Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2008, Qupperneq 9
/
ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 9
DV Frittir
ídagerStóriþriöjudagurinnogBandaríkjamennflykkjastákjörstaöií24ríkjumtilaðkjósaforsetaframbjóðendur.
Baráttan hjá rebúblikönum stendur helst á milli Johns McCain og Mitts Romney en sá fyrrnefndi hefur haft
yfirhöndina í skoðanakönnunum. Hjá demókrötum er baráttan tvísýnni en þar bítast Hillary Clinton og Barack
Obama um hylli kjósenda. En fyrir hvað standa þessir frambjóðendur?
MITT ROMNEY
Rebúblikani
Fæddur 12. mars 1947 í Detroit.
Fyrrverandi viðskiptamaöur og
ríkisstjóri Massachusetts.
Bandaríkin leiði fjölþjóðlega samþykkt
um aðgerðirgegn loftlagsbreytingum.
En aðeins ef Kína og Indland eru á
sama máli. Vill að Bandarlkin framleiði
eigin orku að öllu leyti.
(rak Studdi innrásina í (rak en hefur
gagnrýnt hvernig staðið hefur verið að
málum. Hann myndi ekki draga úr
fjölda hermanna ((rak en vill vingast
við nágrannaþjóðir landsins til að
freista þess að draga úr átökum.
(ran Vill beita efnahagsþvingunum til
að knýja fram frið f (ran og myndi vilja
fá arabaríkin til að ganga til liðs við
Bandaríkjamenn I þeirri umleitan. Vill
þó ekki útiloka hernaðaraðgerðir.
Landvarnir Hann varyfirmaður
öryggismála á vetrarólympíuleikunum
í Salt Lake City árið 2002, fimm
mánuðum eftir árásina á tvíburaturn-
ana. Hefur gefið f skyn að hann ætli sér
að hafa uppi á Osama Bin Laden til að
draga úr hryöjuverkum á heimsvfsu.
Loftslagsbreytingar Vill að
Bandaríkin taki frumkvæði í loftslags-
málum og vill, eins og McCain, að
HILLARY CLINTON
Demókrati
Fædd 24. október 1947 í Chicago.
Öldúngadeildarþingmaður og
fyrrverandi forsetafrú.
(rak Studdi innrásina 2003. Segir að hún
hefði farið öðruvísi að ef hún hefði vitað
hvaða afleiðingar innrásin myndi hafa.
Andvíg skæruhernaði. Vill endurskipu-
leggja aðgerðir f (rak og setja þak á
fjölda hermanna í landinu.
Heilbrigðisþjónusta Studdi
tilskipun um alþjóðlegar sjúkratrygg-
ingar þegar hann var fylkisstjóri í
Massachusetts en segir nú að frjálsræði
og einkavæðing séu leiðin til bættrar
heilbrigðisþjónustu fyrir alla lands-
menn.
Innflytjendamál Vill ekki að
ólöglegir innflytjendur fái ríkisborgara-
rétt, það sé ósanngjarnt. Vill setja á
kerfi sem gerir öllum skylt að bera
skilríki sem segi til um atvinnu þeirra.
Fóstureyðingar Studdi réttinn til
fóstureyðinga þegar hann var
fylkisstjóri Massachusetts en segir nú
að hann hafi alltaf verið á móti þeim.
Skattar Vill efla efnahagskerfið með
því að halda skattastiginu lágu og
einfalda skattkerfið. Vill ábyrgari
efnahagsstjórn ríkjanna.
umhverfisins. Vill stefna að því að
Bandarfkin framleiði eigin orku að öllu
leyti.
Heilbrigðisþjónusta Mælir með
almennri heilbrigðisþjónustu með
sjúkratryggingu fýrir alla sem verði
niðurgreidd fyrir fátæka. Þegar hún var
forsetafrú hafði hún yfirumsjón með
verkefni þar sem reynt var að koma á
heilbrigðisþjónustu fýrir alla, en án
árangurs.
íran Vill ekki fara f strfð við (ran og vill
reyna allt sem hún geturtil að ná sáttum
við (rani. Vill funda með írönskum
ráðamönnum áður en þeir grípa til
aðgerða.
