Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 9
Pjelags~blað Kcnnarasambanflsins. I. 1.-3._____________________________-7-
ísak Jónsson vakti máls á Því, hvort eklci væri unt að troystr. "oetur
samvinnu meðal norrænna kennara en ennÞá er oröið, einmitt nu á Þessu
ári. Lagði hann til að málið yrði rætt á fundum Þingsins eftir Al-
Þingishátíð, vegna Þess að Þá yrðu mættir kennarar frá öðrum. ITor'ður-
löndum. Til máls tóku: Helgi Hjörvar, Hannibal Valdemarsson og Jón
Norðmann. Tóku Þeir allir í sama streng og frummælandi.
Kveðjuskeyti var Þá lesið upp, er Þinginu hafði borist frá Sriorra
Sigfússyni.
Forseti tilkynti að Þrír danskir kennarar kæmu á Þingfund' kl. 1
e.h., og bað menn Þa fjölmenna.
Fundi frestað.
Næst var fundur settur kl. 1.30 e.h.
........I....... •
Ojaldkeri lagði fram ársreikninga sambandsins samÞykta af end-
urskoöendum. Isak Jónsson gjöröi Þá munnlega Þessar athugascmdir viö
reiknishaldið:
1. Enginn efnahags reikningur saminn.
2. Vantaði skrá um ógreidd árgjöld til fielagsins.
3. Fylgiskjöl væru eigi meö öllum útgjaldaliðum.
Ennfremur vildi hann, að fundurinn tæki ákveðna afstöðu til Þcss, hvort
haldast skyldi sá útgjaldaliður reikniugsins, sem viðvíkur útsendingu
brjefa, og brjefagerð, Um Þetta spunnust nokkrar umræöur. Til máls
tóku: Klcmens Jónsson, Hannibal Ýaldimarsson, Helf.i Hjörvar, Bjarni
M. Jónsson og G-uðjón G-uðjónsson. Við umræður kom í l.jós hvorttveggja5
að útgjaldaliður Þessi var samkvæmt ákvörðun fyrra ársÞings, og aö
óhjákvæmilegt mundi verða í náinni framtíð að Keririarasambaridið hefði
sjcrstaka skrifstofu, er kennarar gætu snúiðsjer til með erindi sín,
og annaðist öll skrifstofustörf sambandsins.
Helgi Hjörvar og G-uðjón G-uðjónss'on drápu og á, að nauðsyn bæri
til að sambandi* gæfi út fjelagsblaö, er flytti kinnurum fregnir af
starfi sambandsins, og annað Það, er kennara varðaði. Hætti draga úr
útgáfukostnaði með Því að hafa Það fjölritað en ekki prentað.
Aö svo búnuvar reikningurinn borinn undir atkyæði'og samÞyktur
í einu hljóöi.
Gootir- Kcnnarasambandsins, hinir dönsku, mættií nú á fundinurn.
Mælti formaður til Þeirra noklour orð, og bauö Þá velkomna. Hr. Axel
Jensen, formaður fyrir Dansk Lærerforening, svaraði fyrir hönd döns’.ai
kennaranna og afhenti Kennarasambandinu um leið aö gjöf bók eina
mikla x Þrem bindum: :!De Danske öer’!, í vönduðu bandi, og skrautletr-
að ávárp á hinn fyrsta. Var gjöfin í alía staöi hin veglegasta. Ræða
A. Jensens var og einkar hlýleg £ garö íslendinga oq Þó -einkum ís-
lenskra kennara. Kvaðst hann hafa umboð til að flyt.ja fslenskum keriix-
urum kveöju frá stárfsbræðrum Þeirra í Danmörku.
Kjörnefnd hafði nú lokið starfi sínu og lagöi nú fram.úrslit
kosntnga. Þau vo.ru Þessi: