Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 14. APRll 2008 Sport DV TOTTENHAM - MIDDLESBROUGH MIÐJUMOÐSJAFNTEFLI Yjs* Jafntefli Tottenham og Middlesbrough er skólabók- ardæmi um sanngjarnt jafntefli. Hvorugt liðið hefur að neinu að keppa, ekki Evrópusæti, tæplega falli og varla stolti. Tottenham réð fyrri hálfleik og komst yfir með sjálfsmarki Jons Grounds. Heiðurinn að því átti Dimitar Berbatov sem hélt sókninni gangandi með glæsilegri fyrirgjöf, þar sem hann vippaði boltanum upp áður en hann smellti honum þvert fyrir markið á Aaron Lennon sem skaut í Grounds. Gareth Southgate, stjóri Middlesbrough, húðskammaði leikmenn sína í hálfleik. Það var árangur tuttugu mlnútum fyrir leikslok þegar langskot Stewarts Downing breytti um stefnu af varnarmanni Tottenham og datt niður I hornið. „Við spiluðum í fyrri hálfleik eins og tímabilið væri búið og markið undirstrikaði það. Óásættanlegt. Við hefðum ekki getað verið verri. (seinni hálfleik sóttum við á Tottenham. Það gladdi mig að sjá að við erum ekki dauðir í svona leikjum og við getum skapað nóg af færum,jafnvel á útivelli, til að vinna. Juande Ramos, þjálfariTottenham, sagðist glíma við sambærilegt vandamál. „Leikmennirnir hafa kannski sofnað aðeins á verðinum því stigin skipta ekki miklu máli. Ramos nýtir leikina til að skoða leikmenn og velja hverja þeirra hann vilji hafa áfram á næstu leiktíð.„Það hafa allir fengið s(n tækifæri." V Grounds27sm. *| , Downing69. 50% MEÐ B0LTANN 50% T0TTENHAM |.v ■ ZARATE BJARGAÐISTIGI Birmingham tryggði sér mik- ilvægt stig í fallbaráttu ensku úr- valsdeildarinnar. Argentínumað- urinn Zarate jafnaði leikinn fyrir Birmingham með laglegu marki úr aukaspyrnu um sjö mínútum fyrir leikslok. Markið verðskuld- aði stig og Everton-menn halda áfram að dala eftir frábæra byrjun á árinu 2008. Birmingham hafði naum- lega yfirhöndina í fyrri hálfleik og hefði getað náð forystunni þegar Cameron Jerome skaJJaði knött- inn í stöng Everton-marksins um miðjan fyrri hálfleik. CO\ M | Zarate 83. 1*1 Lescott 78. 42% MEÐ BOLTANN 58% BIRMINGHAM 6 SK0TAMARK I RANGSTÖÐUR II HORNSPYRNUR 4 0 1 AUKASPYRNUR 10 GUL SPJÚLD 1 RAUÐ SPJÖLD 0 ÁHORFENDUR: 25,923 TPEIiHjBgtt. Ridgewell, Murphy, Larsson (Jerome 24), Muamba, Nafti, McSheffrey, Forsseii (0'Connor 46),Mcfadden (Zarate 76). Howard, Hibbert, Jagielka, Lescott, Baines, Neville, Fernandes, Carsley, Pienaar (Anichebe 64), Johnson, Yakubu (Gravesen89). MAÐUR LEIKSINS James McFr.dden, Birmingh. Everton-menn áttu ekki góðan dag en þeirra hættulegasti maður var bakvörðurinn Jolean Lescott sem var nærri því að skora en skot hans fór í Wiðarnetið. Hann var aftur á ferðinni 12 mínútum fyrir leilcslok. Lescott sem skoraði með skalla af stuttu færi. Adam var ekld lengi í paradís og varamaðurinn Zarate, sem kann karate, skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu af 25 metra færi. Þar við sat og lolcatölur urðu 1-1. Alex MacLeish var ánægður með baráttu liðs síns. „Baráttan var til fyrirmyndar. Við verðskuld- uðum í það minnsta jafntefli og okkur hefði ekki veitt af þremur stigum. Ég veit vel að við verðum eldd öruggir með sæti okkar fyrr en á síðasta keppnisdegi tímabils- ins er lokið," segir Alex