Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2008, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2008, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 2008 Asmundarsafn DV m - i: i Pýramídar Þegar hálfkúlan var orðin of lítil fyrir Ásmund ákvað hann að byggja við húsið sitt. Hann byggði tvo hluta við húsið sem minna óneitanlega á pýramída. Nokkrum árum síðar byggði hann enn og aftur við húsið, enda afkastamikill myndhöggvari. Ppi%«É|r ■ ¥ Vinnustofan í kúlunni Það hefur ekki verið auðvelt mál að bera upp stigann efnivið í verkin sem hann vann að hverju sinni. Ásmundur sagðist ekki kunna að teikna og notaði því frekar leir til að móta hugmyndir sínar. Þannig útfærði hann til dæmis hugmyndirnar að húsinu sínu. MRHMNM Kúlan Hér á annarri hæð var vinnustofa Ásmundar til nokkurra ára. I seinni tíð hafa þar verið settar upp ýmiss konar Ásundarsafn Safnið hefur verið starfrækt í um 15 ár, en þar má kaupa afsteypur af listasýningar annarra listamanna. Hér má þó sjá verk eftir Ásmund sjálfan. verkum Ásmundar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.