Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 13

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.11.1930, Blaðsíða 13
-11- Fjelags'blað Kennarasam~bandsins. I. 1.-2. ALDURSUPPBÖT skal jöfn hjá öllum kaupstaða- og kauptúnaskólakennurum og skó.lfl- stjórum og'kennurum viö h.eimavistarskóla, kr. 1000.oo, og greið-ist á tveggja ára fresti með kr. 200.oo hækkun, uns náð er fullri launahæð að loknum 10 árum. PARKENNARAR hafi að launum kr. 500.oo + dýrt.upphót 4C$> - 700.oo. Gengið út frá að Þeir haldi sömu launum og nú er. LAUNAGREIDSLUR: I kauptúnum og sveitum greiði sveitar- og hreppasjóðir l/4 laun- anna, ríkissjóður 3/4. Sveitarsjóðir greiði kostnað af hlunnindum. 1 kaupstöðum greiði hæjarsjóðir 2/5 launa, en ríkissjóður 3/5. Bæjarsjóöir greiði kostnað af hlunnindum. Rjett er að láta nokkurn eftirmála fylgja tillögum hessum. Er Þess fyrst að geta, að ekki her að líta á Þær sem fullnaðar- niðurstöður af nægilegu undirhúningsstarfi, heldur er heim varpað fpam til ihugunar, og til Þess að festa væntanlegar umræður viö nokk- uð ákveðið. Þá er rjett að taka. fram, að launahækkunin hyggist að mjög miklu leyti á Því, að stofnlaunin verði ekki framvegis hygð á starfstíman- um einum, heldur einnig hæfilegu sumarleyfi. Er gert ráð fyrir að Það verði 2 mánuðir. Er sú krafa svo sjálfsögð og sanngjörn, að ekki Þarf að rökstyðja hjer. Að öðru leyti eru stofnlaunifyrst og fremst hækk- uð sem.nemur núverandi dýrtiðarupphót, og nokkuö meira. Þótt hækkún- in kunni við fyrstu sýn að virðast nokkuð mikil, mun Þó hitt sönnu nær að of skamt sje fariö en of langt. Ennfremur skal hjer hent á tvent, sem Þörf er að hugsað sje og rætt i Þessu samhandi. I fyrsta lagi, hvort kennarar eigi ekki aö krefjast rjettar til að hafa lengri vinnutima, t.d. 6 stundir á dag, ef Þeir óska, og laun Þá híutfallslega hærri. I ööru lagi, hvort löggjafarvaldinu skuli ráðiö til Þess að hafa mismunandi undirhúning kennara, og sem afleiðingu af Þvi misjöfn laun. Má i Þvi efni henda á dasmi annara NorðurlandaÞ jóða. - Við umræður mun Þetta hetur skýrt. Um hlutfallið milli kaupstaða- og kauptúnakennara er að að segja, að Það er ekki hygt á neinu öðru en ágiskun um mismunandi framfærslu- kostnaö. Um Það eru engar tölur eða "statistik" til, svo að kunnugt sje. En einmitt á verðlagsvisitölu ætti að hyggja Þann mismun, en stofnlaun að vera jöfn. - Að öðru leyti skaí visað til nánari skýr- inga á framsögu launamálsins. LaunamálanefncL Kennarasambandsins-

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.