Landvarnir Studdi„Patriot Act" sem
veitti rfkisstjórninni allar heimildir til að
fylgjast með og rannsaka hugsanlega
hryðjuverkaógn. Segir að ef ráðist verði á
Bandaríkin muni hún ekki skorast undan
því að beita hernaðarlegum aðgerðum.
Loftslagsbreytingar Vill kvóta á
gróðurhúsalosun Bandaríkjanna, eins og
Kyoto-bókunin segirtil um.Vill herða
reglur um útblástur bifreiða og vill verja
auknu fjármagni til rannsókna (þágu
Innflytjendamál Vill gerbreytta sýn á
innflytjendamál, þar á meðal öflugra
eftirlit við landamæri. Vill stórauka sektir
atvinnurekenda sem ráða ólöglegt
vinnuafl og vill nátil þeirra 12 milljóna
manna sem hafa ekki atvinnuleyfi.
Fóstureyðingar Vill að konur hafi
lagalegt frelsi til að velja hvort þærfari í
fóstureyðingu eða ekki. Leggur áherslu á
að efla trú, manngildi og menntun til að
koma í veg fyrir ótímabærar þunganir.
Skattar Segir að aukinn launamunur
og ójöfnuður sé skaðlegur milli- og
undirstétt. Vill minnka ráðrúm stórfyrir-
tækja til skattafvilnana og búa til fleiri
störf.
öllum bömum sjúkratryggingu með
beinum framlögum rfkisstjórnarinnar.
Innflytjendamál Vill efla eftirlit við
landamærin við Mexfkó og vill hækka sekt-
ir á atvinnurekendur sem ráða ólöglegt
starfsfólk. Vill veita ólöglegum innflytjend-
um leið til að gerast bandarískir
rfkisborgarar gegn því að þeir borgi sektir
fyrir að vinna ólöglega f landinu.
Fósturevðinqar Vill, eins oa Hillarv. að
BARACK OBAMA
Demókrati
Fæddur4.ágúst 1961 á Hawaii.
Öldungadeildarþingmaður og fýrrverandi
mannréttindalögmaður.
(rak Varfrá fyrsta degi andvígur
innrásinni í (rak og segir að hemaður sé
engin lausn. Vill fækka hermönnum í (rak (
þrepum og vill með samvinnu við
Sameinuðu þjóðimarfreista þess að stilla
til friðar.
(ran Vill ræða málin í þaula. Vill hitta
(ranska ráðamenn til að fýrirbyggja ffekari
aðgerðir. Vill meina að (ranar myndu
breyta hegðan sinni ef unnið yrði með
þeim að friði en ekki á móti þeim.
Landvarnir Vill efla löggæslu þarsem
mesta hættan á árásum er fyrir hendi.
Gagnrýndi samþykktina„Patriot Act"
(aðgerðir gegn hryðjuverkaógn) og vildi
fresta aðgerðum af því tagi til ársins 2006.
Loftslagsbreytingar Villdraga úrlosun
gróðurhúsalofttegunda um 80 prósentfýr-
ir árið 2050. Vill ennfremur að Bandaríkja-
menn berjist fremstir gegn loftslagsbreyt-
ingum. Vill eyða miklum fjármunum til
rannsókna og þróunar lífrænna orkugjafa.
Heilbrigðisþjónusta Styður alþjóðlegar
sjúkratryggingar en vill þyrja á að veita
konur hafi val. Sagði í ræðu f fýrra að hann
treysti konum til að taka eigin ákvarðanir
um fóstureyðingar í samráði við fjölskyldur
sínar og með ráðgjöf lækna og presta.
Skattar Vill hjálpa millistéttarfólki að
takast á viö aukin útgjöld og staðnaðar
tekjur. Vill endurskipuleggja heilbrigðis-
þjónustu og menntun auk þess sem hann
vill leggja aukið fé f rannsóknir sem
stuðlað geti að aukinni ffamleiðni.
JOHN MCCAIN
Rebúblikani
Fæddur 29. ágúst 1936 við Panama-
skurðinn.
Þingmaðurfrá Arizona og stríðshetja. Yrði
elsti forseti frá upphafi.
(rak Greiddi atkvæði með innrásinni í
(rak og er á þeirri skoðun að Bandaríkin
eigi að vera ílandinu þartil (rakargeti
varið sig sjálfir. Studdi Bush þegar hann
sendi fleiri hermenn til landsins.Telur að
brotthvarf Bandaríkjanna myndi leiða af
sér meiri átök f landinu.
