
- in English 08:25 Flag Stories - in English 08:30
Big Words 09:00 UR-val - svenska som andrasprák
09:15 Vára rötter - arkeologi i Finland 09:45 Klipp
dig och skaffa dig ett jobb 10:00 Rapport 10:05
Doobidoo 11:15 Alla presidentens mán 13:30
Andra Avenyn 14:00 Rapport 14:10 Gomorron
Sverige 15:00 Packat & klart 15:30 Krokodill
16:00 BoliBompa 16:10 Schimpansen Manda
16:15 Várldens största kör 16:30 Hjárnkontoret
16:55 Kánsliga bitar 17:00 Bobster 17:30 Rapport
18:00 Uppdrag Granskning 19:00 Sex med
Victor 19:30 Mia och Klara 20:00 Studio 60 on
the Sunset Strip 20:45 Simma lugnt, Larry! 21:20
Rapport 21:30 Kulturnyheterna 21:40 Affáren
22:35 Sándningar frán SVT24
SVT 2
07:30 24 Direkt 13:35 Race 14:05 Rakt pá med
K-G Bergström 14:35 Perspektiv 14:55 Eftersnack
15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset
15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15
Go'kváll 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala
nyheter 17:30 Filmkrönikan 18:00 Söderláge
18:30 Babel 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi
19:30 Básta formen 20:00 Sportnytt 20:15
Regionala nyheter 20:25 Kulturnyheterna 20:27
Eftersnack 20:50 Hallá Europa 21:20 Sverige!
22:05 Petter Northug - tuff i skallen
NRK 1
01:00 Norsk pá norsk jukeboks 04:25 Frokost-tv
07:30 Ut i naturen 07:55 Frokost-tv 10:00 NRK
nyheter 10:15 Frilandshagen 10:45 Standpunkt
11:30 4-4-2: Bakrommet: Fotballmagasin 12:00
Urter 12:20 Presidenten 13:00 Baby Looney
Tunes 13:20 Thomas P. 13:50 Gatefotball 14:15
Kid Paddle 14:30 Fabrikken 15:00 NRK nyheter
15:10 Oddasat - Nyheter pá samisk 15:25 Norsk
for nybegynnere 15:55 Nyheter pá tegnsprák
16:00 Nysgjerrige Nils 16:15 Ugler i mosen
16:35 Danny og Daddy 16:40 Distriktsnyheter
17:00 Dagsrevyen 17:30 Forbrukerinspektorene
17:55 Jordmodrene 18:25 Redaksjon EN 18:55
Distriktsnyheter 19:00 Dagsrevyen 21 19:40
Vikinglotto 19:45 House 20:30 Migrapolis 21:00
Kveldsnytt 21:15 Lydverket 21:50 50 menn pá 10
uker 22:35 Carnivále 23:25 Kulturnytt 23:35 Du
skal hore mye jukeboks
NRK2
04:30 NRK nyheter 05:00 NRK nyheter 05:30 NRK
nyheter 06:00 NRK nyheter 06:30 NRK nyheter
07:00 NRK nyheter 07:30 NRK nyheter 08:00 NRK
nyheter 08:30 NRK nyheter 09:00 NRK nyheter
09:30 NRK nyheter 10:00 NRK nyheter 10:15 NRK
nyheter 10:30 NRK nyheter 11:00 NRK nyheter
11:30 NRK nyheter 12:00 NRK nyheter 12:30 NRK
nyheter 13:00 NRK nyheter 13:30 NRK nyheter
14:00 NRK nyheter 14:30 NRK nyheter 14:50
Kulturnytt 15:00 NRK nyheter 15:10 NRK nyheter
15:30 4-4-2: Bakrommet: Fotballmagasin 16:00
NRK nyheter 16:03 Dagsnytt 18 17:00 Dagsre-
vyen 17:30 Trav: V65 18:00 NRK nyheter 18:10
Spekter 19:05 Jon Stewart 19:30 Perspektiv
20:00 NRK nyheter 20:20 Kulturnytt 20:30
Oddasat - Nyheter pá samisk 20:45 Naturens
underverden 21:35 Forbrukerinspektorene 22:00
Redaksjon EN
EuroSport
06:30 Xtreme sports: YOZ 07:00 Athletics: Golden
Grand Prix in Shanghai 08:00 Cyding: Road World
Championship in Stuttgart 09:00 Speedway
10:00 Football: UEFA Cup 11:15 All Sports: Watts
Prime 12:00Tennis: WTATournament in Stuttgart
16:00 Football: Eurogoals Flash 16:15 Tennis:
WTATournament in Stuttgart 17:15 All Sports:
Wednesday Selection 17:20 Equestrianism 18:20
Equestrianism 18:25 All sports: Wednesday
