Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 14. APRfL 2008 Sport DV JAMES BETRI EN ENGINN David James, markvörður Portsmouth, var hetja liðsins gegn Newcasde þegar hann varði skot Michaels Owen í síðari hálfleik. Owen var þá sloppinn einn í gegn, James gerði sig breiðan og varði skotið. 0-0 endaði leikurinn í frekar tíðindalidum leik. James hefði þó viljað fá þrjú stíg. „Everton tapaði stígum og það hefði verið mjög gott að fá þrjú stig. Þeir reyndar fengu betri færi í leiknum og því miður klikkuðum við á því að skapa okkur eitthvað. Við fengum stig sem er allt í lagi, enginn heimsendir, en við vildum fá þrjú." Kevin Keegan, stjóri New- castle, var búinn að vinna þtjá leiki í röð og taldi úrsltin sanngjörn. „Ef ég á að vera hreinskilinn voru úr- slitin sanngjöm. 49% MEÐB0LTANN 51% SKOTAÐMARKI skotAmark RANGSTÖÐUR HORNSPYRNUR AUKASPYRNUR GULSPJÖLD RAUÐ SPJÖLD ^4 James,Johnson,Qmpbell, Distin, Hreidarsson, Diop, Davis, Muntari, KranjGr, Defoe, Kanu (Nugent 75). ÁHORFENDUR: 20,507 Harper, Beye, Faye,TayJor, Jose Enrique, Geremi, Butt, Barton, Owen.Viduka (Smith 82), Martins. MAÐUR LEIKSINS David James, Portsmouth Það var ekki mikið af tækifær- um í leiknum en markverðimir í essinu sínu og leikmenn sem gáfu ekkert eftir og því var niðurstaðan að ég held sanngjörn. Við áttum stigið skilið, veit ekki hvort við áttum sigurinn skilin en allavega stig. Þeir em stórir og mjög lík- amlega sterkir og lið skora ekki mikið hérna, þannig að heiltyfir er ég ánægður." Og Keegan má vera ánægður. Liðið hefur haldið hreinu í tveimur leikjum og ekki tapað í síðustu flmm leikjum. Þrátt fyrir að hafa ldikkað á dauðafærinu var Keegan sáttur við sinn mann. Owen hefur skorað fjögur mörk í síðustu leikjum og er kominn í nýja stöðu inn á vellinum. „Hann er frábær fótboltamaður. Hann veit hvenær hann á að halda boltanum, hvenær hann á að senda og hvenær hann á að taka hlaupið inn í boxið. Þetta gefur Capello þægilegan hausverk og ég verð að viðurkenna að þegar ég var landsliðsþjálfari vissi ég ekki hversu góður leikmaður Owen var. Hann er okkar leiðtogi innan vallar sem utan. Við þurfum að binda hann niður og skrifa undir langtímasamning. Hann geturleitt þetta lið næstu árin." benni@dv.is Liverpool lagði Blackburn örugg- lega 3-1 á Anfield. Fyrirliðinn Steven Gerrard braut ísinn í síðari hálfleik eftir að Blackburn hafði haldið uppi sterkri vörn í um 60 mínútur. Liverpool er svo gott sem búið að tryggja sér fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni eftir þennan góða sigur. Eins og Blackburn-manna er siður gerðu þeir Liverpool erfitt fyrir megnið af leiknum. Roque Santa Cruz og Jason Rob- erts voru sprækir í framlínunni en fengu þó úr litlu að moða frá miðju- mönnunum. Liverpool var svo til einrátt á miðjunni með Steven Gerr- ard fremstan í flokki. Tvívegis vildi kappinn fá vítaspymu en Alan Wiley var ekki á því að gefa neitt að þessu sinni. Svo virtist sem Blackbum-menn gætu jafnvel stolið stigi af Liverpool ffaman af leik. Góður varnarleikur skilaði liðinu nokkrum góðum skyndisóknum sem vantaði þó að reka endafmútinn á. Mörkin komu í síðari hálfleik Eftír heldur bragðdaufan fyrri hálfleik var annað uppi á teningnum í þeim síðari. Fyrirliðinn Steven Gerr- ard braut ísinn á 60. mínútu með lag- Sigurinn tryggður FernandoTorres skorar W annað mark Liverpool. legu marki. Roque Santa Cmz tapaði boltanum á hættulegum stað. Bolt- inn barst til Gerrards sem lék nett þríhymingaspil með Torres áður en hann klobbaði Cherno Samba í fyrstu snertingu og skoraði með góðu skoti í þeirri næstu. Einstaklega snyrtilegt mark hjá Gerrard sem lék vel í leikn- um. Hann átti stóran þátt í öðm marki Liverpool. Góð fyrirgjöfhittí fyrirkoll- inn á Fernando Torres sem stýrði knettinum í netið. Markið var hvorki meira né minna en hið þrítugasta sem Torres gerir