Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2008, Blaðsíða 23
DV Ættfræði MÁNUDAGUR 14. APRfL 2008 23 TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ AIMI'MSIEVII \ DAGSINS v m*. 30 ÁRA ■ Diana Ramona Litza Hedberg Hjarðarhaga 60, Reykjavík ■ Sylwia Lawreszuk Heiðartúni4, Garður bFitore Rabushaj Asparfelli2, Reykjavík ■ Edita Naudziuniene Laugarnesvegi 73, Reykjavík s Smári Stefánsson Háholti2c, Laugarvatn b Jóhann Jónsson Heiðarbóli 6h, Reykjanesbær b Hulda Björg Jónsdóttir Hraunbæ 122, Reykjavík ■ Þórarinn Ingimundarson Smiðsbúð 7, Garðabær ■ Harpa Hauksdóttir Laufvangi 12, Hafnarfjörður ■ Egill Arnar Valsson Strandaseli3,Reykjavík s Hlín le\f$dóti\rSkeiðarvogi73,Reykjavík o Nína Rúna Ævarsdóttir Kvaran Kambsvegi 25, Reykjavík 40 ÁRA ■ louri Zinoviev Rauðavaði 17, Reykjavik ■ Michael Vaughan Wyn Roberts Arnarsmára28, Kópavogur ■ Grzegorz Artur Wankowicz Engjavegi 3, Selfoss ■ Sveinn S Kristjánsson Blómsturvöllum,Akureyri ■ Vordís Baldursdóttir Kjarnagötu 14,Akureyri ■ Sigríður Laufey Hálfdánardóttir Breiðuvík 15, Reykjavík ■ Heimir Eyvindsson Réttarheiði 18, Hveragerði b Birna Guðrún Magnadóttir Víðibergi 1, Hafnaríjörður b Óskar Valbergur Andrésson Garðarsvegi 12, Seyðisfjörð- ur ■ ívar Helgi Jónsson Vallarhúsum25, Reykjavík 50 ÁRA ■ Ósk Laufdal Þorsteinsdóttir Fannafold 18, Reykjavik ■ Kristinn Þór Egilsson Hnjóti 1, Patreksfjörður ■ Ingibjörg Hulda Yngvadóttir Laxakvísl2, Reykjavík b Guðlaugur Ágúst Elíasson Hraunbrún 28, Hafnarfjörður 60 ÁRA ■ Edda Dungal Lautasmára 5, Kópavogur ■ Gunnar Ingi Gunnarsson Laugarnesvegi89, Reykjavik b Agnar Eiríksson Brekkubrún 7, Egilsstaðir b Svanhildur Kristín Axelsdóttir Seljahlið Sd, Akureyri b Guðmundur Ólafsson Freyjugötu 6, Reykjavík fl Líney B Pétursdóttir Rauðavaði 17, Reykjavík ■ Jón S Hreinsson Böggvisbraut25, Dalvík 70 ÁRA ■ Páll Bjarnason Sóltúni20, Selfoss ■ Matthías Ásgeirsson Gauksási 25, Hafnarfjörður 75 ÁRA ■ Vigdís Sigurðardóttir Svalbarði, Þórshöfn ■ Anna Guðrún Bjarnardóttir Holti 3, Selfoss ■ Gyða RagnarsdóttirÁ/fltonu/ivorf/39, Kópavogur ■ Hilmar Björnsson Viðihvammi24,Kópavogur 80 ÁRA ■ Rut Magnúsdóttir Fosstúni23, Selfoss ■ Guðrún Jónsdóttir Rauðalæk50, Reykjavík ■ Hreiðar Hólm Gunnlaugsson Boðagranda2,Reykjavík ■ Ólafur W Nielsen Hjallabrekku 20, Kópavogur ■ Ingunn Eyjólfsdóttir Sléttuvegi 15, Reykjavík 90 ÁRA ■ Benedikt Sigurðsson Höfðabraut7,Akranes ■ Engilbert Sigurðsson Langholtsvegi 132, Reykjavik ÞÓRARINN INGIMUNDARSON KÆLITÆKNIR OG HLJÓÐMAÐUR „Þetta er bara góð tilfinning. Bara gríð- arlega góð," segir Þórarinn Ingimundarson, kælitæknir og hljóðmaður, sem er þrímgur í dag. Þórarinn segist ekki bera beyg í brjósti gagnvart því að vera að detta inn á fertugsald- urinn eins og virðist hrjá suma í sömu