Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 2

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 2
Kennarar þurfa allra manna helst að halda við málakunnáttu sinni og auka hana. Pullkomnasta og skemtilegasta aðferðin til þess að læra lýtalausan framburð erlendra mála eru málanámskeið á grammófónplötum. Pylgja þeim nákvæmar textabækur og skýringar. Eftirfarandi námskeið höfum við fyrirliggjandi: Linguaphone Conversational Courses, ræður og samtöl á ensku, þýsku, sænsku, frakknesku, spönsku, hollensku, ítölsku, esperanto, rússnesku, persnesku, kínversku og írsku. — Linguaphone Litterary Courses, úrvalsbókmenntir, enskar, þýskar, frakkneskar og ítalskar. — Linguaphone Travel Courses, ferðanámskeið, eiisk, þýsk og frakknesk. Bernhard Shaw-plötur (Lingua- phone) fyrirlestur haldinn á plötu af Bernh. Shaw, frægasta leikritaskáldi á breska tungu. Polyphon- námsskeið ensk og frakknesk (ódýrari en Linguaphone). — Hugophone-námsskeið, samtöl, ensk, þýsk, frakknesk, spönsk og ítölsk (ódýrust). Verð á heilu námsskeiði með bókum er frá 35 kr. — 145 kr. — Til þess að auka áhuga manna fyrir málanámi höfum við byrjað útgáfu fjölritaðs frjetta- blaðs um málanám. Eru í því bendingar og upplýsingar til þess að Ijetta mönnum nám erlendra tungumála. Sendið okkur kort með nafni yðar og heimilisfangi og þjer munuð fá frjettablaðið sent ókeypis framvegis og allar þær upplýsingar, er þjer óskið. Ef þjer sendið kr. 2.50 í frímerkjum, munum við senda yður Linguaphone textabók og getið þjer þá kynt yður innihald hennar. Við munum einnig, efþjer óskið, gefa yður allar upplýsingar um málanám og vandamál þeim viðvíkj- andi. — Skrifið okkur strax í dag. — Það kostar yður ekkert. Hljóðfærahús Reykjavíkur Austurstræti 1. Símnefni: Hljóðfærahús. Laugaveg 3S. (sími 656) ít e y k j a v í k (sími 15) fíiVGUAPHOME V. B. K. V, B. K. Pappírsdeildin Landsins mesta úrval af allskonar ritföngum fyrir skóla, skrifstofur og til heimilisnotkunar. Lausblaðabækur af ýmsum stærðum, Conklin’s alþektu iindarpennar og blýantar. Víking blýantar ávalt fyrirliggjandí með lægsta verði, Ellams fjölritarar útvegaðir beint frá verksmiðjunni. IMT Vörur afgreíddar um alt land gegn póstkröfu. Verslunin Björn Kristjánsson

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.