á leiktíðinni og 22. markið í ensku úrvalsdeildinni. Eftir annað markið var aldrei spuming um það hvort liðið færi með sigur af hólmi. Undir lokin bætti varamaðurinn Andryi Voronin við þriðja marki heimamanna eftir sendingu Rise. Roque Santa Cmz lagaði svo stöðuna með marki fyrir Blackburn á lokamínútunni og loka- tölururðu3-l. Eins og svo oft áður leikur Liver- pool sinn allra besta leik undir lok leik- tíðarinnar. Blackbum átti lítið í Liver- pool-búa eftir fyrsta mark fyrirliðans. Skilningurinn á milli Gerrards og Torres góður Rafa Benitez hrósaði sínum mönn- um fyrir fi'nan leik. „Við vissum að þetta myndi verða erfitt þannig að við einbeittum okkur að því að halda áfram allan tímann. f hálfleik sögðum við leikmönnunum að halda áfram að spila sinn leik því ég vissi að við mynd- um skora. Lykillinn að sigrinum var 10 AUKASPYRNUR 12 1 GULSPJÖLD 0 RAUÐ SPJÖLD ÁH0RFENDUR: 43,233 Reina, Aíbeloa, Carragher, Skrtel, Aurelio, Luas, Alonso (Riise 88), Kuyt Gerrard, Babel (Benayoun 59),Torres (Voronin 85). Friedel, Emerton, Samba, Nelsen, Wamock, Bentley,Vogel (Dunn 73), Reid, Pedersen (McCarthy 73),SantaCruz,Roberts. MAÐUR LEIKSINS Steven Gerrard, Liverpool sldlningurinn á milli Gerrard og Torres sem gerðu vel í mörkum sínum. Mark Hughes var ósáttur við vamarleiksinna manna. „Við erum vonsviknir með mörkin sem við fengum á okkur. Við misstum boltann á hættulegum stöð- um. Liverpool er með nokkra gæða- leikmenn og þessir leikmenn klámðu leilönn. Fyrsta markið skipti öllu. Við áttum ekld að fá á okkur tvö mörk í við- bót en ég verð að viðurkenna að Liver- pool átti sigurinn skilinn. vidar@dv.is Man. City vann sinn fyrsta útileik síðan í febrúar: Ljót mörk City dugðu til sigurs „Við vorum heppnir," sagði Sven- Göran Eriksson, stjóri Manchester City, eftir 2-1 sigur sinna manna á Sunderland um helgina. Orð að sönnu hjá Svíanum því mörkin sem City gerði í leiknum vom ekki af fallegri gerðinni en telja þó jafnmikið. Darius Vassel skoraði sigurmarkið á ævintýralega ljótan hátt. „Þetta var ekki víti en við verðum að sætta okkur við það og gleyma þessu," sagði Roy Keane, stjóri Sund- erland, eftir leikinn en Man. City komst yfir á 79. mínútu með marid úr vítaspyrnu. Hinn ungi ffamherji gest- anna frá Manchester-borg stakk sér þá til sunds í teignum og Mike Riley, dómari leiksins, lét blekkjast og dæmi víti. Elano áttí ekki í vandræðum með að skora úr vítinu og koma sínum mönnum yfir. Fyrirliði Sunderland, Dean Whitehead 82. 40% ME8B0LTANN 60% 12 SKOT AÐ MARKI 10 J SK0TÁMARK 4 3 RANGSTÖOUR 3 6 HORNSPYRNUR 2 12 AUKASPYRNUR 13 3 GULSPJÖLD 2 0 RAUÐSPJÖLD 0 ÁHORFENDUR: 46,797 WŒESESEF* Elano 79 vfti, Vassell 87. SUNDERLAND Gordon, Bardsley, Nosworthy, Evans, Collins, Oiopra (0'Donovan 79),Whitehead, Reid, Richardson (Leadbitter 46), Jones, Murphy (Edwards 62). Hart, Jihai, Corluka, Dunne, Ball, Gelson,Elano(Hamann89), Ireland (Sturridge 58), Johnson, Petrov, Mwaruwari, Sturridge (Vassell 83). MAÐUR LEIKSINS Dean Whitehead, Sunderiand Whitehead, jafnaði með sannkölluðu fyrirliðamarki sem minnti á stjórann hans á Delle Alpi árið 1999. Stig var þó ekki það sem Sunderland sá eftir leikinn því þegar þrjár mínútur vom eftir af leiknum skoraði Darius Vassel sigurmarkið. Hann fékk þá boltann inn fyrir vörnina og reyndi skot að marki. Hann hitti þó ekki boltann en þó nægilega vel til að hann læki í markið og tryggði sigurinn. „Vítið var harður dómur og Vassel var heppinn í markinu sínu. Ég er samt ánægður með baráttuna og dugnaðinn í liðinu," sagði Sven eftir leikinn. Roy Keane var eðlilega ekki eins ánægður. „Úr því sem komið var hefði ég sætt mig við 1-1 jafiitefli. Að fá á sig svona svakalega ljótt mark undir lokin eftir að komast aftur inn í leildnn var einstaklega sveklqandi," sagði Keane. tomas@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.