Selection Guest 18:30 Golf 19:30 Golf 20:00 Golf
20:30 Golf 20:35 Sailing 21:05 Sailing 21:35
Sailing 21:40 All Sports: Wednesday Selection
21:45 Sailing 22:15 Football: UEFA Cup
BBC Prime
00:00 Last of the Summer Wine 00:30 EastEnders
01:00 Silent Witness 02:00 The Aristocrats 03:00
Location, Location, Location 03:30 Balamory
03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30
Tikkabilla 05:00 Boogie Beebies 05:15 Tweenies
05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook
06:15 Fimbles 06:35 Teletubbies 07:00 Houses
Behaving Badly 07:30 A Life Coach Less Ordinary
08:00 A Life Coach Less Ordinary 08:30 Location,
Location, Location 09:00 Garden Rivals 09:30
Land of theTiger 10:30 2 POINT4 CHILDREN
11:00 As Time Goes By 11:30 Last of the Summer
Wine 12:00 The Aristocrats 13:00 The Inspector
Lynley Mysteries 14:00 Houses Behaving Badly
14:30 Cash in the Attic 15:30 Home From Home
16:00 As Time Goes By 16:30 Last of the Summer
Wine 17:00 Little Angels 17:30 Little Angels
18:00 Silent Witness 19:00 Broken News 19:30
The Mighty Boosh 20:00 Two Pints Of Lager &
A Packet Of Crisps 20:30 Absolute Power 21:00
Silent Witness 22:00 2 POINT4 CHILDREN 22:30
Broken News 23:00 The Mighty Boosh 23:30 As
Time Goes By
DV Dagskrá
FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2007 29
Sjónvarpiðkl. 21.30
Klovn
Klovn eða trúður er dönsk gamanþátta-
röð um uppistandarann Frank Hvam og
líf hans. I henni er blandað saman
fantasíu og veruleika og flestar persón-
urnar bera nöfn leikaranna sem leika þær.
Þættirnir eru gerðir í heimildamyndastíl
og þykja minna á bandarísku þættina
Curb Your Enthusiasm. Höfundar og
aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank
Hvam og Casper Christensen sem hafa
verið meðal vinsælustu grinara Dana
undanfarin ár.
SKJÁREINN 0
04:10 Óstöðvandi tónlist
07:00 Innlit / útlit
08:00 Dr.Phil
08:45 Vörutorg
16:00 Vörutorg
17:00 7th Heaven Bandarísk unglingaserla
sem hefur notið mikilla vinsælda í
Bandarikjunum undanfarinn áratug. Hún hóf
göngu slna vestan hafs haustið 1996 og er
enn að.
17:45 Dr.Phil
18:30 The Drew Carey Show
19:00 Dýravinir
19:30 Gametfví (11:12)
20:00 Rules of Engagement - lokaþáttur
20:30 30 Rock (13:21) Gamansería
sem slegið hefur I gegn vestan hafs.
Aðalhlutverkin leikaTina Fey og Alec
Baldwin en Fey, sem er fræg úr Saturday
Night Live, er einnig framleiðandi og
aðalhöfundur þáttanna.
21:00 House (15:24)
22:00 C.S.I: Miami (7:24)
23:00 The Drew Carey Show
Drew Carey frá Cleveland, Ohio er líklega
ein skrítnasta sjónvarpspersóna sem sækir
SKJÁEINN heim.
23:30 America's NextTop Model
00:30 Backpackers
00:55 C.S.I: Miami
01:45 Ripley's Believe it or not!
02:30 Trailer Park Boys
02:55 Vörutorg
03:55 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SIRKUS
15:25 Þristurinn
(umsjá Erps Evyndarsonar.
16:00 Hollyoaks (78:260)
16:30 Hollyoaks (79:260)
17:00 Mangó (3:6)
17:25 Talk Show With Spike Feresten
(15:22)
17:50 American Dad 3
18:15 Tru Calling (6:6)
19Æ0 Hollyoaks (78:260)
19:30 Hollyoaks (79:260)
20:00 Mangó (3:6)
20:25 Talk Show With Spike Feresten
(15:22) (e)
20:50 American Dad 3 (e)
21:15 Tru Calling (6:6)
22:00 Grey's Anatomy (7:22)
22:45 TheCioser (3:15)
23:30 Þristurinn
í umsjá Erps Evyndarsonar.
