Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 8

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 8
-6- Fjelags~blað Kennarasam'bandsins „ I._-5 Loks kom fram Þessi- tillaga: "Leggjum til aö 5 manna nefnd sge kosirji til aö vinna áfram aö ti.llögum um Lætt launakjör islenskra Larnakennara, og sendi hún til- lögur sínar til f .jelagsmanna fyrir næsta kennaraÞing" „ Tillagan var horin upp og samÞykt í einu hljóði. Að Því húhu var kosið í nefndina. Kosningu hlutu: Guðjón Guðj.ónsson Bjarni M. Jónsson Jóhannes B. Jónasson Viktoría Guðmundsdóttir Gísli Jónasson með 2.3 atkv, " 20 " " 21 " " 21 " " '13 " Þé var fundi frestað. Fundur var settur á ný mánudag 23. júní kl. 9.30 árdegis, Fundargjörðir voru lesnar upp' og samÞyktár. Framhaldsumræður umi innheimtu_árgjalda. Bjarni'M. Jónsson vakti enn máls á Því, hvað gera skyfd.i viðvíkj andi Þeim, sem skulduðu mörg árgjöla, Taldi stjórninni nauðsyn að fá skýra afstööu Þingsins til Þessa máls. Þessir tóku til oröa, auk'frummælanda: Klemens Jónsson, Ingveld ur Sigmundsdóttir; Arngrímur Kristjánsson, ísak Jónsson, Helgi Hjörv- ar, Sigmundur Porgilsscn, Hannih&l Vaj.uim.arss. , Helgi Guðmundsson og Sigurður Heiðherg. Þessi tillaga kom fram, fi?á Lárusi Halldórssyni og Svöfu Þór- leifsdóttur: "Leggjum til, að stjcrn Kennarasam,oanðsins ráði svo fram úr máli Þessu, er hennj Þykir hest henta, en komi Þó í skýrt horf, hverjir Þessara skuldugu fjelaga vilja i raun og veru teljast í samhandinu". SamÞykt með öiium greiddum at.kvæðum. - Ht af umræðum um Þetta mál, kom Þessi tillaga frá iíelga Hjörvar og Arngrími Krist jánssyni: "KennaraÞingið telur mjög æskilegt, ef hægt væri að löghjóða,t. d., í lögum um fræðslumáianefnd.ir, að hver harnakennari, sem laun tek- ur úr ríkissjóði, greiði ákveðið árgjald í sjóö Kennarasamhandsins, með tilliti til Þess, að með Þeim lögum eru kvaðir lagðar á Kennara- samhandið, svo sem opinhera stofnun". Tillagan var samÞykt með 13 atkv. gegn 6. Helgi Guðmndsson gerði fyrirspurn um hve langt væri komið út- gáfu kortahókar fyrir harnaskola, og tók frcm, að.slíkri kortahók Þyrfti^nauðsynlega að fylgja xslenskt sögukort. Helgi Hjörvar gaf Þau svör, að einn hóksali hæjarins væri að undirhúa útgáfu kortahók- ar handa harnaskóluru, og mundi hún koma út í sumar.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.