Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2008, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2008, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 13. MARS 2008 Sport PV ÍÞRÓTTAMOLAR HJÖRVAR HÆTTUR f BREIÐABLIKI? Markvörðurinn, Hjörvar Hafliðason, er hættur að mæta á æfingar hjá Breiðabliki. Hjörvar sem var aðalmarkvörður liðsinsítvöárreif liðþófaíhnéífyrra og fengu Breiðabliksmenn Dana að nafni CasperJacobsen til að verja mark liðsins á meðan Hjörvar var að ná sér. Casper lét síðan ekki stöðuna af hendi og framlengdi Breiðablik samninginn við Danann. Hjörvar er að sögn manna (Kópavogi hættur með Breiðabliki en þessi 27 ára gamli markvörður hefur einnig leikið með liðum KR og Val hér á landi. Asamastað (slenska landsliðið er áfram (89. sæti heimslista alþjóða knattspyrnusam- bandsins en liðið stóð í stað á milli lista. Engin breyting er á toppi listans þarsem Argrentínumenn eru enn efstir og erkifjendur þeirra, Brasilíumenn, í öðru sæti. Efsta Evrópuþjóðin eru heimsmeistarar (tala sem sitja f þriðja sæti en Spánverjar eru (því fjórða. Mótherjar íslands (undanriðli heimsmeistaramótsins sitja öll fyrir ofan (sland. Holland er í 9. sæti, Skotland (14., Noregur (27. og Makedónía í 59. sæti. BJARNIEKKIMEÐ GEGN FÆREYJUM Miðjumaðurinn knái, Bjarni Guðjóns- son, sem leikur með (A gat ekki gefið kost á sér (landsliðshóp (slands sem mætir Færeyjum í æfmgaleik á sunnudaginn. Nánast á sama t(ma og hópurinn vartilkynntur var Bjarni að gangast undir aðgerð vegna kviðslits. Bjarni lék alla leiki fslands á Möltumót- inu (janúar og var fyrirliði (einum leiknum. Hann þótti standa sig mjög vel á mótinu en Bjarni hefur verið einn besti leikmaður Landsbankadeildarinnar undanfarin ár. ÍDAG Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Léikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrirenska boltanum um heim allan. Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp i hröðum og skemmtilegum þætti. Fimm nýliðar eru í hópi íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari valdi fyrir leikinn gegn Færeyjum á sunnudaginn. Allir leikmennirn- ir nema einn i átján manna hópi leika með liðum hér heima. Fjórir reyndir menn að- stoða Ólaf við að kortleggja andstæðingana í undankeppni heimsmeistaramótins. FJÓRIR AÐSTOÐARMENN TOMAS ÞÓR ÞORÐARSON bladamadurskrifar: tomas@dv.is .ílk Á blaðamannafundi í 1.600 milljóna króna byggingunni, höfuðstöðvum KSÍ, tilkynnti Ólafiir Jóhannesson landsliðsþjálfari þá átján leikmenn sem hann hafði valið til þátttöku í landsleik gegn Færeyjum næstkom- andi sunnudag. Allir leikmennirn- ir nema einn, Aron Einar Gunnars- son frá AZ Alkmaar í Hollandi, leika með íslenskum félagsliðum. Einnig var tilkynnt um breytingu í umgjörð landsliðsins en Ólafur hefur fengið til sín íjóra aðstoðarmenn sem sjá um að fara yfir leiki andstæðinga ís- lands fyrir undakeppni heimsmeist- aramótið sem fram fer í Suður-Afríku árið 2010. Sóttist eftir leikmönnum að utan „Ég sóttist eftir nokkrum strákum sem spila með erlendum félagslið- um en fékk neitun hjá öllum félög- unum nema einu. Aron Einar Gunn- arsson verður með en hann er sá eini sem ég fékk leyfi fyrir. Þetta sýnir okkur enn fremur hvernig landslag- ið er að breytast varðandi landsliðs- mál. Bjarni Guðjónsson var sá eini sem gat ekki gefið kost á sér vegna meiðsla," sagði landsliðsþjálfarinn, Ólafur Jóhannesson, á blaðamanna- fundinum í gær. Ólafi líst vel á verkefnið á sunnu- daginn. „Ég hef sagt það að ég fagna öllum landsleikjum og þetta verður skemmtilegt verkefni. Það var úr nóg af strákum að moða en þessir fimm ný- liðar sem ég valdi hafa verið að standa sig vel. Ég er búinn að vera duglegur að fara á völlinn eins og ég hef nú alltaf gert hvort sem er og einnig hef ég sótt æfingar hjá liðunum. Hvort allir átján fái að spila á sunnudaginn hef ég ekki álcveðið," segir Ólafur en hópurinn tel- ur fimm nýliða, þá Guðmann Þóris- son úr Breiðablild, Guðmund Reyni Gunnarsson úr KR, Hallgrím Jónasson úr Keflavík, Heimi Einarsson úr fA og Hjört Loga Valgarðsson úr FH. Hinir fjóru fræknu Ein jákvæðsta breyting seinni tíma hjá landsliðinu