00:05 Windfall (13:13) (e)
(Peningaregn)
Endursýntjóladagatal
Valgeir Örn Ragnarsson um RÚV.
Miðað við alla milljarðana sem Björg-
ólfur Guðmundsson, Þorgerður Katxín
Gunnarsdóttir og Guð má vita hver, eru að
dæla inn í RÚV þykir mér leiðinlegt hvað
hið sívinsæla jóladagatal fær lítíð fýrir sinn
snúð. Við sem munum tímana tvenna erum
aftur að horfa á þá æringja Pú og Pa lenda í
tómum vandræðum á leið sinni með jólin tíl
jarðarinnar. Þetta er í annað, ef ekki þriðja
skiptið sem Pú og Pa eru sýndir um jólin. Og
það á einhverjum tíu árum. Forsvarsmenn
RÚV misreikna áhorfendur sína nokkuð í
þessu samhengi. Það er eins og þeir haldi að
það séu bara börn sem voru ekki fædd þegar
dagatalið var sýnt síðast, sem horfa. Svo er
aldeilis ekki. Ég reyni til dæmis að fýlgjast
með söguþræðinum, enda þóttí mér Pú og
Pa nokkuð fyndnir gæjar á sínum tíma. Af
hverju eru Sveppi og Auddi tíl dæmis ekki
famir að leika í jóladagatalinu?
Meira um RÚV
Það er óþolandi aðferð sem Ríkissjón-
varpið beitir til að ná athygli áhorfenda
sinna í auglýsingahléum. Þeir eiga það
nefnilega til að hækka hljóðstyrkinn upp
úr öllu valdi þegar auglýsingahléið skell-
ur á. Sérstaklega eru þeir kræfir í að beita
þessari aðferð í Laugardagslögunum.
Oft hef ég lent í því að vera að spjalla við
fjölskyldu og vini með sjónvarpið í bak-
grunni, þegar ég neyðist til þess að lækka
heilmikið í hangikjötsauglýsingunum.
Þetta er leiðinleg aðferð og hún virkar al-
veg öfugt á mig. Það sama má segja um
auglýsingaborða á netinu sem gefa frá sér
pirrandi hljóð um leið og maður rekur
músarbendilinn á þá. í því samhengi má
nefna Nova-auglýsingarnar. Hundleiðin-
legar alveg.
Janice Dickinson reynir nú að útskýra fyrir æstum
aðdáendum Tyru Banks hvað hún átti við með því að
kalla Tyru feita í sjónvarpsviðtali:
Fyrrverandi ofurmódelið sem síðar varð að
raunveruleikastjörnu, Janice Dickinson, reynir
nú að koma sér út úr þeirri klípu að hafa kallað
fyrrverandi samstarfskonu sína Tyru Banks feita
í beinni útsendingu.
Fegurðardrottningunum lentí eitthvað
saman þegar Janice vann sem dómari í hinum
geysivinsælu þáttum Tyru, Americas Next Top
Model. Ágreiningur þeirra á milli leiddi til þess
að Janice var rekin úr þáttunum og byrjaði hún
þá í kjölfarið með sinn eigin raunveruleikaþátt
sem þó komst ekki með tærnar þar sem Tyru
þáttur er með hælana hvað vinsældir varðar.
Þegar Janice var fengin í viðtal í bandarískum
spjallþættí síðastliðin mánudag ræddi hún um
það að hún óskaði Tyru alls Inns besta en gerði
samt í leiðinni grín að líkamsvextí hennar og
sagði: „Viljið þið sjá einhverja sem er feit? Lítíð
þá á Tyru hún er síco feit."
í kjölfarið risu aðdáendur Tyru upp á mótí
Janice og hefur hún nú reynt að koma með
aðra yfirlýsingu til að útskýra hvað hún áttí við
með því að kalla Tyru feita. „Ég var ekkert að
gagnrýna hana, þetta er bara staðreynd. Tyra
er stór, hún viðurkennir sjálf að hún sé eins
og jójó og sé ýmist feit eða grönn tíl skiptís.
Það þýðir samt ekki að Tyra sé ekki yndisleg
manneskja og þið eruð bara að gera úlfalda úr
mýflugu yfir því sem ég sagði um hana," sagði
Janice.
