Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 12

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 12
-10- Fjelagsblað Kennarasam'bandsins. I. 1.-2. Stefanía Ölafsdóttir,Siglufirði„ Viktoría GuðmundscL. , Vatnsleysustr. Svafa Þórleifsdóttir,Akranesi. Vilóorg Auðunsdóttir, Fljótshlíð. Svanhildur Jóhannsd., Hnífsdal. Þorleifur Erlendsson,Jarðlangsstöðum. x Stefán Björnsson, Berunesi. horsteinn G. Sigurðsson, Rvík. Var gestur á fundum. TILLÖGUR um laun kennara. LAUW KAUPSTAÐASKÖLAKENNARA: Launin miðast, eins og nú er, við 6 ménaða kenslu. Auk Þess skal reikna laun fyrir 2 mán. sumarleyfi. Lagt er til að laun á mán. sje kr. 400. oo í 8 mán. " 3200.oo Þessar 3200. oo sje grunnlaun í 6 mánaða skóla, og hœkki svo að rjettu hlutfalli, eins og er, samkv. gildandi lögum. Þá verða laun í 7 mán. skóla kr.3600.oo ----- 7|- - - " 3800, oo LAUN KAUPTONASKÓLAKENNARA: Þau skal miða við 6 mán. kenslu, en reikna auk Þess laun fyrir 2 mán. sumarleyfi. Laun á l mán. sje kr. 300.oo - - 8 - - ", 2400. oo Þessar kr. 2400.oo sje grunnlaun í 6 mán. skóla, hrekki svo eft- ir sama hlutfalli og eftir gildandi lögum. FÖRSTÖÐUMENN SKÓLA 1 KAUFTONUM skulu hafa jöfn iaun vi5 kennara, en ókeypis húsnæöi, ljós og hita. FORSTÖÐUMENN KAUPSTAÐASKÓLA hafi kr. 4200.oo miðað við 6 mán. + húsnæði, ljós og hita. (Hækkunin reiknuð i sama hlutfalli, og lagt til aö laun'kennara hækki). Kenn. nú 1500.oo forstm. 2000.oo Kenn. samkv. till. 3200.oo — 4200.oo FORSTÖÐUMENN HEIMAVISTARSKÓLA utan kaupst. og kaupt. hafi sömu laun og hlunnindi og forstm. kauptúnaskóla, og auk Þess alt að 2 hektara af girtu landi og hrotnu til rssktunar.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.