Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2008, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2008, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 Neytendur DV ÉNEYTENDUR I IDSXHVTISVI UI) 95 OIÍTAiX dIís Glerártorgi yerðálítra m?o KR. ■•i!IW tfLÍÖKB Ji “ ðaliua 134,70 HR. DÍSILOLÍA cróalitra 137,40 HB. veró a litra 137,40 KR. ^^^Barðastiverðálítra 133,10 HR. verðálítra 135,80 HR. Klettagörð. verðálítraIverðálítra| neytendur@dv.is Umsjón: Ásdís Björg Jóhannesdóttir 133.00 KR. Sprengisa. veróálitra 133,1 OKR. veró a litra 115,30 KR. 135,70 KR. verðalitra 135,00 KR. rr Allt að sjö sinnum dýrara er að hringja heim úr íslenskum farsima frá Bandarikjunum en að taka á móti simtali frá íslandi. í gjaldskrá Simans kostar 189 krónur á mínútu að hringja frá Bandarikjunum til íslands, en 49 krónur á mínútu að taka á móti shntali til Bandaríkj- anna. Við bætast þjónustugjöld erlendra símfyrirtækja sem eru á bilinu 64 til 127 krónur á mínútuna að auki. DV fór yfir stóran símreikning frá lesanda. EKKiHRINGJAHEIM LASTIÐ i Baðhúsið í Brautarholti fær last dagsins. Dyggur viðskiptavinur sem hefur stundað Kkamsrækt- ina þar til lengri tlma er við það að gefast upp vegna þess að fjöldi tækja hefur verið bilaður svo vikum skiptir. Finnst henni heldur hart að borga fullt verð fyrir skerta þjónustu af þessu tagi og þykir súrt að þurfa að eyða tíma sínum f að bíða eftir tækjum á meðan önnur standa biluð og ónotuð fyrir allra augum. ■ ■ ■ Hereford steikhús | fær lofið fyrir að sameina góðan | mat og góða þjónustu. Viðskipta- | vinur sem fór þangaö í fyrsta skipti | um helgina segir það ákveðna | upplifun að fara út að borða á | fínum veitingastað sem er á j annarri hæð og hafa þannig gott | útsýni á meðan maturinn rennur | Ijúflega niður. Konan sem um | ræðir segist ekki mikil hvítvíns- | kona en hún hafi engu að síður | kunnað sérstaklega vel að meta | hvltvín hússins. VERÐKÖNNÖN Hvaðkostar aðleigjanýja DVD? Allt að 350 krónum getur munað á því að leigja DVD- mynd á leigum landsins. DV kannaði hvað það kostar að leigja nýja.DVD-mynd á tíu leigum. Gömul mynd fylgir ekki í Krambúðinni, Laugarásvideói, Vldeóheimum og Skjá Bíó. Bónusvideó Akureyri 650 kr. Videóheimar 650 kr.* Fíkafeni Bónusvideó 600 kr. Garfiabæ Snæland videó 600 kr. Mosfellsbæ 600 kr. 600 kr. SIGTRYGGUR ARI JÓHANNSSON blodamadur skrifar: sigtrygguimdv.is Sjö sinnum dýrara getur verið að hringja heim úr íslenskum síma frá Bandaríkjunum en að taka á móti símtali í sama síma. Þeir sem þurfa mikið á síma að halda í fríinu geta því sparað stórfé með því að senda SMS-skilaboð til íslands og biðja viðkomandi að hafa samband. SMS-skilaboð frá Bandaríkjunum kosta 49 krónur í hvert skipti, og sá sem hringir í íslenskan síma sem er erlendis greiðirfyrir venjulet símtal í farsíma. í gjaldskrá Símans kemur fram að símtal úr íslenskum síma frá Bandaríkjunum kostar 189 krón- ur á mínútuna, en aðeins kostar 49 krónur á mínútu að taka á móti sama símtali. Þarna er ekki öll sag- an sögð, því erlend símfyrirtæki rukka jafnan viðbótargjald, sem í „Þumalfingursregl- an er að ódýrara er að taka á móti símtölum en að hringja." Bandaríkjunum er allt að 127 krón- ur á mínútuna. Alltaf í símanum Fjölskyldufaðir hafði samband við DV og sagði frá mánaðar ferða- lagi til Bandaríkjanna með konu og tveimur börnum. Þegar heim kom blasti við honum ríflega 207 þúsund króna símreikningur. Maðurinn rekur fyrirtæki og þurfti þess vegna að hringja til íslands í alls um níu klukkustundir á meðan ferðalaginu stóð. Fyrir þessar níu stundir þarf hann að greiða 153 þúsund krónur. í sama ferðalagi svaraði maðurinn símtölum í samtals þrjár og hálfa klukkustund. Það kostar hann að- eins rúmar 21 þúsund krónur. Maðurinn kveðst enga ástæðu hafa til þess að andmæla eða efast um símreikninginn. Hann fúrðar sig hins vegar á því að svo mikill munur sé á kostnaði við að hringja og að taka á móti símtölum sem í eðli sínu fari sömu leið eftir sím- kerfum heimsins. Yfirleitt dýrara að hringja Linda Waage, upplýsingafull- trúi Símans, segir að þumalfingurs- reglan sé sú að ódýrara sé að taka á móti símtölum en að hringja. „Þessi umræða kemur upp á hverju ein- asta ári í sambandi við ferðalög og sumarfrí. Við reynum kerfisbund- ið að upplýsa fóík um það hvernig hagkvæmast er að nota farsímann á ferðalögum, bæði með auglýsing- um og með því að hafa skilmerki- legar verðskrár og aðrar upplýsing- ar á vefnum okkar," segir Linda. Hún segir að Síminn hvetji fólk til þess að kynna sér gjaldskrárnar Siminn' Reikningurinn beið heima Lesandi DV kom heim urferðalagi og opnaði símreikning upp á riflega tvö hundruð þúsund krónur. Farmiðarnirfyrir alla fjölskylduna voru ódýrari. é ■ Videóleiga Suöurlands Selfossi Nýja Videó Reykjanesbæ SkjárBió 600 kr. Rlkió myndbanda- 500 kr. leiga Snorrabraut Laugarásvideó 500 kr. Krambúðin 300 kr. Skólavörðustfg •Fimmta hver mynd frí, meö framvísun afsláttarkorts. Fáðu þér dælulykil | ,Ég hef sko ekki gleymt né fýrirgefið olíusamráðinu. Þess vegna er ég alveg hættur að kaupa mér bensln hjá stóru olfufélögun- um og versla bara við Atlantsollu. Það er líka ófyrirgefan- leg synd að ræna mann eins og olíufélögin gerðu," segir Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari en sjálfur ekur hann á Ford Fókus sem eyðir litlu benslni. „Slðan má reyndar alveg benda á að það er mjög ódýrt að fara I leikhús hér á landi. Aö minnsta kosti ef maður ber verðið saman við það sem gengur og gerist I Bandarlkjunum og Bretlandi." I simanum í fríinu Sjö sinnum dýrara getur verið að hringja heim en að svara simanum í útlöndum. Simfyrirtækin segja ástæðuna þá að erlend simfyrirtæki rukki hætri mínútugjöld en þau íslensku. áður en haldið er í ferðalög. „Það er best að gera það til þess að eiga ekki á hættu að mæta stórum sím- reikningi við heimkomuna." Evrópa ódýrari Hjá Vodafone er sambærileg- ur verðmunur á því að hringja og taka á móti símtölum. Þar kost- ar 180 krónur á mínútu að hringja til íslands frá Bandaríkjunum, en 48 krónur á mínútu að taka á móti sama sfmtali. Vodafone gefúr þá skýringu á þessum verðmun að mínútuverð erlendra símfýrirtækja sé að jafnaði mun hærra en mín- útuverðið hjá Vodafone. Á vefsíðu Vodafone er viðskiptavinum bent að halda megi símreikningnum niðri með því að nota SMS-skila- boð. Bæði símfyrirtækin hafa skipt heiminum niður í gjaldsvæði fyr- ir reikisímtöl, Síminn notast við fjögur svæði og Vodafone fimm. Ódýrust eru símtöl til og frá Vest- ur-Evrópu, að sögn Lindu Waage, vegna reglna Evrópusambands- sins um farsímakerfin. Þetta kem- ur heim og saman við reynslu fjöl- skylduföðurins okkar. Fyrir rúmu ári síðan fór fjölskyldan í mánaðar ferðalag um Evrópu og þá var sím- reikningurinn um sextíu þúsund krónur. Tólf skammtar af Zoloft fást í Danmörku fyrir jafnvirði eins pakka hér. ÞUNGLYNDISLYFTÓLF SINNUM DÝRARA IU/|, ; Þunglyndislyfið Zoloft er tólf sinnum dýrarara hér á landi en í Danmörku samkvæmt könnun sem lyfsalahópur Samtaka verslunar og þjónusm gerði á föstudag. LyfiðSimvastatinsemerblóðfitu- lækkandi er sjö sinnum dýrara hér en þar og Danir geta keypt hundrað skammta af magalyfinu Nexium fýrir um þúsund krónum minna en Islendingar. Tuttugu kosmaðarsömustu lyf- in á íslandi sem seld eru úr apótek- um eru að meðaltali 7,5 prósentum ódýrari á íslandi en í Danmörku, samkvæmt verðkönnuninni* Athygli vekur þó að íslending- ar þurfa að borga margfaldar upp- hæðir á við Dani fyrir ákveðin lyf, svo sem Zoloft og Nexium. Þórbergur Egilsson, formaður lyfsalahóps SVÞ, segir að á íslandi sé aðeins einn samheitalyfjafram- leiðandi og því sé ekki hægt að bera saman samkeppnisumhverfi hér og í Danmörku. Þar er fjöldi framleið- enda samheitalyfja sem keppast um að komast inn á markaðinn. „Vandamálið er íyrst og fremst hversu fá við erum," segir Þórbergur. Hann bendir einnig á að hér á landi sé lyfjaverð ákveðið af yfirvöldum og apótekin fái verðskrá lyfjannaTrá þeim. Því hafi erlend fyrirtæki tak- markaðan áhuga enda þá ekki um samkeppni að ræða heldur er verð- inu ýtt niður með handafli. Guðlaugur Þór Þórðarsson heilbrigðisráðherra hefur viðr- að hugmyndir um samnorrænan lyfjamarkað í því skyni að lækka lyfjaverð hér á landi og bindir Þór- bergur miklar vonir við að þær verði að veruleika. Dýr lyf Fákeppni á íslenskum lyfjamarkaði veldui þvi að hið algenga þunglyndislyf Zoloft er tolffalt dyrara hei en i Danmórku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.