Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 9

Vestfirska fréttablaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 9
(77* HMíuÁa 9 Helgarferðir hafa verið vin- sælar Reynir. Veistu hvað margir Vestfirðingar not- uðu sér þessar ferðir á ár- inu 1977? kemur frá Reykjavík með okk- ar vélum og einnig þá farþega sem þess óska. Nú tíökast það í strjábýlum k. Ekki hef ég tölu á þeim farþegum sem notfærðu sér þessa afslætti en það er al- veg Ijóst að tilraun félagsins til þess að gefa Vestfirðingum kost á helgardvöl í Reykjavík á vægu verði hefur mælst mjög vel fyrir og orðið til þess að margir hafa getað notið menningarlifs höfuðborgar- innar sem þeir annars hefðu orðið að vera án. Mjög al- gengt er t.d. að heilir vinnu- staðir fari saman í hópferð til þess að sjá einstök verk í leikhúsum borgarinnar. Þingeyri Reynir, ég sé að þið setjið upp þrjár ferðir þangað vikulega. Er það svipaöur ferðafjöldi og áð- ur? Til Þingeyrar hafa undan- farin ár verið settar upp 3 ferðir í áætlun þar af ein til tvær með millilendingu á fsa- firði. Nú hefur hins vegar eins og áður er komið fram verið ákveðið að allar ferðir á ísa- fjörð verði beinar við Reykja- vík. Við munum eftir sem áður hafa 3 ferðir til Þingeyrar þó ekki sé ennþá fullákveðið með hvaða hætti það verður gert. Reynir Adólfsson, umdæmisstjóri Vestfirska fréttablaöiö ræöir viö Reynir Adólfsson, umdæmisstjóra Flug- leiöa í Vestfjaröaumdæmi Sumaráætlun Flugieiags íslands tekur gildi nú 1, maí n.k. Hvaö varðar ísafjörð er ferðafjöldi vikulega sá sami og á síðastliðnu sumri, en fleiri ferðir verða farnar beint milli ísafjarðar og Reykjavíkur. bá hafa brottfarartímar verið fluttir til. Jafnmargar ferðir eru á áætlun félagsins til Patreksfjarðar nú og á síðustu sumaráætlun og hið sama er að segja um Þingeyri. Sumaráætlun Flugfélags íslands: Tuttugu áætlunarferðir vikulega til Vestfjarða héruðum á Norðurlöndum og einnig eitthvað hér á landi að minni vélar séu notaðar til að safna saman farþegum sem síðan nota áætlunarflug stærri vé- lanna. Tíðkast þessa í ein- hverjum mæli í þínu um- dæmi? Flugleiðir hafa staðið að slíkri samtengingu á Norður og Austurlandi með eignarað- ild að Flugfél. Norðurlands og Flugfél. Austurlands og hafa þessi félög séð um að flytja fólk frá Norður og Norð- austurlandi til Akureyrar og frá Austfjörðum upp á Egils- staði. Ein slík tilraun hefur verið gerð hér en það var samvinna við Flugfélagið Ernir um flutninga á fólki úr sveitunum við Djúp til fsa- fjarðar. Þessi tilraun heppn- aðist mjög vel og erum við reiðubúnir til viðræðna um allar þær ieiðir sem til greina koma til að bæta samgöngur Vestfirðinga. Fyrir tuttugu árum. Katalinaflugbátur á Pollinum Nú flýgur Flugfélagið Ernir um Vestfirði og miðarferðir sínar við komutíma flugvéla F.í. til ísafjarðar. Er þannig um eitthvað samstarf að ræða milli þessara tveggja félaga? Ekki er um neitt formlegt samstarf að ræða. Hinsvegar sér Flugf. Ernir um póstflug til nokkurra staða á Vestfjörðum og tekur því þann póst sem >a í sumar ýri Frá Patreksfirði li 12.30 12.30 li 10.30 Hvað getur gert fyrir þig Ferðakynning Bingó Dansleikur Félagsheimilið Hnífsdal föstudag 14. apríl Félagsheimilið Bolungarvík laugardag 15. apríl Umboðsmaður ÚTSÝNAR á Vestfjörðum er Ólafur Kristjánsson Sími 7175, Bolungarvík

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.