Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 7

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 7
-5- Fjelags'blaö Kennarasam~bandsins. I. 1.-2. var Þeim úfbýtt meðal fjelagsmanna. Skýrði frummælandi málið ræki- lega. . i (Tillögurnar eru í einu lagi hjer á eftir fundargerðinni). Auk málshef'janda tóku Þessir til máls: Klemens Jónsson, Sigmund- ur Þorgilsson, Bjarni M. Jónsson og Jóhannes úr Kötlum. Nokkrar athugasemdir voru gerðar viö tillögur nefndarinnsr, svo sem Það, að of mikill munur væri geröur á launum kaupstaða- og kaup- túnaskólakennara. Sigmundur Þorgilsson heindi Þeirri fyrirspúrn til nefnd.arinnar, í hvaða launaflokki hún teldi forstöðumenn heimangöngu- skólá i sveitum., Var spurningunni svarað svo, að Þeir teldust í til- lögunum til saina flokks og kauptúnaskólar.- Klemens Jónsson taldi hæpið, að "breytingar feng^ust á launalögum kennara fyr en launalög starfsmanna rikisins yrðu endurskoðuö í heild. Einnig henti hann á, að'rjett mund.i að miöa laun kennara við laun annara stjette, t.d. iðn aöarmannai Jóhannes úr Kötlum hjelt Því fram, að enn væri rjettur farkennara fyrir horð horinn, Þrátt fyrir nýfengnar launahætur.Tald.i hann, að rjett væri að Þeir hefðu sömu laun og kennarar við heiman- gönguskóla. Hins vegar kvaðst hann ekki sem nefnd.armaður hafa sjeð sjer fært að koma fram.meö ákveðnar tillögur i Þá átt, sökum hinnar nýju launahækkunar farkennara. Þá var fundi f'restað. Pund.ur var settur á ný kl. 1„45 sama dag. Var Þá hald.ið éfrsm umræðum um launamálið. Helgi Guðmundsscn og EyÞór Þórðarson töluöu ' um, að farkennarar væru mjög varskiftir að tillögum nefndarinnar. Tald.i EyÞór, að tillögurnar færu jafnvel i Þá átt, að auka misrjett- iö, Þvi að Þær gerðu ráð fyrir mestum launahótum til Þeirra, sem væru áður hæst launaðir, en engu við Þá, sem minst hefðu. Sigmund.ur Þor- gilsson taldi, að heppilegra mund.i aö launa með peningum eingöngu f orstööumönnum kauptúnaskóla og heima.ngönguskóla, en láta Þá engin fríðind.i hafa, svo sem launanefnd. gerði ráð fyrir. Arngrímur Krist- jansson lagði áherslu á, að reipd.ráttur milli hinna ýmsu launaflokka mætti ekki sundra kröftunum, held.ur yrði stjettin að kappkosta að heimta rjett sinn, heil og óskift. Taldi hann, að kennarar gætu unn- ið Þessu máli mikið gagn með Því að reyna aö hafa áhrif á Þingmenn heima i hjeraði. Klemens Jóhsson var Því f'remur fylgjand.i, að ákveö- in væru göfn stofnlaun fyrir alla kennara, hvar sem væri, en Þeim, sem húa i dýrum hjeröðum, væri svo hætt upp með staðarupphótum. Tóku fleiri í Þann streng. Gísli Jónasson tald.i heppilegt, að Kermarasam- handið gengi í samhand starfsmanna rikisins. Jón N„ Jónasson lagði á móti Þvi, aö tekmn yrði upp sá siður, að hafa mismunand.i namstíma fyrir kennaraefni, og sem afleiðingu af Því misjöfn laun. Ekki tald.i hann heldur heppilegt, að kennarar heföu rjett til að taka viö fleiri kenslustund.um á viku hverri, gegn hlutfallslega hærri launum. Þá tald.-i hann og varhugavert, að nú Þegar væri enn krafist launahækkunar handa farkennurum. Þótti honum sem Það kynni að spilla f'yrir Því,að tillögur um launahætur annara kennara næðu fram aö ganga. Ennfremur tóku til méls; Sigurður Heiðherg, Bjarni M. Jónsson og frummælandi. Svöruðu Þeir Bjarni og Guðóón fyrir hönd. nefndarinn- ar, Þeim athugasemd.um, sem fram komu.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.