Vestfirska fréttablaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 8
8_______________________ .............. ........ Rauði kross íslands tÓ. —'0+-\ W Fáum við fullkominn sjúkrabíl með þátttöku þinni? TAKIÐ VEL Á MÓTI KIWANISMÖNNUM ÁTJÁNDA OG NfTJANDA FEBRÚAR! ísafjarðarkanpstaðor Fasteignagjöld — Útsvör — Aðstöðugjöld Bæjarsjóður ísafjarðar hefur nú sent út tilkynningar til gjaldenda um hvernig haga beri greiðslu ofangreindra gjalda á árinu 1978. Fasteignagjöld: Gjalddagar fasteignagjalda eru tveir, 15. jan. og 15. mars og ber að greiða gjöldin að hálfu á hvorum gjalddaga. (Ath. vegna tafa á útkomu fasteignamatsins frá Fasteignamati ríkisins í Reykjavík, dróst álagning gjaldanna og þar með útkoma gjald- seðla til gjaldenda. Bæjarsjóður biður vel- virðingar á þessu). Útsvör og aðstöðugjöld: Fyrsti gjalddagi út- svara og aðstöðugjalda var 1. febrúar sl. og áttu gjaldendur þá að greiða sem svarar 14% af álagningu ársins 1977 (70% af álagningu 1977 eiga að greiðast á fimm gjalddögum þ.e. 1. febr., 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní). Innheimta bæjargjalda hefur sífellt farið batnandi undanfarin ár og þar með fjárhagur kaupstaðarins. Traust bæjarsjóðs hefur af þessum sökum vaxið hjá viðskiptaaðilum. Fyrir þetta ber að þakka. ísafirði, 7. febrúar 1978 Bæjarritarinn ísafirði O — Stjórnstöö deild S.V.F.Í. í Bolungar- vík við að setja upp skip- brotsmanna skýli í Skála- vík. Hafa sveitarmenn nú varðað þá leið og er hún nú auðrataðri að vetrar- lagi. Þá hafa þeir komið fyrir kláfferju i Ófærugili, milli Skálavíkur og Keflavíkur. Að sjálfsögðu hefur björgunarsveitin tekið þátt í björgunarstörfum á ýmsan hátt, verið með í leit að týndum bátum, og veitt margháttar aðstoð við annað er að að björg- un og fræðslu um slíkt áhrærir. Þá má geta þess, að björgunarsveitarmenn, hafa verið til aðstoðar við aðdrætti og annað vegna Galtarvita, og farið þang- að ótaldar ferðir, að vetr- arlagi við erfið skilyrði. Á árinu 1977, fékk björgunarsveit Hjálpar í fyrsta sinn fjárstyrk frá Bolungarvíkur kaupstað og mæltist bæjarstjórn til þess þá, að fá að líta á hana sem almannavarna- nefnd Bolungarvíkur. Telur sveitin sér mikinn heiður af því. Ymsir einstaklingar í Bolungarvík hafa fært sveitinni góðar peninga- gjafir í tilefni afmælisins. í framtíðinni mun starf sveitarinnar fyrst og fremst beinast að því að efla tækjakost og þjálfa meðlimi hennar, svo að sem mest gagn megi verða að sveitinni, ef til þarf að taka. Stjórn björgunarsveitar slysavarnadeildarinnar Hjálpar skipa þeir Gunn- ar Leósson, formaður, Sigurður V. Bernódus:- son, fiokksstjóri, Hreinn Ólafsson, flokksstjóri og Sigurður Eggertsson, flokksstjóri. í stjórn slysavarnar- deildarinnar Hjálpar eru nú þeir Sigurður V,. Bernódusson, formaður, Vagn Hrólfsson, ritari og Þorleifur Ingólfsson, gjaldkeri. Varastjórn: Gísli Hjaltason og Örn- ólfur Guðmundsson. Á.S. Skattaskýrsla og lax- veiðar orsaka oft að menn umgangast sann- leikann með léttúð. EINANGRUNARGLER ©iLirasoiffiSrt [KF varö 5 ára á árinu 1977. lOLiHBm EKiF hefur á þ ví tímabili orðið leiðandi i framleiðslu einangrunarglers á Is/andi. i [HF hefur á að skipa starfsfó/ki með samanlagðan /engstan starfs- alduri framleiðslu einangrunar- g/ers á /slandi. í DjiF er stærsti framleiðandi einangr- unarglers á Islandi. s HF býð ur yð ur fyrsta f/okks sam- Hmt einangrunargler úr: glæru og lituðu flotgleri, hömruðu gleri og ÖH nauðsynleg isetningarefni. i U¥ er ein fu/lkomnasta verksmiðja sinnar tegundar..... LiMRÓ yF Dalshrauni 5, Hafnarfirði, sími53333.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.