Vestfirska fréttablaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 6
Punktamót unglinga m Valdimar og Guðmundur sigurvegarar í sínum Punktamót unglinga í alpagreinum fór fram um siðustu helgi. Skráðir voru til leiks keppendur frá Isa- firði, Akureyri, Siglufirði, Húsavík og Reykjavík. Vegna erfiðra flugskilyrða tóku aðeins fsfirðingar og Reykvíkingar þátt í mót- inu. Norðanmenn komu ekki til keppni og rýrir það nokkuð gildi mótsins. Svigkeppnin fór fram á laugardag við erfiðar að- stæður. Slæmt veður var og lélegt skyggni. Stórsvigs- keppnin fór fram á sunnu- dag, í góðu veðri við ákjós- anleg skilyrði, nema hvað efri lyftan gekk ekki vegna bilunar. flokkum SVIG: Stúlkur 13-15 ára. 1. Ása Hrönn Sæmundsdóttir R... . 49,22 55,04 104,26 -0- 2. Auður Yngvadóttlr . 52,59 59,42 112,01 37,96 3. Kristín Gunnarsdóttir f . 58,61 66,72 125,33 97,45 4. Sigríður Sigurðardóttir R . 58,63 67,90 126,53 102,49 5. Guðrún Björnsdóttir R . 89,01 64,66 153,67 -0- SVIG: Drengir 13 -14 ára 1. Guðmundur Jóhannsson í 47,67 51,97 99,64 -0- 2. Jón Páll Vignisson í 50,37 56,35 106,72 36,25 3. Benedikt Einarsson f 52,02 58,48 110,50 54,77 4. Sveinn Ingi Guðbjörnsson f 55,84 61,78 117,62 87,83 5. Snorri Sigurhjartarsson f 56.96 64,99 121,95 106,97 4. Þórun Egilsdóttir R ... 58,19 58,13 116,32 69,33 5. Bryndís Pétursdóttir R ... 59,46 58,04 117,50 75,68 ALPA TVÍKEPPNI: 1. Ása Hrönn Sæmundsdóttir R .. 51,54 2. Auður Yngvadóttir f 106,37 3. Kristín Gunnarsdóttir f 189,16 STÖRSVIG: Drengir13 -14 ára 1. Guðmundur Jóhannsson f ... 50,77 511,57 102,34 -0- 2. Jón Páll Vignisson f ... 52,24 53,72 105,96 21,88 3. Magnús Ólafsson f ... 53,69 54,88 108,57 37,20 4. Haukur Bjarnason R ... 54,94 54,38 109,32 41,54 5. Kristján Jóhannsson R ... 56,46 57,32 113,78 66,71 ALPA TVfKEPPNI: 1. Guðmundur Jóhannsson I -0- 2. Jón Páil Vignisson f .. 58,23 3. Benedikt Einarsson f 148,87 SVIG: Drengir 15 -16 ára. 1. Trausti Sigurðsson R 56,41 54,16 110,57 -0- 2. Valdimar Birgisson I .... 52,83 64,25 116,67 28,43 3. Þráinn Hreggviðsson R .... 61,83 60,58 122,41 53,86 4. Guðmundur Björnsson R .... 59,83 62,66 122,49 57,82 5. Óskar Kristjánsson R .... 62,59 60,74 123,33 57,82 STÓRSVIG: Stúlkur 13-15 ára 1. Ásdís Alfreðsdóttir R .... 50,93 53,26 104,19 -0- 2. Ása Hrönn Sæmundsdóttir R 53,73 59,35 113,08 51,54 3. Auður Yngvadóttir f 58,09 58,06 116,15 68,41 STÖRSVIG: Drengir15-16 ára 1. Valdimar Birgisson i 49,65 49,90 99,55 -0- 2. Jónas Reynirsson R 52,61 52,55 105,16 34,51 3. Erling Arthursson f 53,36 52,84 106,20 40,71 4. Kári Elíasson R 55,41 56,52 111,93 73,79 5-6. Trausti Sigurðsson R 54,48 58,60 113,08 80,22 5-6. Óskar Kristjánsson R 56,60 56,48 113,08 80,22 ALPA TVÍKEPPNI: 1. Valdimar Birgisson (..............................28.43 2. Trausti Sigurðsson R ............................. 80,222 3. Óskar Kristjánsson R .............................138,04 Guðmundur Jóhannsson — Þrefaldur slgur. Vantar sendibíl? Sendibílaþjónusta Hringið í síma 3356. Bjarni Þórðarson, Pólgötu 6 Hin árlega skíðaboð- ganga Skíðaráðs ísa- fjarðar fór fram á Selja- landsdal síðastliðinn sunnudag og hófst kl. 2. e.h.. Til leiks mættu 3 sveitir 20 ára og eldri og tvær sveitir 15—16 ára. I eldri flokknum sigraði A—sveit Harðar með yfirburðum, en í yngri flokki var hörku barátta til síðasta. manns sem lauk með sigri Harðar á 59 mín. og 40 sek. Nr. 2 varð sveit Vestra á 60 mín og 40 sek. Veður til keppni var ágætt, en hiti um og yfir frostmarki og því erfitt að fá gott færi.Vakti það athygli að yngri mennirnir virtust síst lakari í smurningskúnst- inni,og gönguhraði þeirra fyllilega sambæri- legur við þá bestu í eldri flokkum. Úrsllt: A—sveit Harðar í flokki 20 ára og eldri: Guðjón Höskuldsson 45.50 Jón Björnsson 38.07 Óskar Kárason 36.51 120.48 B—sveit Harðar var í öðru sæti en sveit Skíða- félags ísafjarðar lauk ekki keppni. Aldursflokkur 15—16 ára: 1. sveit Harðar. Kristján Kristjánsson 21,40 Sigurjón Sigurjónsson 19,40 Hjörtur Hjartarson 18.20 59.40 Nr. 2 var svo sveit Vestra á 60.40. Með tilkomu snjótroð- ans, sem keyptur var í fyrra, hefur aðstaða til skíðaiðkana á Seljalands- dal batnað mjög mikið. Ekki einungis fyrir lyftu- gestina - heldur einnig fyrir hinn ört vaxandi hóp þeirra, sem skíðagöngu iðka, bæði sem heilsubót og keppnisíþrótt. Starfsmenn lyftunnar hafa að undanförnu troð- ið göngubrautir við allra hæfi og hugsa sér að auka þá starfsemi. Þessi þjónusta við skíðagöngufólkið hefur ekki verið seld - en auð- vitað kostar hún mikla peninga. Nú hafa nokkrir gönguáhugamenn keypt árskort í lyfturnar - og hugsa sér það sem greiðslu fyrir góðar göngubrautir, því að lyft- urnar nota þeir að jafnaði ekki. Árskort í skíðalyfturnar kosta nú 18.000 krónur fyrir fullorðna og 9.000 fyrir börn (fædd 1963 eða síðar). Þau eru afgreidd í lyftuhúsinu á Seljalands- dal. Einnig má greiða gjaldið í Bókhlöðunni. Boðgangan ♦ 9 * * * ♦ * Á Seljalandsdal.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.