MacLeish, ffamkvæmdastjóri Birmingham David Moyes, framkvæmda- stjóra Everton, var vonsvikinn eftir leik. „Eftir að við komumst yfir áttum við góða möguleilca á sigri. En stundum þarf maður að hrósa andstæðingunum og þetta var frá- bær aukaspyma," segir Moyes. Eitt sinn samherjar Jonathan Woodgate sem fórfrá Middlesbrough tilTottenham í janúar vinnur skallaeinvígi við Luke Young. JM 4 SKOTÁMARK 0 RANGSTÖÐUR 3 HORNSPYRNUR 20 AUKASPYRNUR 0 GULSPJÖLO 0 RAUÐ SPJÖLD ÁHORFENDUR: 36,092 m Woodgate, Chimbonda (Gilberto 70), Lennon (Bent 75), Zokoca, Jenas, Malbranque (Huddlestone 60), Berbatov, Keane. MIDDLESBROUGH Schwarzer, Young, Wheater, Pogatetz, Grounds (Johnson 64), 0'Neil (Sanli 74), Boateng, Arca (Rochemback 67), Downing, Aliadiere,Alves. MAÐUR LEIKSINS Dimitar Berbatov, Tottenham Kevin Davies skoraði sitt 100. deildarmark þegar hann tryggði Bolton gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á West Ham. B0LT0N EYGIRV0N BENEDIKT BÓAS HINRIKSSON blcidamaður skrifar: benni@dv.ls Kevin Davies skoraði eina mark Bolt- on gegn West Ham. Hann hafði ekld skorað í deildinni síðan í desember en var góður á laugardag. Tveimur sköllum hans var bjargað á línunni og mörk E1 Hadji Diouf og Kevin Nolan voru dæmd af vegna rangstöðu. „Frábær úrslit og frábær frammi- staða," sagði Gary Megson, stjóri Bolt- on. Með sigrinum er Bolton tveimur stígum á eftir Birmingham. „Það var margt jákvætt sem átti sér stað útí á vellinum og úrslitin voru fyllilega verðskulduð. Leikmennirnir eiga fullt af hrósi skilið, við börðumst, tækluð- um og hlupum en við spiluðum Uka vel. Það voru tvö mörk dæmd af okkur, við sköpuðum mikið af færum og Rob- ert Green þurfti að hafa fyrir mörgu," bætti Megson við. Hermann kjálkabraut eitt sinn Davies Hetjan Kevin Davies var eitt sinn sagður óheiðarlegasti leikmaður deildarinnar af sir Alex Ferguson en Davies átti góðan leik. Snemma í síð- ari hálfleik lenti hann í samstuði við Robert Green, markvörð West Ham, og við það fór einn putti úr liði. Dav- w m | H; jþ 1 I 1- (T Ii 1 • 'W~ Gaf mönnum puttann Kevin Davies fór úr liði eftir samstuð við Robert Green. ! ies, sem er annálaður harðjaxl, ldpptí sér lítið upp við áfallið, hljóp út að hliðarlínu og lét kippa puttanum í lið áður en hann hélt áfram leik. „Það virðist vera þannig að það megi ekki tækla suma leilcmenn í sumum lið- um. Fótbolti er fyrir karlmenn en nú veifar Ronaldo höndunum í hvert sinn sem hann fær ekki dæmda auka- spyrnu. Hann á bara að hætta þessu væli og halda áfr am. Ég spila heiðarlega og elska baráttu af gamla skólanum þar sem menn kljást en takast svo í hendur eftir leik. Ég hef spilað við John Terry nokkrum sinnum og það er alltaf verðugt verk- efni. Við höfum marga hildi háð. Hermann Hreiðarsson gaf mér eitt sinn olnbogaskot og braut kjálk- LEIKJAPRÓGRAMM BOLTON Middlesbrough - Bolton 19-04-2008 Tottenham - Bolton 26-04-2008 Bolton - Sunderland 03-05-2008 Chelsea - Bolton 11-05-2008 Fulham eygir von eftir 2-0 sigur á Reading: Ekki fallnir enn ann á mér. En ég spilaði áfram og var rekinn af velli fyrir að láta einhvem fá marblett á handlegginn. Hver er sanngimin í því?" sagði Davies kátur. Hann fékk gult spjald í leilcnum og er kominn