(ran Myndi stofna bandalag lýðræðis-
ríkjatil að byggja undirviðskiptaþvingan-
ir gegn Iran. Vill ekki útiloka að gripið
verði til hernaðaraðgerða ef það kæmi í
veg fýrir kjarnorkuvæðingu (rans.
Landvarnir Var sjálfur f sjóhernum en
var síðan stríðsfangi f Víetnam. Hefur
verið helsti talsmaöur þess að komið sé f
veg fýrir illa meöferð fanga.
Loftslagsbreytingar Hefur miklar
áhyggjuraf hlýnunjarðar.Vill að
Bandaríkin ættu aö sameinast öðrum
ríkjum heims f því að draga úr gróður-
húsaáhrifum ef Kína og Indland gera það
Ifka.
Heilbrigðisþjónusta Hefur gert mikið
úr stuðningi sfnum við aukna þjónustu
við fyrrverandi hermenn.Vill að
heilbrigðiskerfið verði endurskoðað frá
grunni áður en það verður of dýrt.
Innflytjendamál Vill bæta hag þeirra
sem hafa komið ólöglega inn f landið, á
sama tíma og hann vill herða landa-
mæraeftirlit. Vill að óskráöum verka-
mönnum verði veittur ríkisborgararéttur f
þrepum.
Fóstureyðingar Vill banna fóstureyð-
ingar en auðvelda fólki ættleiðingar.
Skattar Vili lækka skatta millistéttar-
fólks. Myndi ekki draga til baka
skattalækkanir sem Bush hrinti f
framkvæmd en myndi draga úr
rfkisframkvæmdum. Vill efla löggæslu.
Demókratai
Repúblikanar
Wyoming (bara repbúblik.) Michigan
Báðirflokkar
Maine
New
Hampshire
Nevada
Ríkiþarsem 1
er búiðað
kjósa nú þegar.
Ofurþriðjudagur er dagurinn þegar kjósendur í 24 ríkjum Bandaríkjanna fara og kjósa f
forkosningum repúblikana og demókrata. Kosið er um þúsundir fulltrúa sem greiða svo
atkvæði með sínum frambjóðanda á flokksþingum. Ofurfulltrúar ráða sér sjálfir.
Atkvæði tryggð
Atkvæði tryggð
John McCain
93
Hillary Clinton
261
Suður
Karólína
Mitt Romney
77
Flonda
BarackObama
190
John Edwards
26
Hætturvið
Hansfulltrúar
jeta ráðið úrslitum
ef litlu munará
Slinton og Obama.
Demókratar: Allirfulltrúar* 4,049 M Repúblikanar: Allir fulltrúar** 2,380
Lágmark til að vinna 2,025 Lágmarktilaövinna 1,191
* Þar með taldir 796 ofurfulltrúar - einn af
hverjum fimm fullltrúum. - þetta eru þing-
menn, ríkisstjórar og meðlimir f landsnefnd
Demókrataflokksins.
"Sigurvegarinn í nfu rfkjum fær alla fulltrúa
f viðkomandi ríki. Þau 320 atkvæði geta fært
frambjóðanda stöðu sem gerir öðrum fram-
bjóðendum mjög erfitt fýrir.
Mike Huckabee
Forkosningar (bundnir fulltrúar)DEM REP DEM REP Caucuses DEM REP
1 Alabama 52 48 9 Massachusetts 93 43 17 Alaska 13 29
2 Arizona** 56 53 10 Missouri** 72 58 18 Colorado 55 46
3 Arkansas 35 34 11 New Jersey** 107 52 19 Idaho 18 -
4 Kalifornía 370 173 12 New Mexico 26 - 20 Kansas 32 -
5 Connecticut** 48 30 13 NewYork** 232 101 21 Minnesota 72 41
6 Delaware** 15 18 14 Oklahoma 38 41 22 Montana** - 25
7 Georgía 87 72 15 Tennessee 68 55 23 Norður Dakota 13 26
8 lllinois 153 70 16 Utah** 23 36 24 West Virginia** - 18
Heimild: FulltrúaQöldi frá AP, Washington Post, ABC Myndir: Getty Images CGRAPHICNEWS