var tilkynnt á fundin- um í gær. Ólafur sóttist eftir og fékk til sín fjóra reynda menn úr boltan- um til að aðstoða sig við að kortleggja andstæðinga íslands í undankeppn- inni fyrir HM 2010. Willum Þór Þórs- son, þjálfari Vals, mun fylgjast með liði Hollands og Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, mun kortleggja Makedóna. Þá mun Leifur Garðarsson, þjálf- ari Fylkis, sjá um Skota og Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnu- mála hjá KR, fylgist með Noregi. „Þeir munu skila skýrslu til mín og þá munum við horfa saman á mynd- band af liðunum og kannski eina góða mynd ef tími gefst til," sagði Ól- afur hnyttinn á blaðamannafundin- um. Allt annað að vera á staðnum Leifúr Garðarsson, þjálfari Fylk- is, mun fylgjast með og sjá um að kortleggja Skotland. „Mér finnst mjög snjöll hugmynd að nýta krafta annarra manna í að skoða liðin. Það er náttúrlega ógerningur fýrir landsliðsþjálfara að fylgjast vel með hinum liðunum því ísland er nán- ast alltaf að spila á sama tíma. Því er mjög sniðugt að nýta fleiri í það verkefni. Það er allt annað að vera á staðnum að fylgjast með leikn- um en að horfa einungis á upp- tökur. Maður er kannski að horfa í eitthvað allt annað en myndavélin sýnir," sagði Leifur við DV um hug- myndina. „Ég var beðinn um að taka Skot- land sem er fínt því ég hef fylgst vel með skoskri knattspymu og er nú með einn Skota í mínu liði. Skodand leikur gegn Króatíu 26. mars þar sem ég verð á staðnum. Annars er Skot- land með mjög frambærilegt lið og voru nálægt því að komast inn á loka- keppni Evrópumótsins. Besti leik- maður þeirra er fýrrverandi Everton- maður, James McFadden, þannig ég veit nú ekki hvort maður eigi að vera hampa honum eitthvað lengur," segir Leifur kátur. HÓPURINN: Markverðir: Kjartan Sturluson, Val Stefan Logi Magnússon, KR Aðrir leikmenn: Helgi Sigurðsson, Val Tryggvi Guðmundsson, FH Marel Baldvinsson, Breiðabliki Baldur I. Aðalsteinsson, Val Atli Sveinn Þórarinsson, Val Birkir Már Sævarsson, Val Bjami Ólafur Eiríksson, Val Davíð ÞórViðarsson, FH Jónas Guðni Sævarsson, KR Pálmi Rafn F’álmason, Val Aron Einar Gunnarsson, AZ Alkmaar Guðmann Þórisson, Breiðabliki Guðmundur R. Gunnarsson, KR Hallgrímur Jónasson, Keflavík HeimirEinarsson,IA Hjörtur Logi Valgarðsson, FH Hjörtur Logi Valgarðsson er einn af nýliöunum í landsliöinu: ÆTLAÐIFYRST í U21LANDSLIÐIÐ „Ég fékk að vita þetta í hádeginu í dag [í gær] og það má segja að þetta hafi komið mér í opna skjöldu en skemmtí- legar ff éttír þó," sagði glaðbeittur Hjört- ur Logi Valgarðsson, leikmaður FH, þegar DV ræddi við hann um lands- liðsvalið í gær. „Stefnan hjá mér hefur alltaf verið að komast í landsliðið en ég ætíaði nú fyrst að byrja á því að komast í U21 landsliðið. Ég lít á þetta bara sem bónus," bættí Hjörtur við en landsliðs- þjálfarinn, Ólafur Jóhanneson, þjálfaði HjörthjáFH. Liðið sem keppir gegn Færeyjum er næstum því alfarið skipað leikmönn- um sem spila með félagsliðum heima. Hjörtur spáir h'tíð í það hveijir kom- ust ekki og hverjir voru valdir. „Þetta er einfaldlega gott tækifæri fýrir mig til að sýna mig og sanna. Þótt þetta sé kallað eitthvað B-lið er þetta samt alltaf góð viðurkenning. Ég er ekkert að spá í hverjir eru í liðinu heldur lít ég á þetta sem heiður fýrir mig." Hjörtur áttí gott tímabil í fýrra og hefur spifað vel í deildarbikamum. At- vinnumennskan heillar. „Stefnan er sett í atvinnumennsku en ég ætía að sjá hvemig þetta tímabil í sumar spil- ast fýrir mig. Það er alltaf barátta um sætí í FH-liðinu og það má aldrei slaka á þar, það er alveg bókað mál. Einn sla- kur leikur getur hent manni út," sagði Hjörtur um leið og skólabjallan glumdi í Flensborgarskóla. „Annars lítur liðið vel út hjá okkur og við höfum spilað vel í deildarbik- arnum. Það em ekki mildar nýjungar eftír að Heimir tók við en þó einhverj- ar smávægilegar. Það er góður andi í hópnum og við spilum vel þessa dag- ana," segir Hjörtur Logi sem fer á sína fýrstu A-landsliðsæfingu á föstudaginn kemur. tomas&dv.is Hjörtur Logi Valgarðs son Ætlar að sýna sig og sanna með landsliðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.