í leikbann. Ekki það fyrsta og væntanlega ekki það síðasta. En hann mun samt vera inni í klefa fyrir næstu leiki. „Hann er einn af þessum karakt- emm sem hafa mikil áhrif. Þótt hann geti ekki spilað með okkur gefur hann oklcur mildð," sagði Megson. Þýðir ekki að væla núna West Ham varð fyrir enn einum meiðslunum en Anton Ferdinand haltraði út af tognaður aftan í læri þegar skammt var liðið af leiknum. „Við verðum bara að halda áfram, þetta er búið að hijá okkur í allan vet- ur og það þýðir ekkert að fara að væla núna," sagði Alan Curbishley, stjóri West Ham. „Bolton var gott, það spil- aði vel í leiknum og setti okkur undir mikla pressu." 56% MEEJBOLTANN 44% ÁH0RFENDUR: 23,043 mam* Al Habsi, Grétar Rafn, Andrew 0'Brien, Cahill, Samuel, Campo, Nolan, McCann.Taylor, Davies, Diouf. Green, Spector, Upson, Ferdinand (Pantsil 4), McCartney, Parker, Collison(Cole50), Mullins, Ashton, Zamora (Sears 66), Boa Morte. MAÐUR LEIKSINS Al Habsi, Bolton Bolton eygir nú smá von um að halda sér í deild þeirra bestu. West Ham tókst það í fyrra en þá var það með Carlos Tevez í liðinu. Það er enginn Tevez í liði Bolton. „Það em tólf stig eftir í pottinum og þessi frammistaða gefur mér þá trú að við getum bjargað okkur frá falli," sagði Roy Hodgson, þjálfari Fulham, eftir sigur liðsins á Reading 2-0 um helgina. Sigurinn var sá fyrsti á útivelli hjá Fulham í 37 leikjum og tímasetningin hefði vart getað verið betri. Þriðja mark Brians McBride á leiktíðinni gat heldur ekki komið á betri tíma og þá kom Erik Nevland sér á markalistann. Reading var og er ekki slopp- ið við fall og þurfti því heimasigur gegn Fulham til að tryggja sér end- anlega áframhaldandi vem í úrvals- deildinni. Það hefði líka átt að vera einfaldara en ella enda Fulham gjör- samlega heillum horfið og hvað þá á útivelli. Fulham var betri aðilinn og mark Brians McBride á 24. mínútu leiksins 47% MEÐ BOLTANN 53% SKOTAÐ MARKI 19 SKOTÁMARK RANGSTÖÐUR HORNSPYRNUR Hahnemann, Rosenior, (var, Bikey, Shorey, Oster (Littíe 60), Harper, Matejovsky (Gsse 77), Hunt, Doyle, Long (IQtson 60). AUKASPYRNUR 11 GUL SPJÖLD RAUÐ SPJÖLD ÁHORFENDUR: 24,112 Keller,Stalteri,Hangeland, Hughes, Konchesky, Davies, Bullard, Murphy (Andreasen 90), Dempsey (Boanegra 85), Healy (Nevland 83), McBride. S/Í| MAÐUR LEIKSINS | “*• Brian McBride, Fulham varverðskuldað. Reading-menn vom furðu áhugalausir miðað við hvað var í húfi og vöknuðu ekki fyrr en þeir fengu á sig markið. Það breytti þó engu um leikinn því Fulham spilaði eins og lið sem áttí líf- ið að leysa, varðist vel og gamli mað- urinn í markinu, Kasey Keller, greip inn í þegar á þurftí. Svo eldd þyrfti að gefa Roy Hodgson hjartahnoð á beklcnum undir lokin tryggði norski framheijinn Eric Nevland sigurinn með marki í uppbótartíma. „Þetta var góður sigur því mér fannst við eiga það skilið að vinna," sagði Hodgson eftir leildnn en auk markanna tveggja skum Fulham- menn þrisvar sinnum í tréverkið. „Þeir skomðu fyrsta markið og tóku þannig frumkvæðið í leiknum, eftír það vomm við bara í eltingar- leik og komumst aldrei nærri þeim," sagði Steve Coppell, stjóri Reading, sársvekJctur eftír leikinn. tomas@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.