Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2008, Side 30
Síðast en ekki síst DV
30 MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 2008
v------------------------
A
Ragnar Bragason hefur leikstýrt Ára-
mótaskaupi Ríkisútvarpsins eins og
Óskar Jónasson.
Óskar Jónasson hefur leikstýrt vel
heppnaðri íslenskri kvikmynd eins og
Friðrik Þór Friöriksson.
Friðrik Þór Friðriksson hefur verið
tilnefndurtil óskarsverðlauna eins og
Björk.
Björk hefur búið erlendis við
tónlistarstörf eins og BirgirÖrn
Steinarsson.
Birgir Örn hefur ritstýrt tlmariti eins
og Björn Jörundur Friðbjörnsson.
Björn Jörundur kom við sögu við
gerð myndarinnar Fíaskó eins og
Ragnar Bragason.
NÚGETURÞÚ LESIÐ
DVÁDV.IS DVer
aðgengilegt
á dv.is og
kostar
netáskriftin
1.490 kr.á
mánuði
ÞAÐ ER EKKERT
AÐ ÓTTAST
Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra
kynnir í dag niðurstöður starfshóps ráðuneytisins
um gjaldtöku fjármálastofnana. Björgvin lítur björt-
um augum til komandi árs og segist vænta jafnvæg-
is í efnahagsmálum eftir fimmtán ára þenslu.
Hver er Björgvin G. Sigurðsson?
„Ég er fæddur í Reykjavík 1970. Ég
ólst hins vegar upp í Búrfellsvirkjun
og á Skarði í Gnúpverjahreppi. Ég er
stúdent af málabraut ffá Fjölbrauta-
skóla Suðurlands og er með BA
gráðu frá Háskóla íslands í sagnfræði
og heimspeki."
Hvernig nýtist sú menntun í
starfi þínu sem viðskiptaráð-
herra?
„Sérstaklega vel. Fyrir utan sjálft
inntak þessarar menntunar er þetta
stúdía sem krefst agaðra vinnu-
bragða og gagnrýnnar hugsunar.
Þessi menntun veitir almenna þekk-
ingu á hugmyndasögunni og valdi ég
þessi tvö fög með það í huga að ég
gæti haft möguleika á fjölbreyttum
starfsframa. Menntunin hefur auk
þess veitt mér góðan grunn til þess
að setja mig inn í nýja hluti en sá eig-
inleiki er afar mikilvægur á vettvangi
stjómmálanna þar sem ég læri nýja
hluti á hverjum degi."
Stefndir þú alltaf í pólitík?
„Nei, það er svo langt frá því. Þeg-
ar ég var krakki ætlaði ég að verða
bóndi en svo á námsámnum hafði ég
áhuga á þýðingum og ritstörfum. Það
var ekki fýrr en fýrir átta árum sem
stjórnmál urðu að atvinnumennsku.
Það sem kveikti í mér upphaflega
var þessi mikla ástríða fyrir að búa til
Samfylkinguna úr öllum litlu flokk-
unum og búa til nýjan og öflugan
flokk í íslensku samfélagi."
Hver eru þín áhugamál?
„Fyrir utan stjórnmál er það hesta-
mennska en hana hef ég stundað alla
ævi. Síðan hef ég mjög mikinn áhuga
á bóklestri og hef lesið mjög mikið af
fjölbreyttu efni í gegnum tíðina."
Eftirminnilegasta bókin?
„Síðan ég las Sjálfstætt fólk og
Njálu í Fjölbrautaskólanum hef ég
ekki lesið nokkra bók sem jafnast á
við þessi stjórvirki. Þær gnæfa yfir ailt
annað."
Hefur þú búið erlendis?
„Já, ég var meira og minna í ár á
írlandi þar sem ég stundaði MA nám
í stjórnmálaheimspeki við Cork-há-
skóla. Það var mjög eftirminnilegt
og skemmtilegt. Ég vildi gjarnan fara
aftur utan. Þetta er ágætis tilbreyting
sem allir hafa gott af."
Þú boðar nú breytingar á sviði
neytendamála?
„Já, í dag í viðskiptaráðuneytinu
verða kynntar niðurstöður starfs-
hóps ráðuneytisins um gjaldtöku
fjármálastofnana. Þar mun ýmis-
legt merkilegt koma fram. Ég ákvað
á liðnu ári að hrinda af stað heildar-
steftiurnómn á sviði neytendamála
og nú fara fyrstu merki hennar að
koma fram. íslenskir neytendur eiga
rétt á að fá vöru og þjónustu á sam-
bærilegu verði og neytendur í ná-
grannalöndum okkar og er ég nú að
beita mér fýrir því."
Hvaða ráð átt þú fyrir fólk í
sambandi við efnahagsmá! nú
þegar viðvörunarbjöllur hringja?
„Fara sparlega með fé og gæta
hófs í neyslu og fjárfestingum. En þó
þarf fólk ekkert að óttast þetta um of.
Þetta mun fara ágætiega og útlitið er
gott fyrir árið. Það hægir á þenslunni
og við munum ná ákveðnu jafnvægi
eftir gríðarlega þenslu undanfarin
fimmtán ár. Það mun margt gott ger-
ast á árinu sem á vafalítið eftir að ein-
kennast af stöðugleika og jafnvægi."
SANDKORN
■ Söngkonan Regína Ósk
Óskarsdóttlr fagnaði þrí-
tugsafmæli sínu milli jóla og
nýárs. Fögnuðurinn fór fram
í hliðarsal á Brodway þar sem
stórskotalið
úr íslenska
skemmtana-
bransanum
heiðraði
drottning-
una með
nærveru
sinni. En
það voru
ekki bara stórstjörnurnar sem
gerðu afmæli Regínu eftir-
minnilegt. Það mátti heyra
saumnál detta þegar móðir
Regínu steig á svið og hóf upp
raust sína og söng fyrir dóttur
sína vögguvísu sem hún söng
alltaf fyrir hana þegar hún var
lítil. Móðir Regínu kom öllum í
opna skjöldu með uppátækinu
en þetta er víst nokkuð sem
hún aldrei gerir. Viðstaddir
klökknuðu yfir fegurðinni.
■ Klukkan 17 í dag fara fram
áheyrnarprufúr Vesturports
og Leikfélags Reykjavíkur í
Borgarleikhúsinu. Verið er að
leita að leikurum á aldrinum
8 til 12 ára og gæti áheyrnar-
prufan verið stökkpallur fyrir
einhverja unga og efnilega
leikara inn í heim listarinn-
ar. Hlutverkin sem um ræðir
verða í verkinu Tilsammans
sem verður sýnt í lok febrú-
ar. Það er aldrei að vita nema
næsti Þorvaldur Davíð stígi
sín fyrstu skref í áheyrnarpruf-
unum.
■ Útvarpsstöðin X-ið 977 stóð
fyrir árlegum X-mas tónleik-
um um jólin, þar sem þeir
söfnuðu aurum fyrir Fjöl-
skylduhjálp og Foreldrahús.
Fjöldinn all-
ur af hljóm-
sveitum
kom fram á
tónleikun-
um, með-
al annars
Mugison,
Sprengju-
höllin,
Hjaltalín, Sign, Jakobínarína
og Dr. Spock. Á næstu dögum
munu svo X-menn skila inn
þeim peningum sem söfnuð-
usten sögur herma að upp-
hæðin sé allt að 600 þúsund
krónum, sem verður að teljast
ansi gott. asgeir@dv.is
HINNI DAC ilNN
1^1