Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 3

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 3
FJELA&SBLAi) KENNARASJÉvBANDSINS I. ár. 1.-2. blað. Okt. - nóv. 1930. TIL FJELAGS M A N N A. KennaraÞingið 1929 fól stjórn 3 81111)andsins að senda fjelögunum öðru hvoru útdrátt úr fundargeröura h'ennar, svo að f jelagar út um land gœtu betur fylgjt með störfum stJórnarinnar og beim málum, sem sam- handið hefði til meðferðar milli Þinga. Þessi ákvöröun hlaut að haga nokkurn kostnaö í för með sjer. En vegna Þess að kennarasambandið hafði í fyrravetur allf járfrelc mál á prjónunum varö minna úr en skyldi að senda útdrœtti Þessa. Á síðasta Þingi heyrðust samt raddir um, að brjefaskriftirnar hefðu orðið sambandinu alldýrar, Þótt hinar raddirn- ar vsru bæði fleiri og liærri, sem töldu nauðsyn bera til, að fjelagar ættu kost á að fylgjast með málum sambandsins milli Þinga, auk Þess sem Þingin hlytu að fara mjög fyrir ofan garð og neðan hjá fjölda fje- lagsmanna, sem ekki hefðu tækifæri til aö sækja Þau. Gætu Því brjef eða blað innan sambandsins glætt samimg hinna dreifðu fjelagsmanna, styrkt st jettartilfinningu Þeirra og gef.i.ð Þeim kost á að taka meiri Þátt í störfum sambanðsins en eila, rnk ress sem Þau væru,mörgum kenn- ara á útkjálka l<ærkominn gestur í fásinninu. Yrði Þá óbeini hagnaður- inn meiri af brjefaskriftunum en hinn beini kostnaöur, sem Þau hefðu í för með sjer. Svipaðar skoðanir ljetu og ýmsir mætir fjelagar í ljós í einkaviðræðum við'stjórnarmenn um og eftir Þingið. Varð Þá ekki um vilst, að mörgum fjelögum var fyllilega ljós nauðsyn á sjerstöku mál- gagni innan sambandsins. Stjórnin hefir nú íhugað Þessi mál og rannsakað á hvern hátt lieppi- legast yrði að leiða Þau til lykta. Vegna kostnaöar getur ekki oröið um xorentað blað að ræöa, sem komi út reglulega. Hinsvegar sýnist kleift að halda uppi fjölrituðu blaði, sem kæmi út Þegar Þörf Þætti. Hníga og fleiri rök að Því en fjárhagsleg hagsýni, að hentara sje að miða útkomu og stærð blaðsins viö má.lefnin og Þarfir sambandsins, heldur en streitast við að senda út ákveðinn blaðsíðufjölda með jöfnu millibili. Það fer og vel á, að blaðið sje fjölritað og svixoi til scndibrjcfa að ytra frágangi, Þar sem Því er ætlað að vera málgagn innan sambandsins, ræða um einkamál Þess, enda ber fjelagsmönnum að líta á Þaö sem einkabrjef stjettarfje- lags síns, en ekki sem opinbert málgagn. Blaðinu or ætlað að flytja: 1. Útdrætti úr fundargerðum ársÞinga sambandsins.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.