Vestfirska fréttablaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 10

Vestfirska fréttablaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 10
 Kaupmenn Kaupfélög ENDURSÖLUVÖRUR: Kjötpokar á rúllum allar stærðir — kjötmerkimiðar — samlokupokar — ávaxtapokar og aðrir merktir matvörupokar — brauðpokar — burðarpokar — límbönd — lokunarbönd. Avery verðmerkibyssur kr. 12.000 með sölusk. REKSTRARVÖRUR: Plast—trix heimilispokar og nestispokar — Sorp- pokar — Yfirbreiðslur — Byggingaplast — Mini gróðurhús 6 metra x 55 x 30 cm. — Vaxdúkur til hlífðar á gólfteppi. BEINN INNFLUTNINGUR Á RUL—LET sjálflímandi heimilisfilmu, álpappír, sniðpappír, bökunarpappír ofl. FJÖLMARGAR AÐRAR TEGUNDIR AF PLASTVÖRUM. PLASTOS ER FETI FRAMAR UMBOÐSMENN Á VESTFJÖRÐUM SANDFELL HF. Eigum fyrirliggjandi vtan-nít VEGGSTRIGA VEGGSTRIGA ^ectMz VEGGSTRIGA DECORENE og MAY FAIR vinyl-veggfóður G. E.Sæmundsson hf. málningarvöruverslun, sími 3047 6% tJtáuaMMM Takiö eftir! til sölu er góður og sparneytinn bíll. Renault R6 árgerð 1973 Upplýsingar í síma 3720 og 3326 — ísfiröingar óheppnir Framhald af 12. síðu Um báöa þessa leiki má segja aö í þeim hafi ísfiröing- ar verið sérlega óheppnir. I' leiknum gegn Þrótti, R. var staöan eftir fyrri hálfleik jöfn, tvö mörk gegn tveimur. í síö- ari hálfleik léku ísfiröingar mun betur en andstæðing- arnir. Tóku þeir leikinn þá algerlega í sínar hendur og sóttu stíft. Ekki tókst þeim þó aö skora mark. Hinsvegar hljóp dómarinn undir bagga meö liði Þróttar, og dæmdi því vítaspyrnu. Hefur sá dómur veriö harðlega gagn- rýndur í blaðaskrifum íþróttafréttaritara dagblaö- anna. Lauk leiknum, eins og áður sagði, meö sigri Þrótt- ar, þremur mörkum gegn tveimur, því þeir skoruðu úr vítaspyrnunni. Fyrri hálfleikur í leik Í.B.Í. og Selfoss, sem fram fór á Torfnesvelli sl. laugardag, fór að mestu fram á vallar- helmingi Selfossliösins. En eins og oft áður, gekk ísfirð- ingum illa aö skora. Þó tókst Örnólfi Oddsyni aö koma knettinum einusinni í net Selfoss og var staðan eitt mark gegn éngu, þar til fjór- ar mínútur voru til leiksloka. Féll þá vítaspyrnudómur á lið f.B.Í. Töldu áhorfendur stórvafasamt aö sá dómur væri réttur. Kostaði hann ís- firðinga sigurinn, og annaö stigiö í leiknum, því Selfoss- liöiö skoraði úr vítaspyrn- unni. Lauk leiknum meö jafntefli, einu marki gegn einu. „Hann er alltaf á vellinum."

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.