sporum. „Þetta truflar mig ekkert í vinnunni og ég missi engan svefn yfir þessu. Maður er soddan fáviti og fífl að það skiptir engu máli hvort maður er tuttugu og fimm ára eða þrítugur," segir Þórar- inn og hlær. Þórarinn, sem býr í Garðabæ og hefur gert það mestalla ævina, segist hafa sett sér ákveðin markmið upp úr tvítugu um það hverju hann vildi hafa áorkað fyrir þrítugsaffnælið. „Ég er búinn að klára öll markmiðin sem ég setti mér. Ég vil hins vegar ekki ræða þau hér. Þau eru meira svona fyrir mig." Þórarinn ædar aðeins að krydda tilvenma fyrir sig og samstarfs- menn í tilefni dagsins. „Ég æda að mæta með köku í vinnuna. Svo fær maður sér kannski bjór eftír vinnu." Næsta laugardag blæs Þór- arinn svo til veislu. „Ég æda að halda afinæl- isveislu á skemmtistaðnum Organ. Það verða léttar veitingar í boði og svo ætía ég að fá band til að spila smá músík. Þetta eru nokkrir félagar mínir en það á eftír að koma endan- lega í ljós hverjir það verða. Þetta verður smá glens," segir Þórarinn. Aðspurður segist hann ekki hafa hóað í þessa félaga sína áður til að spila í affnæli hjá sér, enda hafi hann fitíð ver- ið í því að halda upp á slík tímamót í seinni tíð. „Þegar ég varð tvítugur hittumst við bara nokkrir félagar. Þess vegna ákvað ég líka að gera þetta aðeins stærra núna á þrítugsaf- mælinu. Þetta er svona uppsafnað." Allir sem þekkja Þórarin eru velkomnir í veisluna á laugardaginn. Hvað gjafir varðar segist hann ekki hafa neinar sérstakar óskir. „Ég er ekki með neina lista í búðum eins og sumir," segir Þórarinn og hlær. „Allt fallegt er bara vel þegið." Ósk Laufdal Þorsteinsdóttir er fimmtug í dag: Óvæntur glaðningur í vinnunni „Ég ætía að halda upp á það með stórri veislu," segir Ósk Laufdal Þorsteinsdóttir sem er fimmtug í dag og hélt upp á það á laugardaginn var. Ósk er fædd í Reykjavík en uppalin í Vestmannaeyjum. „Ég bauð 50 manns en það eru allir velkomnir," segir Ósk sem er í sérlega miklu afmælisskapi. Aðspurð hvernig hún ætli að eyða deginum segist hún ætía að vera heima og slaka á. Ósk segist ekki vön að fagna affnælum eða stórafmælum með veislum. „Ég hlakkaði því mjög mikið til núna og hafði undirbúið veisluna lengi." Ósk segir að ekki hafi verið neitt sérstakt á óskalistanum varðandi afmælisgjafir en hún fékk sérlega kærkominn glaðning frá vinnufélögunum fyrir helgi. „Þá voru vinnufélagarnir búnir að kaupa kökur og komu mér á óvart með þeim og allir sungu," segir Ósk sem vinnur sem ritari í þróunardeild hjá Actavis. „Þetta gladdi mig svo mikið og var alveg ógleymanlegt," en það var 35 manna hópur sem söng afmælissönginn fyrir Ósk. DV óskar Ósk innilega til hamingju með daginn. asgeir@dv.is Ósk Laufdal Hélt mikla veislu um helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.