Cartoon Network
00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper & Skeeto 02:05
Tom & Jerry 02:30 Skipper & Skeeto 03:20 Bob
the Bui.lder 03:45 ThomasTheTank Engine 04:00
LooneyTunes 04:30 Sabrina, the Animated Series
05:00 World OfTosh 05:30 Mr Bean 06:00 Tom &
Jerry 06:30 Skipper & Skeeto 07:00 Pororo 07:30
Bob the Builder 08:00 Thomas The Tank Engine
08:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 09:00
Foster's Home for Imaginary Friends 09:30 The
Grim Adventures of Billy & Mandy 10:00 Sabrina's
Secret Life 10:30 The Scooby Doo Show 11:00
World Of Tosh 11:30 Camp Lazlo 12:00 Sabrina,
the Animated Series 12:30 Ed, Edd n Eddy 13:05
Fantastic Four: World's Greatest Heroes 13:30
My Gym Partner's a Monkey 14:00 Foster's
Home for Imaginary Friends 14:30 The Grim
Adventures of Billy & Mandy 15:00 World Of Tosh
15:30 Sabrina, the Animated Series 16:00 Mr
Bean 16:30The Scooby Doo Show 17:00 Xiaolin
Showdown 17:30 Codename: Kids Next Door
18:00 Sabrina's Secret Life 18:30 TeenTitans
19:00 Battle B-Daman 19:25 Battle B-Daman
19:50 Battle B-Daman 20:15 Battle B-Daman
20:40 Johnny Bravo 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30
Dexter's Laboratory 21:55The Powerpuff Girls
22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10
Skipper & Skeeto
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
RÁS2.FM.99,9./90,1
&
BYLGJAN FM 98(9
BYLGJW ÚTyARPSAGAFM 99,4 WB
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir
07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00
Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir
09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13
Litla flugan 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið
I nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03
Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Veöurfregnir 12.50 Dánarfregnirog
auglýsingar 13.00 Víttog breitt 14.00 Fréttir
14.03 Á tónsviðinu Jólalög eftir fræg tónskáld
15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Skáldað I
skörðin 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir
16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan
17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá Þátturum
menningu og mannlff 18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn
Fréttaskýringar 18.50 Dánarfregnir og
auglýsingar 19.00 Seiður og hélog 19.27
Óperukvöld Útvarpsins: Dóttir herdeildarinnar
Dóttir herdeildarinnar eftir Gaetano Donizetti
22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 (
sviðsvængnum: Matthías Johannessen 23.10
Krossgötur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45
Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05
Brotúrdegi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir
12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00
Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10
Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30
Lög unga fólksins 20.30 Konsert með
PrimaLScream og Soul II Soul 22.00
Fréttir 22.10 Metall 00.00 Fréttir 00.10
Poppogról 00.30 Spegillinn 01.00
Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur
02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00
Samfélagið I nærmynd 04.00 Næturtónar
04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir 05.05 Litla flugan 05.45
Næturtónar
01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur
Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á
morgun með Bylgjutónlistinni þinni.
05:00 Reykjavfk Sfðdegis -
endurflutnlngur
07:00 í bftlð Heimir Karlsson og Kolbrún
Björnsdóttir með hressan og léttleikandi
morgunþátt.
09:00 (var Guömundsson Þaö er alltaf
eitthvað spennandi I gangi hjá fvari.
12:00 Hádegisfréttir
12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson
á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta
tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum.
16:00 Reykjavfk Sfðdegis
Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason
og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á
þjóðmálunum.
18:30 Kvöldfréttir
19:30 (var Halldórsson
22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir
Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni
á Bylgjunni.
07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið
08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið
09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G.
Tómasson 10:00 Fréttir
10:05 Viðtal dagsins - Sigurður G.Tómasson
11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með
Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir
12:25 Tónlist að hætti hússins
12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins
13:00 Morgunútvarþið (e)
14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarþið (e)
15:00 Fréttir 15:05 Mín leið - Þáttur um
andleg málefni 16:00 Fréttir
16:05 Síðdegisútvarpið - Markús Þórhallsson
17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin
18:00 Skoðun dagsins (e)
19:00 Símatími - Arnþrúður Karlsdóttir (e)
20:00 Morgunútvarpið (e)
22:00 Morgunþáttur - Arnþrúður Karlsd. (e)
23:00 Símatími frá morgni - Arnþrúður
Karlsdóttir
00:00 Mín leiö - þáttur um andleg málefni
01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum
dögum (e)